Morgunblaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.04.1959, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. apríl 195S MORCUNBLAÐIÐ 15 — Utan úr heimi Frh af bls. 8 virðing — sem konu og lista- manni. Ánægjuleg undantekning frá orðaskaki því og ósamkomulagi, sem víða veður uppi í óperuhús- um, er Covent Garden í London og forstjórinn, David Webster. Með honum hefi ég starfað meira og minna um átta ára skeið, án þess nokkurn tíma hafi komið til árekstra. ★ ★ Mér hafa verið lögð þau orð í munn, að ég muni brátt draga mig í hlé. Enn ein ósannindin. — Ég hefi ekki enn náð hátindin- um — eða það vona ég a. m. k. Hins vegar syng ég ekki eins oít og áður, vegna þess að ég tel það hættulegt fyrir hvern og einn að standa sífellt í sviðsljósinu. Ég vil gjarna taka það fram hér, að ég óska ekki eftir neinni breytingu á högum mínum — eða sjálfri mér. Ég hefi náð þeimt áfanga á ferli mínum, þar sem ég er hamingjusöm — og þakk. lát fyrir að vera einmitt það, sem ég er. Og það er meira en hægt er að segja um flestar konur. Yfirleitt er erfitt að gera okkur til hæfis. Ég er nefnd prima donna — og ég er stolt af þeim titli og tel mér heiður að bera hann, enda þótt meining hans sé nú oft rang færð. — Munið, að prima donna þýðir „fyrsta kona“ — ekki „skap vond tígryngja". Þungavinnuvélar 30-100 þús. krónur byggingarlán óskast gegn góðti tryggingu. Mjög ágóðavænleg viðskipti i boði. Fyrirspurnir til M'bl., met kt: „Góður borgari — 5959“. — Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Sunnudagaskólinn fellur niður á morgurí, vegna viðgerðar á húsinu. ÓSka eftir kaupum á góðum 4ra—5 manna bil Peningagreiðsla ásamt vel tryggðu fasteignaveðskuldar- bréfi, til sikamms tíma. Tillboð sendist Mbl. hið fyrsta, merkt: „Beggja hagur — 4182“. Síðasta samkoman sem dr. Carl Fr. Wislöff talar á verður í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Trilla til sölu ca. 2ja tonna trillubát- ur, ný standsettur, með 16 ha. Albin-vél. Upplýsingar í síma 11740 og 23460. KFUM á morg-un: Kl. 10 f.h. sunnudagaskóli. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. samkoma. Bene- dikt Arnkelsson talar. Allir vel- komnir. Höfum fyrirliggjandi Mikið úrval af eldhúshnífum, Skornum borðbúnaði úr ryðfríu stáli. Mikið úrval — Mjög fallegt — Lágt verð. Verzl. B. H. Bjarnason Sæigætisverzlon til HÖIU. - Af sérstökum ástæðum er sæl- gætisverzlun, á góðum stað í bænum, til söiu nú þegar. — Mjög hagkvæm kaup. Tiílb. sé skilað á afgr. Mbl., merkt: — „Mjög hagkvæmt — 9538“. íbúð óskast Hefi kaupanda að góðri 2jai—3ja herbergja íbúð. Mikil útborgun. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í fyrsta lagi 1. okt. n.k. Uppl. gefur (ekki í sími). Jón N Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður Laugav. 10. Bifreiðasýning Sölusýning verður í Ingólfsstræti 9 í dag. Bifreiðar við allra hæfi. Bifreiðar með cifborgun- um oft mjög góð kjör. Skoðið bifreiðarnar hjá okkur í dag. BIFREIÐASALAN Ingólfsstræti 9 Símar: 18966 og 19092. ff úsbyggjend ur Viljum kaupa fokheldan kjallara, sem nota mætti sem lager. Til greina kæmi að efni og vinna við miðstöðvarlögn í húsið, yrði greiðsla að einhverju eða öllu leyti. Tilboð merkt: „Hitalagnir — 9527“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Fallegur bíll Einhver fallegasti bíll sem sést hefur á götum Reykjavíkur er til sölu. Tilboð óskast sent Morg- unblaðinu merkt: „Fairlane 500,57 — 5983“. Hjartans þakklæti sendi ég öllum fyrrverandi sveit- ungum, sem héldu mér og fjölskyldu minni höfðinglegt samsæti í Húnaveri, á áttræðisafmæli mínu 7. þ.m. og færðu okkur hjónum stórgjafir. Þakka einnig hádegis- verðarboð á Gunnsteinsstöðum, gjafir, heillaskeyti, sím- töl og hlýjar kveðjur. Guð blessi ykkur öll. Stefán Sigurðsson frá Gili. Móðir okkar R annsóknarstaða Staða rannsóknarstofustúlku í rannsóknarstofu Bæj- arspítalans er laus frá 1. júní. Umsókn, ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist yfirlækni spítalans fyrir 15. maí n.k. INGIRlÐUR INGIMUNDARDÓTTIR lézt að heimili sínu Skipasundi 70 17. þ.m. Guðrún Oddsdóttir, Árni Oddsson. Eiginmaður minn SÖREN R. KAMPMANN fyrrv. lyfsali, lézt að morgni föstudags 17. apríl. F.h. okkar aðstandenda. ÞETTA ER Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Lena Kampmann, Chevrolet '59 Impala ókeyrður með útvarpi, rúðusprautu o.fl., en ekki sjálfskiptingu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn 21. þ.m. merkt: „330 — 5949“. Ráðskona óskast í mötuneyti verkfræðinga að írafossi. Nánari upp- lýsingar hjá Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. SOGS VIRKJU NIN. Bíll til sölu Klampenborgvej 239 Kgs. Lungby Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR JÓNASSON frá Leyti í Dýrafirði, andaðist 15. apríl. Jónína Sigurðardóttir og dætur. Fósturmóðir mín GUÐLAUG GlSLADÓTTIR andaðist að heimili mínu, Vífilsgötu 11, föstudaginn 17. apríl. Gestur Ólafsson. Eiginmaður minn GUNNAR SIGURÐSSON sem lézt 13. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. apríl kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Fyrir hönd barna, fósturdóttur, tengdabarna og bamabarna. Dodge ’55 í mjög góðu ástandi, keyrður 37.000 km., hefur alltaf verið í einkaeign. Til sýnis við Leifsstyttuna laugardag og sunnudag kl. 14—16. Tilboðum veitt móttaka á staðnum. F. I. H. Áríðandi félagsfundur verður haldinn í skrifstofu Fulltrúaráðsins, Þórsgötu 1 í dag kl. 1,30. Fundarefni: Innflutningur erlendra hljóðfæraleikara. Onnur mál. Stjórnin. Guðbjörg Þ. Kristjánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför JÓNS ÞÓRLEIFSSONAR frá Laxholti. Þóra Þórleifsdóttir, Svafa Þórleifsdóttir, Þórleifur Grönfeldt, Anna Grönfeldt. Innilegt þakklæti sendum við ykkur öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug og margvíslega hjálp við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, ömmu og systur ÁSTVEIGAR EINARSDÓTTUR sem andaðist í Landsspítalanum 5. þ.m. Finnbogi Hallsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.