Morgunblaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 46. árgangur 55. tbl. — Laugardagur 7. marz 1959 Frentsmlðja Morgnnblaðsliui V H er móði a Olafur G. Jóhannesson skipstjóri minnzt Sveinbjörn Finnsson Guðjón Sigur jónsson Eyjólfur Hafstein 1. stýrimaður 1. vélstjóri 2. stýrimaður Guðjón Sigurðsson 2. vélstjóri Birgir Gwnnarsson matsveinn Kristinn Friðbjörnss. háseti Magnús Bagnar Pétursson háseti Helgi Vattnes Kristjánsson háseti S kips h af n ar Jónbjörn Sigurðsson háseti Einar Bjornsson háseti ♦ Kveðja frá skipstjóra Lm r r § os a Þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft. (Jes. 40. 30) 1 DAG er minnzt þeirra manna, er fórust meö vitaskipinu H er - móö i viö Reykjanes, hinn 12. febr. sl. Helfregnin var sár, en vér vitum, aö þar var barist hetjulegri baráttu til hinztu stundar, eins og svo oft áöur í lífi íslenzkra sjómanna. Sú fórn, sem þarna var fœrö, var í þágu lands og þjóöar. Vér getum ekki lifaö % þessu landi, nema sœkja sjóinn og heyja baráttu viö brim og storma. Þetta hefur löngum veriö einn snarasti þátturinn í sögu þjóöar vorrar, þó aö hann hafi oft ver- iö harmi blandinn. Þegar vér horfum á myndir hinna látnu hér í blaðinu í dag, rifjast upp margar minningar úr lífi þessara horfnu vina, sem svo skyndilega voru kvaddir frá störfum sínum og ástvinum, flestir á bezta aldri. Hér er hugsaö um ástríkan eiginmann, elskulegan fööur, ástkœran son og bróöur, frœnda og vin. Vér getum aldrei aö fullu metið sorg þeirra, sem veröa aö sjá á bak ástvinum sínum, þar sem kærleikurinn hefur tengt þá sterkum böndum. En er þá ekk- ert, sem hjálpar á slíkum ör- lagastundum mannlegs lífs? Hvaö er þaö, sem veitir h/uggun í sorginni, styrk og bjartsýni, til þess aö brosa gegnum tár og horfa vonglaður til framtíöar- innar ? Það er traustiö til Drottins, trúin á þaö aö líf og dauöi sé í hendi hans, og aö ekkert fái skilið oss frá kœrleika hans, þó aö vegir hans séu oft órannsak- anlegir. himni „Sáran lét Guö mig söknuö reyna. Veröi hans vísdóms vilji á mér. Syrtir í heimi sorg býr á jöröu, Ijós á himni, lifir þar mín von". (J. H.) Þaö er þessi trúarstyrkur og eilíföarvon mannsandans, sem veriö hefur kraftur í lífi kyn- slóöanna til þessa dags, og þaö er þessi trúarstyrkur, sem mun veröa þeim ástvinum, sem hér eiga um sárt aö binda, Ijós á vegi komandi daga. Vér fáum aldrei umflúiö lög- mál dauöans, en mest veltur á þvi, hvort vér fáum opnað hug vorn fyrir þeim eilifu sann- indum, sem tengja saman, í meövitund vorri, hinn sýnilega og ósýnilega heim, og gefa oss trú á fyrirheitin um endurfundi viö þá, sem vér höfum elskaö hér á jöröu. Á sorgar- og sakn- aöarstundum hugsum vér eöli- lega um þann missi, sem oröinn er meö fráfalli ástríks vinar, en gleymum ekki aö hugsa um hina björtu daga, sem vér átt- um meö ástvinum vorum, þegar allt lék i lyndi. Þaö er víst, aö þeir horfnu vinir, sem vér minnumst í dag, myndu ekki eiga aöra ósk heitari, en að ást- vinir þeirra gætu litiö meö bjartsýni trúarinnar á þessi um- skipti. Frelsari vor hefur sjálfur leitt í Ijós líf og ódauöleika. Þú, sem harmar látinn vin, minnstu þess aö Kristur er bezti vinur þinn i sorg og gleöi og fyrir hann mun Guö senda þér nýjan kraft. Um leiö og vér hugsum meö þákklœtis- og kærleikshug, til hinna látnu sjómanna, sem vér minnumst % dag og biöjum þeim blessunar Drottins í nýjum heimi, þá hugsum vér til ástvina ÞAR sem þið eruð nú horfnir sjónum okkar og ykkar lífsbraut á enda runnin, er margs að minn ast frá öllum þeim árum, sem við störfuðum saman við hin margvíslegu störf, sem féllu í okk ar verkahring á skipinu. í mörg ár höfum við unnið saman bæði við hin margbreytilegu störf við vitana í kringum landið og á út- skerjunum, sem oft var erfitt að eiga við. Þegar hinni erfiðu vitaþjón- ustu var lokið, var skip okkar tekið til landhelgisgæzlu og bátaeftirlits. Það var ekki síður áhættusamt starfssvið, eins og all ir vita, sem til þess þekkja. En við þau störf voruð þið er þið siglduð hina hinztu ferð í þessu lífi. Er ég flyt ykkur mína síðustu kveðju, þá kemur mér í hug dugnaður ykkar, ósérhlífni og þeirra nœr og fjœr og biöjum þeim hjálpar og huggunar, biöj- um þess aö trúin og traustiö til Drottins megi vísa þeim veginn til framtíöarinnar. Og vér hugsum til sjómann- anna á höfum úti, biöjum þeim styrks og verndar í hœttum og mannraunum, og þjóö vorri blessunar í hverjum vanda, sem aö höndum ber. Breiðist Guö þín blessun yfir bát á miöi skip á sjó. Leiddu aftur heilu og höldnu heim til lands hvern unnar-jó. Forsjón þinni felum vér fiskimanna djarfan her. (V. Sn.) Óskar J. Þorláksson. áræði, atorka og kunnátta, sem þið sýnduð í hvívetna við fram- kvæmd á öllum þessum verkefn um. Það þarf ekki að orðlengja það, að árangurinn er oft kom- inn undir þessum eiginleikum þeirra, sem hafa tekið sér erfið verkefni á hendur. Ég, sem skipstjóri, hef að vísu oftar en einu sinni látið ánægju mína, aðdáun og þakklæti í ljós gagnvart ykkur. En í dag tel ég það sérstaka skyldu mína, að færa ykkur mínar innilegustu þakkir fyrir alla ykkar góðu sam vinnu á liðnum árum. Þar sem samveru okkar er lok- ið í bili, vil ég færa öllum að- standendum hinna látnu félaga minna þakklæti mitt og einnig mína innilegustu hluttekningu í sorgum þeirra. Þeir voru eins og reyndar skipið sjálft hluti af f DAG fer fram í Dómkirkjunni minningarathöfn um þá 12 menn er fórust með vitaskipinu Her- móði við Reykjanes aðfaranótt 18. febrúar sl. Athöfnin hefst kl. 2 í kirkjunni og standa að henni Vitamálaskrifstofan og Landhelg isgæzlan. Dómprófasturinn hér í Reykjavík, séra Jón Auðuns, flyt- ur minningarræðuna. Dómkirkju- kórinn, undir stjórn Ragnars Björnssonar, annast sálmasönginn en einsöng syngur Kristinn Halls son óperusöngvari. Áður en hin kirkjulega athöfn hefst mun sjálfum mér, þar sem störfin, ekki sízt á hafinu, tengdu okkur innilegum böndum. Ég mun stöðugt minnast þeirra og bið almáttugan Guð, sem ræð- ur yfir örlögum manna, að líta aumur á þeim. Það er sannfæring mín og von, að mér auðnist að verða aftur síðar meir samvistum við þá. Megi Guð styrkja eftirlifandi eiginkonur, börn og aðra ástvini þeirra og benda þeim á þá hugg- un, sem trúin lætur okkur í té. Því að þessir kæru ástvinir okk- ar lifa. Þeir lögðu líf sitt í sölurn. ar fyrir föðurlandið og eru þeir því hetjur lands okkar. Ég er þess fullviss að Guð muni launa þeim fyrir vel unnið starf í þágu lands og þjóðar. Guð blessi minningu þeirra. Guðni Thorlacius. Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Páls Pampichlers leika sorgarlög við kirkjuna. Landhelgisgæzlan og Vitamála- skrifstofan munu hafa í kirkjunni menn er fylgja munu nánustu ættingjum hinna látnu til sætis í kirkjunni. Er þess vænzt, að þeir verði komnir til kirkju svo sem stundarfjórðungi áður eu minningarathöfnin hefst. Kirkj- an er að sjálfsögðu opin öllum al- menningi, svo sem venja er við slíkar minningarathafnir. Minningarati töfnin v >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.