Morgunblaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 4
4 MORGVHBLAÐ1Ð Laugardaeur 7. marz 1959 í dag er 66. dagur ársins. Laugardagur 7. raara. Árdegisflæði kl. 4:17. Síðdegisflæði kl. 16:37. Slysavarðstofa Reykjavíkur 5 Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 1. til 7. marz er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl "<»—21. Nætur- og helgidagslæknir í Bafnarfirði er Ólafur Ólafsson. — Sími 50536. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 5959397 — 1 Atkv. —★— Vegna breytii.gar á útkomutíma biaðtiins um helgar, þurfa til- kynningar, sein Birtust eiga í Dag- bók á sunnudögum, að berast fyrir hádegi á laugardöguni, í dag og framvegis. —★— EHSMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 ár- degls. Séra Óskar J- Þorláksson. Síðdegismessa kl. 2. Séra Jón Auðuns. (Abhugið breyttan messu- tiúna). — Barnasamkoma í Tjarn- arbíói kl. 11 árdegis. — Séra Jón Auðuns. — Guðsþjónusturnar þennan dag eru einkum heigaðar eskulýð og ungu fól'ki. Hallgrímskirkja: — Kl. 11 f.h. messa. Séra Jakob Jónsson. — Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. — Kl. 5 e.h. messa Séra Sigurjón Þ. Ámason. — (Guðsþjón ustumar verða sérstak- lega helgaðar æskunni). Neskirkja: — Bamaguðsþjón- usta kl. 10,30 árdegis. — Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Háleigsprestakall: — Æskulýðs- guðsþjónusta í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 2 e.h. —•' Barna- samkoma á sama stað kl. 10:30 f. h. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Barna- guðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Æsku- lýðsguðsþjónusta í Laugarnes- Tdnkju kl. 11 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Æskulýðs guðsþjónusta í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegís, sama stað. Séra Gunnar Árnason. — Æskulýðsguðsþjón- usta í Háagerðisskóla kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson og cand. theol. Hjalti G'uðmundsson. Séra Gunnar Árnason. Kapella háskólans: — Messa kl. 4 síðdegis. Jón Hnefill Aðalsteins- son stud. theol. predikar. — Séra Sigurbjörn Einarsson prófessor þjónar fyrir altari. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2 ejh. Séra Jón Guðnason. Heimilispresturinn. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björasson. Aðventkirkjan: — Guðsþjónusta kl. 20,30. O. J. Olsen talar. Fíladelfía: — Guðsiþjónusta kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson. KaþóLka kirkjan: — Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa og pte- dikun kl. 10 árdegis. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Æskulýðsmessa kl. 2 eJt. — Séra Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall: — Messa (æskulýðsguðsþjónusta), að Hvals nesi kl. 2 e.h. — Ölafur Ólafsson kristniboði prédikar. — Sóknar- prestur. Keflavíknr'KÍrkja: — Barnaguðsþjónusta ki. 11 árdegis. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 sið- degis. Þess er vænzt, að neiméndur Gagnfx-æðaskólans, skátar og önn- ur æskulýðsfélagssamtök, sjái sér fært að fjölmenna við guðaþjón- ustuna. Séra Björn Jónsson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Kálfatjörn: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavík: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. IÍJJ Brúökaup Gefin verða saman í hjónaband í dag a,f séi-a Jóni Auðuns, ungfrú Sólveig Gísladóttir og Garðar Berg mann, rafvirkjameistari. — Heim ili þeirra verður að Hverfisg. 106. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Valborg Eiríksdóttir og Ólafur Skúlason, bifreiðarstjóri. Heimili þeirra verður að Bræðraborgar- stíg 20. QFlugvélar Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: „Hrímfaxi" fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur kl. 16,10 á morgun. Innanlandsflug: — í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannae.yja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Lofíleiðir: Hekla e.r væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18,30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. Dag nokkurn greip mig mikil löngun til að fá reglulega góða hérasteik. Ég reið af stað og tíkin mín dygga, hún Týra, fylgdi mér. Eftir tæplega fimmtán mínútna reið kom ég allt í einu auga á héra, sem mér sýndist vera óvenjulega stór. _ »// •* V L 5 Boj 6 CopenKofe k -meíf mZ^Wifcafftnu Læknirinn var að spjalla við unga konu, sem var sessunautur hans í veizlu: — Ég get fullvissað yður um það, að flestir gætu komizt af með að borða aðeins þriðjung af því, sem þeir borða venjulega. — Já en, hvað um hina tvo þriðju hlutana? spurði konan. Koma þeir engum að gagni? — Jú, við læknarnir verðum líka að lifa af einhverju. ★ Það er alveg óþarfi að nefna nokkur nöfn, en fyrir nokkru bar svo við, að sendiherra Rússa og sendiherra Breta í einu af vestrænu ríkjunum sátu saman á tali. Þeir spjölluðu aðallega um mismuninn á dagblöðunum í heimalöndum sínum. — Við skulum hugsa okkur, að þér og ég færum í kapphlaup — og þér ynnuð, sagði Rússinn. Brezku blöðin myndu segja frá því eitthvað á þessa leið: — Sendiherrar Sovétríkjanna og Bretlands háðu kapphlaup í gær. Brezki sendiherrann vann. En I Pravda myndi þetta htljóða svo: —• 1 gær hóðu diplómatar kapp- hlaup. Rússneski sendiherrann varð annar í röðinni. Brezki sendiherrann kom að marki skömmu áður en sá, sem var síð- astur. Rússneski sendiherrann virðist hafa til að bera töluvert mikla kímnigáfu. ★ I Frankfurt 1 Þýzkalandl hringja menn í nr. 11519. í þessu númeri er sjólfvirk símaþjónusta og þar er hægt að fá upplýsingar um öll embætti á vegum hirw opinbera, sem eru laus til um- sóknar. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss kom til Helsingfors í fyrradag. Fjallfoss fór frá Hull í iyrradag. Goðafoss var væntan- legur til Vestmannaeyja í gær. Gullfoss fór frá Rostock í fyrra- dag. Lagarfoss fór frá Hafnar- firði 3. þ.m. Reykjafoss fer vænt- anlega frá Hu.ll í dag. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Hamborg 4. þ.m. Tungufoss fór frá Vestmannæyjum 28. f.m. Eimskipafélag Reykjavíkur li.f. Katla er á leið til Tarragona frá Glomifjord. Askj-a fór 4. þ.m. fi'á H-alifax áleiðis til Stavangurs og Óslóar. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell fer væntanlega frá Gdynia í dag. Arnarfell er væntanlegt til Sas van Ghent á morgun. Jökulfell fór frá Reykjavík 4. þ.m. Dísarfell er á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór frá Gulfport -27. f.m. — Hamrafell væntanlegt fil Rvíkur í kvöld frá Batum. Tmislegt Orð li/sins: Og Jesús svaraði og sagði 1rið hann: Símon, ég hef nokkuð að segja þér. Og hunn mælti: Seg þú það, meistari. Lán- ardrottinn nokkuð átti tvo skuldu- nauta. Annar þeirra sknddaði hon- Þó að Týra væri hvolpafull, þaut hún af stað eins og elding á eftir héranum. Og hesturinn lét ekki sitt eftir liggja og lét hvorki skurði né limgirðingar aftra sér. Þegar eltingaleikurinn stóð sem hæst, hentist hérinn, sem virtist vera óþreyt- andi, þvert yfir þjóðveginn. I sömu andránni har að hestvagn, sem tvær mjög fallegar konur sátu í. Og úti- lokað var, að ég gæti stöðvað hestinn með svo skjótum hætti, að hægt væri að kom- ast hjá árekstri. FERDIIN AND Draumurinn um fimm hundruð derw/ra, en kinn fimmtíu. Nú er þevr áttu eklcert til að borga með, gaf hann þeim báðum upp. Hvor þevrra skyldi nú elska þann meira? — Lúk. 7. Frá Dómkirkjunni. — Við minningarathöfnina í dag verður kirkjan opnuð kl. 1,30 e. h. — Aðstandendur eru beðnir að koma um dyr skrúðhússins, og verður þeim vísað til sætis. Skátafélögin í Reykjavík hvetja I meðlimi sína til að mæta vi4 æskulýðsguðsþjónustur þær, sem fara fraim í kirkjum bæjarins á morgun. Árshátíð VR. — Hin árlega há- tíð verzlunarfólks verður að þessu sinni haldin í Lido laugardaginn 21. þ. m. ^JFélagsstörf Janiboree-klúhbur fslands held- Ur fund þriðjudaginn 10. marz kL 8,30 síðd. í Skátaheimilinu. — Yngri og eldri Jamhree-ifarar er* beðnir að koma á fundinn. SLYSASAMSKOT afhent Morgunblaftinu: ÞG 500 kr.; Helga 400; ÁE 100; Geir 1000; J’S 100; S 100; RR 100; sjómannsekkja 100; ÞJ 500; Lárus G. Lúðvíksson 3000; einusinniþrír eruþrír 3000; NN 200; DG 500; NN 100; RÞ 50; J 200; S. Árnason & Co. 2000; D 200; ónefnd 100; MT 100; X 500; ÍR 200; Sma 50; SG 200; Sæm. Sigurðsson 500; AJ 100; SB 200; Starfsmenn Slökkvi stöðvarinnar 4100; GS 100; GG 100; STH 200; SZ 200; RM 200; ESV 500; Egill Vilhjálmsson h.f. 5000; Eggert Kristjánsson 10000; systur 300; starfsmenn hjá Agli Vilhjólmssyni 2935; nokkrar kon- ur 600; Apótek Austurbæjar c.o. Karl Lúðvíksson 5000; Volti s.f. 2000; MH 100; SG 500; nemend- ur Verzlunarskóla íslands 6405; Forstjóri og starfsfólk Ullarverk- smiðjunnar Ó.F.Ó., Brautarh. 3 2650; starfsfólk Hótel Borg 3950; starfsmenn Aðveitust. III 1000; Þóra og litla systir 200; starfs- fólk Sundhallarinnar 2300; T 100; Erla og Gísli xOOO; Arnheiður og Haraldur 200, starfsfólk Gilda- skálans, Aðalstr. 9 2100; starfs- fólk Kaffistofunnar, Austuxstr. 4 250; KO 300; GG 100; O 100 kr. í síðustu skilagrein stóð Hanna og Selma 100; en átti að vera Hanna og Steina 100. — Einnig stóð Jón Valberg 500; en átti að vera Jón Valby 500. CHeildarsöfnun Mbl. 686.443,85). Læknar fiarverandi: Tómas Á. Jónasson til 11. marx. —■ Staðg. Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50, sími 15730. Guiutar Blertng til 11. matz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.