Morgunblaðið - 05.07.1959, Side 21
Sunnudagur 5. júlí 1959
MORCTJISBLAÐIÐ
21
Vinsæl hljómsveit
úr Eyjum í heim-
sókn
í GÆRMORGUN kom hingað til
Reykjavíkur ein vinsselasta dans-
og dáegurlagahljómsveit landsins,
sú sem verið hefuir í efsta sæti í
„Óskalagaþætti unga fólksiHS" í
útvarpinu, nú um nokkurt skeið,
hljómsveit Guðjóns Pálssonar í
V estmannaeyj um.
í hljómsveitinni eru fimm menn
og söngvari hénnar er Erlingur
Ágústsson, sem á sinn stóra þátt
í vinsældum hljómsveitarinnar.
Magnús Magnússon er far-
arstjóri fyrir hljómsveitinni, og
sagði hann að Vestmannaeying-
arnir myndu efna til dansleika
og leika fyrir dansi, hér í Reykja
vík og síðan leggja land undir
fót, fara austur fyrir Fjall og
síðan norður í land, til Akureyr-
ar.
Fimm ár eru sxðan að hljóm-
sveitarstjórinn, Guðjón Pálsson,
tók að æfa þessa hljómsveit sem
einkum leikur nú vinsælustu dans
lögin, hvort heldur þau eru í rokk
stíl eða einhverjum öðrum. Hljóm
sveitin hefur leikið í samkomu-
húsi Vestmannaeyja á undanförn
um árum. Hljómsveitarmennirn-
ir eru Guðjón Pálsson, hljóm-
sveitarstjóri, sem jafnframt leik-
ur á píanó og harmonikku, Guðni
Hermannsen sem leikur á tenór-
saxófón, Aðalsteinn Brynjúlfsson
leikúr á kontrabassa, Valgeir
Sveinbjörnsson með gítar og Sig-
urður Guðmundsson trommur. —
Sem fyrr greinir er söngvari með
hljómsveitinni Erling Ágústsson,
sem samið hefur megnið af þeim
textum sem hann syngur með
hinum ýmsu dægurlögum. Félag-
arnir gera ráð fyrir að véra 10
daga í þessari ferð.
Atskornar rósir
og pottablóm
ÍGróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655.
Jón N. Sigurðsson
hæslaréttarlögmaður.
Málllutni.ngsskrifstofa
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Gólfslípunin
Barmahlíð 33. — Síml 13657
i0»
34-3-33
Þungavinnuvélar
Gunnar Jónsson
Lögtnaður
við undirrétti or híestarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18259
EGGLRT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórfhamri við Templarasuna
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðniundsson
Cuðlaugur Þorláksson
Guðmundur IV'ti rsson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13Ö02.
Hús til sölu
Til sölu hús við Hátún, 3 herb. og eldhús á fyrstu hæð,
2 herb. og bað í risi, 2 herb. og eldhús í kjallara. Góðar
geymslur. Ræktuð og girt lóð. Hitaveita. Stór bílskúr
fylgir.
Allar riánari upplýsingar gefur
EIGNASALAI
í BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9B — Sími 19540.
Opið alla virka daga frá kl. 9—7, eftir kl. 8, sími 32410.
Iðnaðarhús
Höfum til sölu iðnaðarhús við Síðumúla. 1. hæð 315
ferm. fullsmíðuð. Til greina kemur að selja hluta úr
eigninni.
FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.,
Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. fsleifsson, hdl.,
Björn Pétursson: Fasteignasala.
Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78.
AfgreiBslumaður
óskast að kaupfélagi á Norðurlandi. Þeir, sem áhuga
hefðu á starfinu eru beðnir að leggja nöfn sín sem
fyrst inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Röskur —
9330“.
Þúsundir kvenna um allan heim þakka útlit sitt notkun
T O K A L O N krema: Tokalon skin Beauty. TOKALON
Rosa Skin iood og TOKALON Dagkrem.
Fást í öllum snyrtivöruverzlunum.
Einkaumboð:
FOSSAR KflF.
Box 762. Sími 16105 Reykjavík.
/?S/77t//7ð(SSOf?k I [f-
PILTAP,
EFÞlÐ EIGI0 UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINOANA /
S Siml 15300
s
| Æglsgötu 4
Vibratorar
fyrir steinsteypu
fyrirHggjandi
Saumaboröin
komin aftur
örfá stykki óseld
LA UGA VEG 58 (Bak vtð Drangey) Sími/3896
Vegna sumarleyfa
verða skrifstofur vorar opnar aðeins kL 1—4 aHa
virka daga, nema laugardaga, á tímabilinu 6.—27.
júlí.
Volvo búðin að Laugavegi 176, verður opin eina
og venjulega, sími 24207.
Sveinn Björnsson & Ásgeirsson