Morgunblaðið - 25.02.1959, Page 7
Miðvik’udagur 25. febr. 1959
MORCfJNBLAÐIÐ
7
p-
Rofmagns högg borvél
Til sölu tvær borvélar.
Upplýsingar í síma 32032.
Kjötiðnaðarmaður
óskast
Egilskjór Laugavegi
Austfirbin.gam.ót
verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 27. þ.m.
kl. 8,30.
Dagskrá:
1. Formaður setur mótið.
2. Minni Austurlands: Sveinn Víkingur.
3. Kvartett Austfirðingafélagsins syngur.
4. (iainanþáttur: Baldur Hólmgeirsson.
5. Dansað til kl. 2.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7
í dag og á morgun. — Sími 12339.
Allur ágóði af skemmtuninni rennur í björgunarskútu-
sjóð Austurlands.
Stjórnin
Bilasalan
Njálsgölu 40. — Sími 11420.
Höf'um nokkra
bila
með engri útJborgun, ef um
góöa tryggingu er að ræða.
BÍLASALAN
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
Pontiac '55
sjálfsikiptur, í mjög góðu
standi til sýnis og sölu í dag.
Skipti á eldri bíl koma til
greina.
BÍLASALAN
Njálsgötu 40. -— Sími 11420.
Síðir
frúarbrjósta-
haldarar
kræktir að framan og aftan.
OUfmpia
Atvinna — Keflavík
Vantar stúlku strax, til af-
greiðslustarfa. Mánaðarkaup
kr. 3.500,00.' — Upplýsingar í
simum 395 og 131.
Suðurnesjamenn
Iðnaðarmannafél. Keflavíkur og nágrennis heldur
ÁRSHÁTlÐ laugard. 28. febrúar kl. 9 í Ungmennaíé-
lagshúsinu.
Dagskrá: <
Avarp, Gamanþáttur, Söngur, Dans til kl. 2.
Sala aðgöngumiða fer fram í raftækjaverzluninni við
Tómasarhaga miðvikud. 25. febr.
Félagsmenn eru hvattir til að tryggja sér miða i tíma.
SKKMMTIN' KFNDIN.
Vótryggingafélög, verkstæði,
bílaeigendur
Styttið biðtímann, verði bíllinn fyrir árekstri, sé hinn
skemmdi hlutur ekki til, þá styttið þér stórlega biðtímann
með því að panta hjá okkur. Við útvegum beint frá
U.S.A. eftirtalda hluti, nýja eða notaða, með styðsta
fyrirvara.
Bretti, hurðir, hlífar, kistulok, hliðar, stuðara, heilar
samstæður, rúður o. fl.
Pantanir afgreiðast nieð fyrstu ferð.
Munið að biðtíminn er peningar.
Brimnes h.f
Mjóstræti 3 — Sími 19194
Ibúðir til sölu
Höfum til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópavogi
(við Hafnarfjarðarveg) íbúðir, sem eru 1 hebergi, 2 her-
bergi og 4 herbergi auk eldhúss, baðs, forstofu og annars
tilheyrandi. Ibúðirnar eru seldar fokheldar með fullgerðri
miðstöð, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð og húsið
múrhúðað að utan. Hægt er að fá íbúðirnar lengra komn-
ar. Verðið er mjög hagstætt. Minnstu íbúðirnar eru mjög
hagkvæmar einstaklingsíbúðir og eru nú tilbúnar undir
tréverk.
FASTKIGNA & VKRÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314.
Keflavik
Stúlka úskitr eflir herbrrgi. —
Góðri umgengni héitið. — Upp-
lýsingar í síma 172.
7/7 sölu
5 lesta opinn vétbátur, með 20
hestafla dieselvél. Smiðaár ’55,
með eða án dýptaimælis
(Atlas). Upplýsingar í síma
253, Akranesi, eftir kl. 5.
Stúlka óskast
i malvörubúð. -
REYNISBÚÐ
Bræðraborgarstíg 43.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eftir les-
endafjölda beirra. Ekkert
hérlent blaf tcem þar 1
oámunda við
|Wor0uiU?lal)iö
Gas- og
súrslöngur
H ÉÐIN N =====
Miðsföðvarkatlar
fyrirligigjandi. —
Vélsmiðjan JÁRN h.f.
Súðavog 26. — Simi 35555.
Hafnarfjörður
2ja herb. limburhús á steyptum
kjaillara, sem mætti innrétta.
Til sölu í KinnahverfL
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði
Sími 50960.
Bif reiðasalan
ADSTOÐ
við Kalkofnsveg.
Símar 15812 og 10650.
Nok’krir úrvals góðir
Jeppar til sölu
Árgangur ’42, ’47, ’55. — Enn-
fremur mikið úrval af nýlegum
og eldri gerðum biíreiða.
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg og Laugaveg
92. Sími 15812 og 10650.
Hjóíbarðar
STÆRÐIR:
64-0x15
670x15
710x15
760x15
600x16
750x20
PSlefúnsson fif.
Hverfisgötu 103.
Jarðýta til leigu
BJARG HF.
Simar 17184 og 14965.
Kaupum blý
og aðra málma
á hagstæðu verði.
Sokkabuxur
úr ullar jersey. — Margir iitir.
Anna Þórðardóttlr h.f.
Rkólavörðusi..^ 3.
Iðnaðarhúsnæði
á góðum stað í bænuim til leigu.
Samtals -60 ferm., á tveim
hæðum. Leigist í einu eða
tvennu lagi. Tilboð sendist
blaðinu fyrir föstud., merkt:
„Iðnaður — 5242“.
Stúlka
Stúlka, vön afgreiðslustörfum,
óskar eftir atvinnu í verzlun.
Hef meðmæli. Upplýsingar í
sínia 11799 milli 4 og 6 í dag.
Pípulagningar-
menn
Tillboð óskast í lögn á vatni og
skolpi í tveggja hæða hús í
Hafnarfirði. Tilboð sendist
Mbfl., fyrir laugardagsikvöld,
merkt: „5241“.
Iðnfræðingur
sem er að flytja til landsins,
óskar eftir íbúð í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði. Má
vera lítil. Upplýsingar í síma
23058. —
Bif reiðasalan
Ingólfsstræti 9.
Símar 19092 og 18966.
Ford
Allir árgangar. —
Chevrolet
AUir árgangar. —
Plymouth
Allir árgangar. —
Dodge
AUir árgangar. —
Buich '42— 55
Pontiac '47—'57
Ennfremur margar fleiri
tegundir. —
Opel Caravan '55
Ford Consul '55
Ford Junior '47
Vauxhall '54
Austin '47—'50
Volkswagen '51—"58
Lancester ’47
Morris ’47—’50
Skoda ’47—’55
og margt fieira.
Vörubifreiðar
í stóru úrvali.
Sendiferðabifreiðar
af ýmsum gerðum.
Ódýrir pallbílar allsk.
Salan er örugg hjá okkur.
Ávallt stærsta úrvalið.
Rúmgott sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9.
Símar 19092 — 18966.
Stálnaglar
og skotnaglar
=S=HÉÐINN =
Tjarnargötu 5. — Sími 1-11-44.
Til sölu
Buick '52
Dodge ’53
Fial 1100
Ciievrolel Station ’55
Höfum kaupendur að ymsuin
gerðum bíla.
Tjarnargötu 5. — Sími 1-11-44.
Bilar
fyrir
skuldabréf
Seljum í dag þrjá mjög góða
bíla, árg. ’47, ’52 og ’55, gegn
fasteignaskuldabréfum.
tóal BÍL4SALAN
Aðalstræti 16. — Sími 15014.