Morgunblaðið - 05.07.1959, Side 7

Morgunblaðið - 05.07.1959, Side 7
Sunnudagur 5. júlí 1959 MORCV1VBIAÐ1Ð 7 Léttur iðnaður 60 ferm. — 100 ferm. húsrúm til leigu innarlega við Laugaveginn. Tilboð merkt: „9321“ sendist af- greiðslu blaðsins sem fyrst. Skrifstofuhúsnœði Til leigu nú þegar þrjú góð skrifstofuherbergi á bezta stað í miðbænum. Þeir, sem áhuga hefðu íyrir þessu, eru beðnir að leggja nöfn sín ásamt símanúmeri inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Skrifstofur — 9344“. Hótel Búðir Opnar laugard. 4. þ.m. Tökum á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. Sími um Staðar-Stað. HÖTEL BÍ «IK. Sumarblóm Síðasta tækifæri. — Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775 Keflvíkingar, Suðurnesjamenn Látið okkur annast framköll- un og koperingu fyrir ykkur. Fljót afgreiðsla. Góð vinna. f/^VEMLUMIH KYNDILL KEFIAVIK Rinso-sápulöður er mýkra — gefur bezfan árangur Pabbl getur leyst úr öllu. Pési og Daddi eru komnir í hátt- inn snemma, svo að nú fá þeir að vera stundarkorn með pabba og uppáhaldssögunni sinni. Pabbi útskýrir það, sem torskil- ið er. Mamma getur lika ráðið fram úr öllu. Líttu á nátt- fötin! Falleg og hrein og y sem ný — mamma þvær / alltaf úr Rinso. /íT >?% Milljónir kvenna um allan heim vita, að þær geta reitt sig á hið sápuríka Rinso. Rinso nær hverri ögn af óhreinindum úr grómteknustu fötum. Rinso fer svo vel með þvottinn, þvær lýtalaust og fötin verða sem ný nú fer vel með hendurnar. Það er af því, að hið freyðandi Rinso-löður er •érstaklega sápuríkt, — þetta mjúka löður skilar þvottinum tandur hreinum hvað eftir annað. Rinso hið sápuríka er sérstaklega hentugt, þegar þvegið er i þvottavélum. RINSO Jbvær lýtalaust — og kostar yður minna! 120 f>ijs. kr. lán óskast til 2ja ára. Góðir vextir og trygging fyrir hendi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Lán — júlí — 9337“. Sumarhústaður óskast til leigu frá 11. þ.m. n.k. Góð umgengni tryggð. — Kaup á litlum bústað koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 23171. — Loftpressa Til sölu er amerísk loftpressa í fyrsta flokks standi. Góð fyr ir bílamálun, sandblástur o. fl. Einnig réttingatjakkur og stór hjóltjakkur og hleðslu- tæki fyrir 12 geymira. — Upplýsingar í síma 35553 og 18261, á kvöldin. Kennum að mála Púða, dúka o. fl. — Upplýs- ingar í sima 50347, Hafnar- firði. — Óska eftir láni allt að 100.000,00 kr. láni il 5 eða 10 ára. Get látið að veði stórt verzlunarhúsnæði. Tilb. sendist blaðinu merkt: „Gott veð“. — Fiskbúð til sölu á einum bezta stað í bænum. Upplýsingar í síma 32647. — Móíavír Bindivír Múrhúðunarnet Saumur J. Þorláksson & Norðmann h.f. Skúlagötu 30. Vesturgötu 12. — Sími 15859. Nýkomið Hin vinsælu finnsku bómullar kjólaefni. í miklu úrvali, ein lit, köflótt, röndótt doppótt og rósótt í fjölda lita Verð við allra hæfi. Gluggatjaldaefni, gulur og grænn. Verð kr. 311,00. Oacron í gluggatjöld. — Verð 63,00. — Handklæði. Verð kr. 22,50. — Barnabaðhandklæði. — Verð kr. 35,00. — Rúmensk karlmanna-náttföt. Verð kr. 105,00. Lítið, vandað íbúðarhús í smíðum, rúm 30 ferm., til sölu. Má standa 2 ár í senn. Seylásblett 6. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Selásblett 6 — 9339". — Upplýsingar í síma 15813. — Stúlka óskar eftir ATVINNU við skrifstofu- eða afgreiðslu- störf í 1—2 mánuði. — Upplýs ingar í síma 33308. Öska eftir 4—5 eða 5" manna B í I Útborgun 15—20 þúsund. Upp lýsingar í síma 19414, í dag, eftir kl. 1. Franskur engineer óskar eftir að fá leigt her- bergi í tvo mánuði. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: ,9336“. — Góðar gjafavörur Kæliskápar, þvottavéJar Ryksugur. bónvélar Feldhaus hring.-bök.-ofnar Vöflujárn, brauðristar Kaltar, hitaelemcnt ISOVAC hitakönnur, gler Brauðsagir, áleggshnifar Ódýrir eldhússhnífar Borðbúnaður, hnífap.-kassar Fiskskæri, eldhússvogir Myndskreytt eldhússbox Vandaðar baðvogir Króm-kaffi- og te-sett PRESTO cory-kaffikönnur PRESTO hraðsuðupottar Grænmetiskvarnir Tröppustólar, stigar Garðslöngur m/dreyf., o. fl. DYLON allra efna liturinn Ferðakörfur og töskur hentugar | bílinn , Varahlutir í ofann. áhöld Ávallt eitthvað nýtt, litið inn. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71 Barnlaus hjón óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi á hitaveitusvæði sem fyrst. — Upplýsingar í síma 35783. — Sunnudag frá 2—4. Nýkomin falleg efni í kápur, dragtir og jakka. — Saumastofa Guðfinnu Magnúsdóttur Barmahlíð 51. Sími 18928. KEFLAVÍK Rúmgott forstofuherbergi til leigu. Aðgangur að baði og síma. — Uppiýsingar á Há- túni 9. KEFLAVÍK Af sérstökum ástæðum er lóð ásamt mótatimbri, til sölu á bezta stað í Keflavík. UppL á Hringbraut 69. — Sími 869. r Keflvíkingar Tjöld, tjaldbotnar Tjöld með föstum botai Vindsængur Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Áttavitar Veiðitöskur og pokar KINDILL Hringbraut 96.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.