Alþýðublaðið - 27.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1929, Blaðsíða 4
4 tfí*>ÝÐUBLAÐ 5Ð Það bezta er ætið óðýrast! Það borgar sig bezt að kaupa góða teg- und af suðusúkkulaði, pví pað er drýgst Bfinnlð9 ai Wan Honfens «■ er nafnið á allra bezta Hnsboldnings suésúkk sem til landsins flyzt. Innpakkað í ljómandi smekklegar rauð- ar umbúðir. Hver píata (kvartpund) í sérstökum umbúðum. Eostar að eins 2 kr. pnnðið. Fínasta tegundin af Van Houtens suðu- súkkulaði (í gulum umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið. Van Houtens súkku' aði-vðrur fást í ðllnm verzlnnum. hluta sakir. StúdentamótiÖ í Lar- vík, ferðasaga eftir Maríu V. Hallgrímsdóttur, Arabesque, gott kvæði eftir Einar ól. Sveinsson, enn fremur greinir um stúdenta og stúdentamál eftir Pétur Ben., Bjarna Ben. og Kristján Guð- laugsson, og minningarorð um Gunnlaug Br. Einarsson, eftir Þorst. Ö. Stephensen. Ritstjórn blaðsins hefir tekið þeim breyt- ingum, að Guðni Jónsson hefir sagt af sér starfinu, en Bjarni Guðmundsson tekið við af hon- um. Jarðarför Péturs Halldórssonar, sem drukknaði við England, fer fram á þriðjudaginn kl. 3. Heiðursverðiauu úr sjóði Kristjáns IX. hafa ný- lega verið veitt tveim bændum fyr- ir landbúnaðarfremkvæmdir; eru það bændurnir Stefán Jónsson á Munkaþverá í Eyjafirði og Krist- mundur Jóhannsson i Goðdal í Strandasýslu. Jarðarför Margrétar Guðjónsdóttur, skipasmiðs, E'narssonar, og Þór- unnar Erlendsdóttur, fer fram á þriðjudaginn kemur. Nýr lögreglumaður er nýlega tekinn við hér í Reykjavík af Jónasi Jónassyni, sem fékk lausn frá starfinu um síðustu mánaðamót. Heitir hann Jón Þórðarson, ættaður af Snæ- fellsnesi, kennari að námi. Veðrið. í gærkveldi leit út fyrir sunn- anátt eða suðaustanátt hér um slóðir og úrkomu og mildara veður þegar líður á daginn í dag. »Framsóknar“-konur eru mintar á, að jarðarför Guð- finnu Friðfinnsdóttur fer fram á morgun frá dómkirkujnni. Lislaverkasýníng Guðmundar Ein- arssonar frá Miðdal. Síðasti sýningar- dagurinn er í dag. Ættu menn að nota vel þetta síðasta tæki- færi í haust til að sjá þessa á- gætu sýningu. Hún er í Listvina- félagshúsinu við Skólavörðuna. »Spanskflugan“ verður leikin í kvöld í síðasta sinn í ár. Hjálparstöð „Liknaru fyrir berklaveika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti). — Læknir er viðstaddur á mánu- dögum og miðvikudögum kl. 3—4. Stilabækur og vasabækur ódýrastar og beztar í Bókabcð- inni á Langavegi 55. Mikil verðlækkun á gervitönn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnarson, Vestur- götu 17. MUNIÐ: Ef ykkur vftntar háa~ gögn ný og vönduð — einníg notuð — þá komið á famsöluiffi, Vatasstíg 3, sími 1738. Weitið athygíi! Reyniö viðskiftin hja Bjarna & Guðinnndi, Þingholtstræti 1. — 1. fi. klæðskerar. Sími 240. Úeval a! rammalistnm. — Kyndir imtrammaðar ódfrt f BrðttasiStu 6. "1 Ferðir anstOF i Fljóts- = hlið daglega kl. 10. I 2 Til mar í MMal prlðjad. i Iog fðstud. I _ Til Mnarfjarðar áliverj-1 I0Q9 blDbbatínia. TiI Vifilstaða kltikkan i | 12, 3, 8 og 11. E I Blfreiðastðð BeykjavikDr. | ■» Afarreiðslusímar 715 02 716.. ! Akið í Studebaker. lill iBfi III EJ Niðursuðupottar og niðursuðuglös, allar stærðir. Veizlun VaLd. Poulsen, Klapparstíg 29. Símf 24 Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öilu tilheyrandi fatnaðl er hjá Guðm. B \ ikar. klæðs Laugavegi 21. Simi 658. Vetrarfrakkar, fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. ^ S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstræts, (betnt á móti Landsbankanum). Ritstjóri og ábyfgðanaaöoHi Haraldnr GnðmnndsaoiL Al|#ðaíprenfemlðjw».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.