Morgunblaðið - 05.07.1959, Page 1

Morgunblaðið - 05.07.1959, Page 1
24 siðutr Mynd þssl er tekin eftir bisk- Murville ekki of bjarlsynn Spair áframtialdandi spennu í alþjóða- málum COUVE de Murville, utan- ríkisráðherra Frakka, sagði í yfirlýsingu á fundi utanríkis- málanefndar franska þingsins á fimmtudaginn, að erfitt væri að líta björtum augum á viðræður austurs og vesturs um þessar mundir. Var hann Langar viðræður Hammarskjölds 1 Kairo KAIRO, — Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri S. Þ. og Fawsi, ut- anríkisráðherra Egyptalands, hafa síðustu dagana átt í löngum viðræðum. Hafa þeir einkum rætt um kyrrsetningu danska skipsins „Inge Toft“ svo og mögu leikana á því að loka landamær- unum milli Sýrlands og Jórdaníu, vegna margendurtekinna óeirða við þau. Þá hefur framkvæmdastjóri Arababandalagsins hitt Hammar skjöld að máli til samningavið- ræðna um arabiska flóttamenn frá Palestínu. Hann hefur einnig gert að umtalsefni áframhaldandi innflutning Gyðinga til ísraels. Fregnir frá Beirut herma, að mörg þúsund flóttamenn frá Palestínu hafi komið saman á götum borgarinnar, til þess að láta í ljósi andúð sína á áætlun Hammarskjölds um að flótta- mennirnir skuli setjast að í þeim löndum, sem á sínum tíma veittu þeim landsvistarleyfi. Lögreglan kom til skjalanna og handtók nokkra óróaseggi. þeirrar skoðunar, að Vestur- veldin yrðu að vera reiðubúin því, að spennan í alþjóðamál- um héldist um margra mán- aða skeið ennþá. Couve de Murville sagði, að lausn á þýzka vandamálinu mundi varla nást, þegar utanríkis ráðherrafundurinn hefst aftur í Genf 13. þessa mánaðar, og einnig væri erfitt að hugsa sér, að nokk- ur lausn myndi finnast á Berlín- ar-vandamálinu. Ráðherrann sagði, að 6 vikna umræður í Genf hefðu leitt til betri skilnings utanríkisráðherra Vesturveldanna á hugmyndum Sovétstjórnarinnar, sem vildi styrkja austur-þýzku stjórnina á alla lund. Ghana mótmælir RÍKISSTJÓRN GHANA birti i dag yfirlýsingu, þar sem hún skorar á de Gaulle forseta Frakk lands að stöðva fyrirhugaðar kjarnsprengjutilraunir í Sahara- eyðimörkinni. Utanríkisráðherra Ghana að nafni Ako Adjeim átti fund með blaðamönnum í tilefni þessarar yfirlýsingar og sagði hann að varnarorð Ghana-stjórnar til de Gaulles væru byggð á nýlegum aðvörunarorðum vísindamanna um hættuna sem er samfara geislavirku ryki frá kjarn- sprengingum. Slíkar sprengingar í Sahara gætu skapað núlifandi og ókomnum kynslóðum í Ghana og Vestur-Afríku mikla hættu. Ákveðið er að efna til mótmæla fundar í Accra á mánudaginn og má búast við að mótmælaganga verði farin til franska sendiráðs- ins í borginni. npsvígstona 21. júní sl. Forseti Lúterska heimssambandsins, dr. F. C. Fry, er að ræða við dr. Friðrik Friðriksson og virðist fara mjög vel á með þeim. Dr. Fry aðstoðaði við biskupsvígsl- una, svo sem kunnugt er, en at- Hew York Times snýst í lið með fs- lendingum í fiskveiðideilunni Gagnrýnir valdbeifingu Breta við ísland höfnin hófst með þvi, að dr. Friðrik Friðriksson las bæn úr kórdyrum og hefðu ekki aðrir gert það á áhrifaríkari hátt en hinn aldni klerkur og kristin dómsleiðtogi. — (Ljósm.: Ól. K. M.) ★---------------------------* Sunnudagur 5. júlí Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Við skaut náttúrunnar (Kirkju- þáttur). — 6: Heyskapur um land allt. — 8: Byggingafél. verkamanna 20 ára — 9: Kristín Lavransdóttir — norsk- ur gestaleikur í Þjóðleikhús- inu. — 10: Fólk f fréttunum. Bridgeþáttur. — 11: Kvenþjóðin og heimilið. — 12: Forystugreinarnar: „Afstaðan til ríkisstjórnarinnar“, „Sin- fóníuhljómsveitin á ferðalagi“ og „Sumar og sól“. 1 heimsókn hjá Busch (Utan úr heimi). — 13: Reykjavíkurbréf. —■ 15: Verðbólga er mesta vandamál þjóðarinnar. — 16: Sumargistihús á Blönduósi. ■— 22: íþróttir. *---------------------------* EITT áhrifamesta hlað heims, stórblaðið New York Times hefur í fyrsta skipti tekið ákveðna afstöðu með íslend- ingum í fiskveiðideilunni við Breta. Blaðið segir í forystu- grein um íslenzku kosningarn ar, hinn 2. júlí, að þau fáu viðbótartonn af fiski, sem Bretar fái með valdbeiting- unni við íslandsstrendur séu ekki þess virði að stofna Atlantshafsbandaiaginu í hættu. Daginn áður hafði New York Times birt ýtarlegt fréttaskeyti frá Reuters- fréttastofunni, þar sem skýrt kom fram að allir íslenzku lýðræðisflokkarnir standa ein huga um 12-mílna landhelg- ina. Virðast hin athyglisverðu ummæli blaðsins að miklu Ieyti byggð á réttri fréttaþjón ustu Reuters af kosningunum. Ummæli í forystugreininni benda einnig til þess, að bréf það er birtist frá Thor Thors sendiherra í sama hlaði fyrir nokkru hafi haft mikilvæg áhrif. Forystugrein New York Times hljóðar svo í heild sinni: Hin miklu vonsvik kommún- ismans sem byrjuðu með kúgun Tékkóslóvakíu, sem jukust við and-kommúnísku byltingarnar í Austur-Þýzkalandi, Póllandi og Ungverjalandi og sem eru nú að breiðast austur um Asíu vegna ofbeldisins við Tíbet, hafa orsak- að kommúnískan ósigur í smáu en hernaðarlega þýðingarmiklu vestrænu virki — Islandi. 1 kosningunum, sem þar voru haldnar á sunnudaginn, misstu kommúnistar nærri 25% atkvæða og þingmannatala þeirra lækkaði niður í 7 af 52 þingsætum á Al- þingi. Höfðu kommúnistar barizt fyrir því í kosningunum, að bandarísku herliði yrði vikið brott af eynni og fyrir úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu. Jafnaðar MOSKVU. — Krúsjeff forsætis- ráðherra Sovétríkjanna hefur í ræðu, sem hann flutti í miðstjórn rússneska kommúnistaflokksins á mánudag, ráðist á skriffinnskuna í Rússlandi og menn, sem hafa reyrt allan opinberan rekstur í viðjar, og sagði forsætisráðherr- ann, að þetta stæði í veginum fyrir tæknilegri og efnahagslegri þróun í landinu. Þessir menn virðast ekki geta aðhæfzt nýjum tíma, sagði Krúsjeff ennfremur, og vildi meina, að illt væri að kenna gömlum hundi að sitja. Mikið hefur verið gert fyrir rússneskan landbúnað, hélt hann áfram, en þó hefur ekki verið menn, sem um tíma áttu stjórn- arsamstarf við kommúnista, töp- uðu tveimur þingsætum og hafa nú aðeins sex. Lítill þjóðernis- sinnaflokkur, sem hafði fyrir stefnuskrá: „Ameríkanar, farið heim“, missti allt fylgi. Kosningarnar gætu haft úr- slitaþýðingu, ef stóru flokkarnir Framh. á bls. 2. unnið eins og skyldi vegna þess, að öll skipulagning er í molum. Til þess að kippa þessu í lag verður miðstjórnin að senda leið- beinendur út af örkinni og kenna mönnum í þjónustu ríkisins að vinna. Síðan ræddi Krúsjeff’ um rússneskan, iðnað og gat þess, hversu hann væri að ýmsu leyti úreltur: — Land, sem getur skot- ið á loft gervihnöttum getur ekki framleitt úreltar vélar, sagði hann. í lok ræðu si-inar lagði Krús- jeff áherzlu á, að miðstjórnin ætti að auka eftirlit sitt með þeim, sem eru í bjónu«ti\ flvkJis og ríkis. Krúsjeff vill losa um böndin —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.