Morgunblaðið - 05.07.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 05.07.1959, Síða 4
V MORCVPtBLAÐIÐ Sunnudagur 5. júlí 1959 1 dag er 186. dagur ársins. Suunadagur 5. júlí. Árdegisflæði kl. 06:02. Síðdegisflæði kl. 18:23. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. {fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonuhum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki setluð fyrir voik börn. Næturvarzla er I Ingólfs-apó- teki vikuna 4. —10. júlí. — Sími 11330. —• Helgidagsvarzla 5. júlí er einn- ig í Ingólfs-apóteki. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Ilafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl -'8—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 4.—10. júl£ er Eiríkur Björnsson. — Sími 50235. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl.,13—16. — Sími 23100. ESSMessur Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. Ásmuhdur Eiríkssön. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. g^Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16:50 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 08:30 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), BíldudalS, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá Amsterdam og Luxembourg kl. 19 í dag. — Fer til New York kl. 20:30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glas- gow og London kl. 11:45. * AFMÆLI * Guðmundur Jónasson, fjallabílstjóri, ráðgerir á næstunni hálfs mánaðar ferð um byggðir og óbyggðir, og verður m. a. komið á hreindýraslóðir við Snæfeli. Verður farið af stað 14. júlí, norður um Hveravelli og Auðkúluheiði í Skagafjörð og í byggð að Mývatni. Þaðan um Sprengisand að Tungnafellsjökli, í Ey- vindarver ,að Veiðivötnum og Landmannalaugum og aftur til Reykjavíkur. ni&iyuakafftiiu- Sjötug er í dag Elíniborg Sigurðardóttir frá Melabúð. — Hún dvelst nú hjá dóttur sinni og tengdasyni, að FögrUkinn 8, Hafnarfirði. — Sextugur er á morgun (mánud. 6. þ.m.) Óskar Guðmundsson, Skerseyrarvegi 3, Hafnarfirði. Hann verður fjarverandi úr bæn um á morgun. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær. Goðafoss fór frá Hull 3. þ.m. Gullfoss fór frá Rvik í gær. LagarfosS fór frá — Viltu þennan? ★ Tvær vinstúlkur tala saman: — PáU sagði í gær, að þú vær- ir falleg. —• Nei, var það? —• Já, hann sagði, að þú værir lík mér. — Hafið þér nokkurn tíma verið á Húsavík, herra Jónsson? — Nei. — Þá þekkið þér ef til vill mág ihinn. Hann hefur nefnilega áldrei verið þar heldur. ! * " — Prófessorinn: — Hvaða vöðvar verká. þegar ég t. d. boxa? Stúdentinn: — Hláturvöðvarn- Dómarinn: — Segið þér mér þú, hvers vegná þér stáluð að- eins varningi, en létuð peninga- kassann ósnertan? Ákærður: — Á nú einnig að sakfella mig fyrir þá ýfirsjón? Rvík 30. f.m. Reykjafoss fór frá Reykjavík 30. f.m. Selfoss fór frá Hamborg 2. þ.m. Tröllafoss fór frá New York 24. f,m. Tungufoss var væntanlegur til Siglufjarðar í gærkveldi. Drangajökull fór frá Rostock 4. þ.m. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór í gær frá Reykjavík. Arnar- fell er á ísafirði. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór frá Vest mannaeyjum 2. þ.m. Litlafell fór frá Reykjavík í gær. Helgafell fór frá Norðfirði í gær áleiðis til Umba. Hamrafell er væntanlegt til Arúba í dag. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er væntanleg til Reykjavíkur á þriðjudag. Ymislegt Orð lífsins: — Og einn af öld- ungunum segir við mig: — Grát þú eigi! Sjá, sigrað hefur ljónið af Júda ættkvísl, rótarkvistur Davíðs, svo að það getur bókinni og innsiglum hennar sjö. — (Opb. 5). — Frá Húsmæðrafélagi Reykja- víkur. — Munið skemmtiferðina þriðjudaginn 7. júlí kl. 8 frá Borgartúni 7. Megið hafa með ykkur gesti. Upplýsingar í sím? um 15236, 15530 og 14442. £ UacjSinS dc Hvað vakti mesta athygli yðar við kosnngaúrslitin? SVIiMAIðBRÐIRIIMINl Ævintýri eftir H. C. Andersen En hann var ekki af baki dott- mn. Hann málaði sig brúnan Og svartan í framan, dró derhúfuná vel niður á hijfuðuð og knúði dyra. „Góðan dag, keisari", sagði hann. „Ætli ég gæti ekki komizt í vist hér við höllina?“ „Það eru margir, sem sækja um það“, sagði keisarinn. „En bíðum við — mig vantar mann til að gæta svínanna, því að þau eru mörg“. Og nú var kóngssyni veitt keis aralega svínahirðisembættið. — Hann fékk litla og lélega kompu til íbúðar, niðri við svínastíuna, og þar varð hann að hírast. En hann var ekki iðjulaus. Hann vann allan daginn og að kvöldi hafði hann búið til lítinn og snotr an pott, og voru bjöllur á hon- um hingað og þangað, og um leið og sauð í pottinum, hringdu bjöll- urnar og léku gamla lagið: Elskulegi Ágústín allt horfið burt. FERDIIVAIMD í Ql'-'/// Sonurcnn kallar á hjálp Njáll Símonarson, fulltrúi: — Fylgistap kommúnista, þeir hafa látið undan síga á öllum vígstöðv- um. Fall Lúðvíks þótti mér sér- staklega athygl- isvert, sérstak- lega með tilliti til þéss, að komm únistar h a f a réynt að „byggja hann upp“ sem eins konar þjóð- hetju og höfund 12 mílna landhélgihnar. Ég bjóst ekki við að jafnmargir mundU sjá í gegn um þann áróður og raun bar vitni. Jón Þórarinsson, tónskáld: — Hversu lítið Framsókn varð i rauninni ágengt með átthaga- áróðrinum, é g h a f ð i í sann- leika sagt haldið, að þessi umfangs mikli áróður h e n n a r drægi meira til sín. Og það litla, s e m Framsókn vann í rauninni— það vann hún a 111 frá fyrrverandi samstarfsflokk- um í vinstri stjórninni. Gunnar Bjarnason, ráðunautur: __ Að sá flokkurinn, sem tapaði mest í málefnabaráttunni bætti við sig flestum atkvæðum. Það e r ánægjulegt við kosningaúr- slitin, að svik í kjördæmamál- inu eru útilokuð. Þ j ó ð i n hefur sýnt það og sann að, að hún telur úrbótar þörf — og mér finnst, að allir geti vel við unad

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.