Morgunblaðið - 05.07.1959, Síða 5

Morgunblaðið - 05.07.1959, Síða 5
Sunnuðagur 5. júlí 1959 MORCUNBLAÐIÐ 5 Tjöld Sólskýli margir litir, margar stærðir. Tjöldin eru með vönduðum rennilás. Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprímusar Propangas suðuáhöld Spritttöflur Tjaldsúlur Tjaldbotnar Tjaldhælar Sport- og ferðafatnaður, alls konar, í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir hf. Teppa og dregladeildin. Einbýlishús Til sölu er einbýlishús við Álfhólsveg. Gott verð. — Laust til íbúðar strax. Upp lýsingar gefur: Málflutníngsokrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. ÍBÚÐIR Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og ein- býlishús. Einnig - ibúðir í smíðum. Málflntningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. Rennibekkur óskast. — Vil kaupa rennibekk, 1 m eða 1,5 m 1. Tilboð sendist Mbl., fyrir 8. júlí n.k., merkt: — „Rennibekkur — 9372“. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 í.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Hringbraut. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, við Sólvailagötu. Ræktuð og girt lóð. 1. veðréttur laus 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð, við Dyngjuveg. Sér inngang ur. Hagstætt verð. Væg út- borgun. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða læk. Sér inngangur, sér hitalögn. íbúðir í smíðum, í miklu úr- vali. — Ennfremur einbýlishús viðs- vegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALAN • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga frá kl. 9—7, eftir kl. 8, símar 32410 og 36191. Nýr, þýzkur Barnavagn til sölu. Upplýsingar á Bjarnhólastíg 11, efri hæð. STÚLKA laghent við að smyrja brauð óskast strax og önnur til eld- hússtarfa, annað hvert kvöld. BJoRNINN Njálsgötu 49. Atvinna Þrj ár til fjórar stúlkur, helzt eitthvað vanar sælgætisgerð- arvinnu, geta fengið atvinnu strax. Uppl. á morgun kl. 5— 7 e.h. að Spítalastíg 5, 1. hæð. Húsnæbi Mig vántar herbergi. Er ein- hleypur. Vilji einhver leigja mér, þá leggi hann nafn og heimilisfang inn til blaðsins, fyrir 8. þ.m., merkt: „Heiðar- legur — 9334“. Vil gerast kaupandi að 3ja herbergja íbúö Mætti vera góður kjallari, helzt á hitaveitusvæði. Tilboð óskast sent Mbl., fyrir 15. þ. m., merkt: „íbúð — 9335“. Buich-bifreib til sölu eldri gerð mjög hag- kvæmir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í síma 14377. — P 70 vel með farinn fólksbíll, til sölu. Til sýnis að Álfheimum 4. — Upplýsingar í síma 32647 TIL SÖLU Hús og ibúðir Einbýlishús. 2ja íbúða hús. 3ja íbúða hús og stærri hús- eignir í bænum. Ibúðir. 2ja til 8 herb., m. a. á hitaveitusvæði. Hús og ibúðir í Kópavogskaup stað og í Seltjarnarnesi, og margt fleira. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb., nýjum eða nýlegum íbúðarhæðum. helzt í Vesturbænum. Slýja fastcignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 HJÁ MARTEINI SUNDBOLIR Allar stœrðir Mikið úrval HANDKLÆÐI Mikið úrval MARTEINl Laugaveg 31 Moccasinur drapplitar — svartar. —• Póstsendi. — SFÓRINN Laugavegi 7. loúbir óskast Hef kaupanda að 5 herb. ibúð Mætti vera í sambýlishúsi. Hefur í útborgun kr. 300— 350 þúsund. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð, sem gjarnan mætti vera í kjallara, t.d. J Hlíð- arhverfi. Hefur ca. kr. 150 þús. útb. Hef marga kaupendur að 2ja herb., góðum íbúðarhæðum, helzt í nýrri hverfum bæj- arins. Mikil útborgunar- geta. — Skipti óskast á nýlegri 7 herb. einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfinu fyrir 4ra herb. íbúðrrhæð. Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Pússningascmdur Vikursandur Gólfasandur RauðamÖl VIKURFÉLAGIÐ h.f. Sími 10600. Byggingavörur Vikurplötur 5, 7 og 10 cm. Vikurholsteinn Rauðamölsholsteinn Ga ngsté ttarhel lur Grindverkasteinn Vikurmöl — Rauðamöl Vikursandur pússningasandur Steypusandur — steypumöl Gólfasandur — Hafnarsandur Hellusandur, Mulin rauðamöl Léttgjall í grunna Símið — Sendum. Húsbyggjendur athugið. — Afgreiðslan opin til kl. 10 e.h. til kl. 4 e.h. á laug.-« dögum. — VIKURFÉLAGIÐ h.f. Hringbraut 121. — Sími 10600. Miðstöbvarkatlar fyrirliggjandi. rrMlfölKiJ&c} Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Vespa til sölu Upplýsin'gar í síma 33359. — Mikið úrval af Sirsefnum einlitum og rósóttum. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. wm\ Kjóla- og dragtaefni javaáferð. — Margir litir — ull. — ☆ Amerísk Kjólatweed Orlon. — ☆ Jacuard Sumarkjólaefni ☆ Einlit Peau de Koie-efni ☆ Fóðursilkí 15 litir. — ☆ Tízkuhnappar Litaðir rennilásar Kjólamillifóður Axlapúðar Smávörur Skólavörðustíg 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.