Morgunblaðið - 02.04.1959, Síða 18

Morgunblaðið - 02.04.1959, Síða 18
1S MORGVNBLADIB Fimmtudagur 2. apríl 1959 Fjöldi gesta á skíða vikunni á ísafirði Haukur Sigurðsson sigraði i 15 og 20 km. göngu ffSAFIRÐI, 31. marz. — Fjöldi gesta kom hingað á skíðavikuna sem skíðafélag ísafjarðar gengst fyrir árlega um páskaha. Strand- j ferðaskipið Hekla kom hingað | fyrrihluta skírdags og er talið Stúdentar og ÍR í úrslitum KöRFUKNATTLEIKSMÓTI fs- lands var haldið áfram á þriðju- dagskvöldið. Léku þá í 2. fl. karla Ármann A-lið gegn KFR og unnu Ármenningar með 19:16. í m.fl. karla léku Stúdentar j E^gn KFR. Var sá leikur hörku- j spennandi og vel leikinn. Unnu l stúdentar með 49 stigum gegn 43. í Verður því um hreinan úrslita- 1 leik að ræða í mótinu milli ÍR og : Stúdenta. Sundmeistaramót íslands Sundmeistaramót Islandg 1959, í Terður haldið í Sundhöll Reykja- 1 víkur 27. og 28. apríl. Keppnisgreinar fyrri daginn: f 100 m skriðsund karla; 400 m. ' bringusund karla; 100 m skrið- sund drengja; 50 m bringusund telpna; 200 m baksund karla; 100 m baksund kvenna; 100 m bringu- sund drengja; 200 m bringusund kvenna. 4x100 m fjórsund karla. ? Seinni dagur: 100 m flugsund karla; 400 skriðsund karla; 100 m skriðsund kvenna; 100 m bak- sund karla; 50 m skriðsund teipna 100 m baksund drengja; 200 m ; bringusund karla; 3x50 m þrísund í kvenna; 4x200 m skriðsund karia. j Þátttökutilkynningar, ásamt læknisvottorðum keppenda, send- ist Sundráði Reykjavíkur c/o Pétur Kristjánsson, Kirkjuteig 25, fyrir 14. apríl. að á annað hundrað farþegar hafi verið með skipinu hingað til ísafjarðar. Auk þess komu allrrrargir flugleiðis. Snjór er nógur fram til dala, en autt á láglendi. Veður var milt, en ekki ákjósanlegt til skíðaiðk- ana. Bæði á skírdag og föstu- daginn langa rigndi nokkuð, en á laugardaginn stytti upp og snerist til norðlægrar áttar með þurrviðri. Á skírdag var keppni í 15 km. göngu frammi á Seljalandsdal. Fyrstur var Haukur Sigurðsson á 1 klst. 12 mín. 30 sek., Oddur Pétursson var annar og Gunnar Pétursson þriðji. Á páskadag var hið svonefnda Fossavatnshlaup, en það er um 20 km. vegalengd. í því sigraði Haukur Sigurðsson einnig. Tími hans var 1 klst. 13 mín. og 23 sek. Þá hélt skíðafélagið einnig kvöldvökur í skíðaskála félags- ins og gekkst fyrir dansleikjum í samkomuhúsum í bænum. — Flestir skíðavikugestirnir fóru í gær, annan páskadag, með Heklu eða með flugvél. — Guðjón. — Tibet Á þessu svæði bjó herskáasti og harðgerasti ættflokkur Tíbets, hinn svonefndi Khamba-ætt- flokkur. Reis hann nú, árið 1956, upp í vopnaðri uppreisn gegn hinum kínversku kúgurum. 1 fyrstu voru vopn þeirra frum- stæð, helzt lagvopn og í mesta lagi nokkrir' afgamlir rifflar. Þeir leyndust á daginn en réðust á hestbaki að næturlagi að Kín- verjum, hvar sem þeir náðu þeim. í fyrstu eirðu þeir engum Kínverja, en eftir eitt ár komust þeir á lagið með að láta kín- verska fanga kenna sér meðferð á smávélbyssum, sem þeir tóku herfangi. Eftir það hafa þeir orð- ið miklu hættulegri en áður. Þessi uppreisn hefur smám sam- an breiðzt út um sunnanvert Tíbet og Khamba-ættflokkurinn hefur nú komið sér upp skipu- lögðum, fjölmennum hersveitum, sem hafast við í fjöllunum kring- um Lhasa. Mimang-sjálfstæðishreyfingin hefur ekki beitt vopnum, heldur unnið aðallega að því að styrkja þjóðernislegt viðnám Tíbeta og sjá uppreisnarmönnum fyrir vist- um. Breyting kann þó að verða á því eftir flótta Dalai Lama. Síðastliðið haust gerðust þeir atburðir í fjalllendinu fyrir sunnan Brahmaputra, að stóror- usta tókst milli Kínverja og Khamba-uppreisnarmanna og urðu Kínverjar gersigraðir. í þeirri orustu er sagt að um 20 þúsund Kínverjar hafi fallið. Eyðilögðu uppreisnarmenn ferj- ur yfir Brahmaputra-fljótið og hafa síðan verið allsráðir á þess- um slóðum. Kínverjar hafa svarað þessum uppreisnum með alls konar hefndarráðstöfunum. Þeir hafa tekið gísla og aflífað þá, þeir hafa farið í hefndarferðir til tíbetskra bæja, lagt þá í rústir og líflátið alla íbúana og þeir hafa gert loft- árásir á klaustur og bæi af handahófi. Fer beiskja og hatur vaxandi í réttu hlutfalli við grimmdaræði Kínverja. Svípmynd af ástandinu í Tíbet Fyrir nokkru átti brezkur blaðamaður viðtal við einn af foringjum Khamba-hreyfingar- innar, Wang-due hershöfðingja, á landamærum Nepals og Tíbets. Má nokkuð ráða ástandið í Tíbet af frásögn hans, þó sumir telji hana nokkuð ýkta. Khamba-foringinn sagði m. a., að í hernámsliði Kínverja í Tíbet væru nú 750 þúsund manns en í uppreisnarliðinu væru’um 200 þúsund frelsishetjur. Hann taldi að 4V2 milljón kínverskra land- nema hefði nú flutzt til Tíbets. 3 þúsund öryggislögreglumenn héldu öllu í heljarklóm. Hann sagði að fram til þessa hefðu fallið í Tíbet 50 þúsund Kínverj- ar og 22 þúsund tíbetskar frelsis- hetjur. Mörg af klaustrum lands- ins hafa verið skotin í rústir, munkar drepnir við bænahald, loftárásir gerðar á klaustur og bæi, en Kínverjar hafa komið sér upp 7 flugvöllum í Tíbet. — Taldi hann að 17 þúsund almenn- ir borgarar hefðu látið lífið á undanförnum árum í hefndarað- gerðum Kínverja. Þá gat uppreisnarforinginn þess að Kínverjar hefðu sett ákveðnar reglur á landnáms- svæðum sínum um það, hvernig tíbetska þjóðin skyldi hverfa til hinnar kínversku fósturjarðar. Er tíbetskum konum rænt og svo kveðið á, að sérhver tíbetsk kona gift sem ógift skuli að minnsta kosti eiga eitt barn með kínversk um manni. Skal tekið fram í því sambandi, að vegna lausara kyn- ferðissambands sem tíðkast í Tíbet en öðrum löndum, er hér ekki um eins mikla goðgá að ræða sem vera mundi t. d. á Vesturlöndum. ★ Þannig heldur „frelsun" Tíbets áfram. Hún líkist óneitanlega mikið þeirri „frelsun" sem Rúss- barátta Tíbeta vera hin vonlausa barátta smáþjóðar gegn ofurefl- inu. — Jenny Sandholt Framh. af bls. 8 þar var oft fagnað björtum gleði- stundum. Stefán Sandholt var meðal hinna nýtustu borgara Reykja- víkur. Öllu dagfari hans fylgdi hressandi blær traustrar vináttu. Orðum hans og athöfnum mátti treysta, enda var oft til hans leit- að, og eðlilegt, að hann væri í fremstu röð stéttarbræðra sinna. Voru honum því að sjálfsögðu falin trúnaðarstörfin. Góður drengur hvarf sjónum vorum, er Stefán andaðist í sept. 1953. Sameiginlega vöktu þau hjónin yfir fögru heimili og börnunum. Með dugnaði og brosandi áhuga var gengið að hinum aðkallandi skyldustörfum. En þau áttu bæði, hin eldlegu hjón, sameiginlega gleði, er helgaðist af þeirri trú, sem er starfandi í kærleika. Um mörg ár var Stefán í stjórn K. F. U. M., og frú Jenny fór ekki í felur með trú sína. Trúin bjó í hjartanu, og í ljósi trúarinnar voru blessunarrík störf unnin. f K. F. U. K. átti hún margar samverustundir með félagssystr- um sínum. Um fjöldamörg ár hef- ir frú Jenny átt sæti í stjórn Kristniboðsfélags kvenna, verið þar með lífi og sál, fagnandi í Drottni. Þetta tvennt átti hug hennar og hjarta, heimilið og hið kristi- lega starf. Það vita börnin henn- ar, tengdabörn og barnabörn, að umhyggjan fyrir heimilum þeirra var þeim í té látin með þeirri gleði, sem stjórnast af fórnandi kærleika. Norski þjóðsöngurinn byrjar með orðinu já. Ja, vi elsker dette landet. ± „ð er stutt orð, en sterkt. Það er hin sterka játning kær- leikans. Þessi játning bjó í hjarta góðrar konu. Henni var eðlilegt að segja já er á hana var kallað til hinna mörgu starfa. En það var henni hin mikla gleði að segja já. er á hana var kallað til þátttöku í kristilegu starfi. Rúmlega tvítug að aldri kom frú Jenny hingað. Sjötug að aldri leit hún yfir hóp ástvina sinna og með þakklæti bar hún fram játn- inguna: „En hve mér og mínum hefir vegnað vel á íslandi." Börnin minnast elskulegrar móður og vinir þeirra votta þeim innilega samúð. Ég hugsa um vin- áttu og tryggð, er ég nefni nöfn þeirra. Hanna, gift Jóhanni Sigur- geirssyni pípulagningameistara, Camilla kona Guðlaugs Þorláks- sonar skrifstofustjóra, Egill gjaldkeri kvæntur Sigríði Magn- úsdóttur, Ásgeir bakarameistari kvæntur Þóru Kristjánsdóttur, Marta gift Karl Sörheller hús- gagnabólstrara og Valborg, sem alltaf hefir verið með móður sinni. Einn dreng misstu þau hjónin. Var hann jarðsunginn 25. marz fyrir 48 árum, en 25. marz nú í ár andaðist frú Jenny. Fagurt var samfélag elskandi vina, og fögur er sagan um norsku konuna, sem ásamt manni sínum vann göfugt starf á íslandi. Þess vegna skal minning henn- ar í heiðri geymd. ________ Bj. J. Árshátíð HVOLSVELLI, 30 marz. — Ars- hátíð héraðsskólans að Skógum var haldin þriðjudaginn 24. þ.m. og var mjög fjöibreytt að venju. Hátíðin hófst með því að skóia- stjórinn Jón R. Hjálmarsson flutti stutta setningarræðu. Þá hófst fimleikasýning drengja og að henni lokinni fimleikasýning stúlkna. Báðar þessar sýningar tókust ágætlega, þó einkum sýn- ing stúlkna. Margt fleira var til skemmtunar svo sem þjóðdansasýn ing, söngur með gítarundirieik og leikrit. Skemmtun þessi fór fram ein,s og bezt verður kosið. Fjöl- menni var mikið eða 360—400 manns. — Fréttaritari. Ármenningar við skíðaæfingar í svonefndu „Ilimnaríki" í Blá- fjöllum á páskadag. (Ljósmynd: Árni Kjartansson) Yfir 100 manns í Jósefs- dal yfir páskana í SKÍÐASKÁLA Armanns í Jó- sefsdal dvöldust rúml. 100 manns yfir páskahátíðina. 1 Jósefsdal var lítill snjór, en nægur snjór í Blá- fjöllunum og suður um Heiðina Búðarvogir 5 — 8 — og 10 kg. Fyrirliggjandi Ludvig Storr & C.o Atvinna Reglusamur maður vanur vélabókhaldi óskar eftir góðri atvinnu. Atvinnutilboð óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. laugardag, merkt: Atvinna — 5119. Les með nemendum undir ails konar próf. Frönsku - Þýzku - Ensku Sími 34404 aðeins kl. 12—2. Dr. Melitta Urbancic. há, enda fóru Ármenningar á hverjum degi í lengri og skemmri ferðir um Bláfjöllin. Á laugardag inn fyrir páska snjóaði nokkuð efra, og á páskadagsmorguninn, þegar skíðafólkið kom í Bláfjöllin til þess að taka þátt í hinu áriega páskamóti, var glampandi sólskin og silkifæri. Keppt var í 4 flokkum og 26 þátt takendur. Úrslit í kvennaflokki urðu þau, að Ásthildur Eyjólfs- dóttir sigraði á 58,6 sek. 2. Hall- dóra Árnadóttir 69,4. 3. Margrét Óiafsdóttir 93.6. 1 telpnaflokki urðu úrslit: 1. Guðrún Björnsdótt ir 81,6 sek. 2. Kristín Björnsdótt- ir 101,4 §ek. Þessir flokkar kepptu í sömu braut. Brautarleng 200 m. og 12 hlið. Úrslit í karlaflokki: 1. Ingóifur Árnason 82,4 sek. 2. Elías Her- geirsson 85,3 sek. 3. Eiríkur Krist insson 88,7 sek. Brautariengd 350 metrar, 25 hlið. í drengjaflokki urðu úrsiit: 1. Björn Bjarnason 72,1 sek. 2. Brynjólfur Bjarnason 86,2 sek. 3. Guðmundur Sigurjónsson. Brautin var um 250 m með 15 hliðum. Verðlaunin voru afhent sigur- vegurunum á kvöldvökunni á páskadagskvöldið. Kvöldvökur, með leikþáttum, upplestrum og ým iskonar leikjum, voru haldnar á hverju kvöldi í skáianum, og full- yrða má, að fátt sé holiara ungu fóiki, en að dveljast í frístundum sínum í góðum félagsskap upp til j ar veittu Ungverjum haustið f jaila. ‘ 1956. Og alveg eins og þar virðist

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.