Morgunblaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1959, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 21. febr. 1959 í dag er 52. dagur ársins. Laugardagur 21. febrúar. Þorraþræll. 18. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 4:13. Síðdegisflæði kl. 16:33. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhann- esson, sími 50056. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Héilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 15. til 21. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA ] 5959221 □ MÍMIRj- Systrakvöld □ MÍMIR 59592237 — 1 Atkv. □ GIMLI I frestað. QQ9 Messur A MORGUN: Ðómkirkjan: — Messa kl. 11 árd. — Sr. Pétur Magnússon prédikar. — Síðdegismessa kl. 5. — Sr. Jón Auðuns. — Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árd. — Sr. Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 árd. — Sr. Jakob Jónsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 1:30 e.h. — Sr. Jakob Jónsson. — Síðdeg- ismessa kl. 5. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Barna samkoma kl. 11:30 árd. sama stað. — Sr. Gunnar Árnason. Háteigssókn: — Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. — Barnasamkoma kl. 10:30 ár- degis. — Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 árdegis. — Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 10:30 árdegis. — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Jón Thoraren- sen. Fríkirkjan: — Messa kl. 11 ár- degis. — Sr. Bjami Jónsson vígslubiskup predikar. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Heimilisprest- urinn. Kaþólska kirkjan: — Lág- messa kl. 8:30 árdegis. — Há- messa og predikun kl. 10 árd. Bessastaðir: — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. — Sr. Kristinn Stefánsson. títskálaprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 árd. — Barnaguðáþjónusta að Útskálum kl. 2 e.h. —■ Sóknar- prestur. Grindavík: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Ólafur Ólafsson kristni- boði predikar. — Barnaguðs- þjónusta kl. 11 áifi. — Sóknar- prestur. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynívöllum kl. 2 e.h. — Sókn arprestur. Aðventkirkjan: — Guðsþjón- usta kl. 20,30. — O. J. Olsen talar. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8:30. — Ásmundur Eiríksson. Fíledelfía, Keflavik: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Brúókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna syni Kristín Anna Þórarinsdóttir, leikkona, Álfhólsvegi 20, Kópa- vogi, og Örn Helgi Bjarnason, stúdent, Hraunteigi 6, Reykja- vík. Hjönaefni Laugardaginn 7. febr. sl. opin- beruðu trúlofun sína Steinunn Helgadóttir, Leifsgötu 17, og Ingvar Þór Gunnbjörnsson, Goð- heimum 3. Laugardaginn 14. þ.m. opin- beruðu trúlofun sína Sigurbjörg Einarsdóttir, Flugvallarvegi 8, og Olaf Forberg, Nesvegi 19. Tmislegt Merkjasöludagur Kvennadeild ar Slysavarnafélagsins í Reykja vík er á morgun, sunnudag. — Merkin verða afhent sölubörn- um eftir kl. 9 í fyrramálið á eft- irtöldum stöðum: Grófinni 1, Sjómannaheimilinu Hrafnistu, Breiðagerðisskóla, Langholts- skóla, Barnaskóla Vesturbæinga (Gamla Sjómannaskólanum), Melaskólanum, Sjómannaskólan- um nýja og Ásgarði 1. Sunnudagaskóli Hallgrímssókn ar er í Tómstundaheimilinu, Lind argötu 50, kl. 10 árdegis. — Öll börn velkomin. Konudagurinn: — Á morgun er fyrsti góudagur, sem löngum hef ir gengið undir nafninu konudag IlNfMíTil I rr- nu^MOKajjimi — Heyrið þér mig, þjónn! — Ég bað um tómatsósu! Saga frá Bandaríkjunum: Maður nokkur kom þjótandi inn á lögreglustöðina. — Handtakið mig! hrópaði hann æstur. Ég miðaði byssu á konuna mína og hleypti af. — Dó hún? — Nei, skotið geigaði — og nú er hún á hælunum á mér! Milljónamæringurinn kallaði á þjóninn sinn og sagði: — Láttu taka Rolls Roycinn minn út úr bílskúrnum. Þjónninn neri saman höndum: — Því miður, herra minn, tók ungfrú Soffía hann og ók burtu í honum snemma í morgun. — Jæja, þá er ekki um annað að ræða en Jagúarinn. — Jón sonur yðar tók hann áð- an. — Nú já. En reiðhjólið? — Ungfrú Emilía er að nota það. Hún fór út á tennisvöll. — Jæja já. Ef enginn skyldi vera að nota gönguskóna mína, þætti mér vænt ifm, að þú færðir mér þá. ★ Kunningi minn, sem fyrir nokkru fór til Englands í við- skiptaerindum, sagðist hafa séð svohljóðandi skilti í hótelher- bergi í Barnes Green: Snertið ekki rafmagnsofninn með blautum höndum, fyrr en þér hafið greitt hótelreikninginn. Það fyrsta, sem varð á vegi okkar á tunglinu, var gríðarstór vera, sem kom þeysandi í áttina til okkar á risavöxnum, þríhöfða gammi. Þarna yar konungurinn á tunglinu á ferð. Hans hátign sagði okkur, að hann ætti nú einmitt í styrjöld við sólina, og bauð hann mér þegar í stað liðsforingjastöðu, en ég hafnaði þeim sóma. ur. Hefir það tíðkazt, að eigin- menn gleddu þá konu sína með einhverjum hætti. En samkvæmt gömlum sögnum áttu húsfreyjur að vera snemma á fótum þennan dag og heilsa góu með þessum orðum: Velkomin sértu, góa mín, og gakktu inn í bæinn, vertu ekki úti í vindinum, vorlangan daginn. Körfuknattleiksfélag Reykja- víkur. Æfing fellur niður í dag kl. 3,30 hjá meistaraflokki vegna landsliðsæfingar. II. flokkur mæti á venjulegum tíma. lg|Félagsstörf Aðalfundur fslandsdeildar Nor- ræna búfræðifélagsins, sem boð- aður var á Fríkirkjuvegi 11 kl. 14 í dag, verður haldinn í Góð- templarahúinu á sama tíma. Spilakvöld: — Ungmennafélag- ið Afturelding heldur spilakvöld í Hlégarði á morgun, sunnudaginn 22. febr., kl. 20.30 síðdegis. Ljósálfar og kvenskátar munu ganga í kirkju á morgun, sunnu- dag, í tilefni afmælisdags Baden- Powell-hjónanna. Eru þeir beðft- ir að mæta á eftirtöldum stöðum sem hér segir: 1. hverfi kl. 10,30 við Skátaheimilið, 2. og 3. hverfi kl. 10 við Laugarneskirkju, 4. hverfi kl. 10,30 við Skátaheimilið; 6. hverfi kl. 10:15 við Neskirkju; 7. hverfi kl. 10:45 við Austurvöll; 8. hverfi kl. 10:30 við Skátaheim- ilið. — Skátarnir eru beðnir að mæta í búningum og með sálma- bækur. Aðalvopnin hérna uppi voru hreðkur, sem notaðar voru sem eins konar kast- spjót. Skildirnir voru gerðir úr gorkúlum, og sperglar voru hafðir fyrir spjót. Tunglbúar eyddu ekki miklum tíma í að borða. Þeir opnuðu lítinn hlemm á brjóstkassanum, settu matinn þar inn og ýttu honum niður í maga. Því næst lokuðu þeir opinu aftur. Þetta gerist einu sinni í mánuði, þ. e. a. s. 12 sinnum á ári. Það sakar ekki að geta þess, að einn dagur á jörðinni samsvarar einu ári á tunglinu. Mjög margir tunglbúar verða þess vegna 25,200 ára gamlir, svo að Metúsalem stendur þeim engan veginn á sporði í þessu efni. Skipin FERDIIM AÍMD í fófspor föður síns Hf. Eimskipafélag fslands: — Dettifoss fór frá Rvík 16. þ.m. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær. Goðafoss fór frá Ventspils í gær. Gullfoss fór frá Leith í gær. Lagarfoss fór frá Rvík í gær- kvöldi. Reykjafoss fór frá Seyð- isfirði 15. þ.m. Selfoss fer frá New York 24.—25. þ.m. Trölla- . foss er í Trelleborg í Svíþjóð. Tungufoss fór frá Rvík í fyrra- dag. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austfjörðum. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær. Þyrill er á Austfjörðum. Eimskipafélag Reykjavíkur hf: Katla er í Rvík. Askja er á leið til Halifax. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell er í Kefla- vík. Jökulfell losar á Húnaflóa- höfnum. Dísarfell er væntanlegt til Hollands 24. þ.m. Litlafell er í Rvík. Helgafell átti að fara frá New Orleans 19. þ.m. Hamrafell er í Batumi. £2 Flugvélar Fhigfélag íslands hf.: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kL 16:10 á morgun. Innanlandsflug: í dag til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. — Á morgun til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir hf.: — Saga er vænt- anleg frá New York annað kvöld. Hún heldur áleiðis til Oslo, Kaup mannahafnar og Hamborgar eftir skamma viðdvöl. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaffur. Laugavegi 8. — Sími 17752, Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.