Morgunblaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 4
MORCVNMAÐIÐ Þriðjudagur 21. júlí 1959 / I dag er 202. dagnir ársins. Þriðjudagur 21. júií. Árdegisflæði kl. 7,02. Síðdegisflæði kl. 19,23. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.H. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. lð—-8. — Simi 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa næfitu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki etluð fyrir veik börn. Næturvarrzla vikuna 18.—24. júlí er í Vesturbæjar apóteki. — 3ími 22290. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl -»»—21. Væturlæknir í Hafnarfirði vik- una 18. júlí til 24. júlí er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. ISUBrúókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Gerður Gunn- arsdóttir, Tungu í Hörðudal og Steinar Jónsson frá Blönduhlíð í Hörðudal. Heimili ungu hjón- anna er að Tungu í Hörðudal. f dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Hrefna Jons- dóttir, símamær, Kirkjuteig 7 og Kristján Þorsteinsson, vélstjóri, Langholtsveg 31. Brúðhjónin íara áleiðis til útlanda í dag. í Gautaborg. Tröllafoss er í Hull. Tungufoss fer frá Akureyri í kvöld. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Færeyjum til Reykjavíkur. Esja er á aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land í hring- ferð. Skjaldbreið fer frá Reykja vík á morgun til Breiðafjarðar og Vopnafjarðar. Þyrill fer frá Reykjavík . í dag til Bergen. Heigi Helgason fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Leningrad. Askja fer í kvöld frá Reykjavík áleiðis til Jamaica og Kúba. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Riga. Arnarfell Flugvélar er í Gdansk. Jökulfell er í Ham- j borg. Dísarfell fór frá Flekke- 'KJ Loftleiðir: Leiguflugvélin er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22,30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer til Osló og Stafangurs kl. 9,45. jgg Skipin Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Hamborg 18. þ.m. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss kom til Akraness í gær. Gullfoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. Lagarfoss fer frá New York í dag eða á morgun. Reykjafoss fór frá Eskifirði í gær. Selfoss er Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 11. ágúst. rtLAVERKST/CÐIO tDmmO O E VW . «V !•* VCRZLUN vanur handfæraveiðum óskast á 30 tonna bát. Uppl. í síma 34542. Salernisskálar nýkomnar. Helgi Hiagnússon & Co. Hafnarstrwti 19 — Símar: 1-3184 og 1-7227. m flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Umba 18. þ.m. Hamrafell er í Hafnarfirði. BH Ymislegt Orð lífsins: Þér harðsvíraðir og óumskotnir í hjörtum og á eyr- um, þér standið ávallt í gegn Heilögum Anda þér eins og feður yðar. Post. 7 ★ Leiðréttingar í minningargrein um Sigurð Ólafsson, frá Bæjum, sem birt er í Morgunblaðinu laugardag- inn 4. júlí, eru nokkrar prent- villur, sem ég bið yður góðfús- lega að leiðrétta í blaði yðar við fyrsta tækifæri. Hinar helztu eru þessar: „Inn- an við Djúpið." Á að vera — „innar við Djúpið“. „En nú þarf við“ Á að vera — er bú þarf við. „Lengi búsett í Hafnarfirði". Á að vera — „Lengi búsett á fsa- íirði“. „Húa í Borgarhóli“. Á að vera — „Búa á Borgarhóli". Nokkrar fleiri misprentanir SVEINBJÖRN DAGFINNSSON EINAR VIOAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. m — Ágætt, þetta ber þess vott að þér eruð tiifinninganæmur. Það var komið að hápunkti kvikmyndarinnar, og áhorfendur héldu niðri í sér andanum af eftirvæntingu. Allt í einu sló hetjan konu sína utan undir svo um munaði. Dauðaþögn í salnum kom í kjölfar þessa áhrifaríka atburðar, en hún var skyndilega rofin af skærri barnsrödd, sem sagði: Hvers vegna slær hún ekki aftur eins og mamma? Um dagin var eftirfarandi aug lýsing birt í enska blaðinu Daily Herald: Óska eftir að giftast ungri, fallegri stúlku hið fyrsta. Hefi lesið 140 bækur um ást og hjónaband. eru í greininni, en þær munu ekki meinlegri en það, að flestir geta lesið þær í málið. — J.H. i^Pennavinir Japönsk stúlka Fujiko Taka- hashi, 16 ára hefur skrifað blað- inu og beðið það að birta nafn sitt með ósk um að skipta á bréf- um við íslending á hent ar reki. Hún skrifar á ensku. Heimilis- fang hennar er: 2570 — 2 Chome Nishisugamu Toshima — Ku Tokyo Japan. Sá sem vildi sinna þessu get- ur fengið bréf stúlkunnar á rit- stjórn Mbl: Tvær ungar stúlkur frá Suður- Afríku óska eftir bréfaskiptum við íslenzkt æskufólk. — Oabida Parker (16 ára), 58, Gladstone Street, Prawo, South Africa, vill skrifast á við stúlkur eða pilta, 16—18 ára. Hún hefir áhuga á ljósmyndun, klassískri tónlist og bókmenntum og málaralist, svo nokkuð sé nefnt. — Audrey E. Unglingsmuðnr eðn stúlkn getur fengið atvinnu við blaðainnpökkun að næturlagi. JHðrgtmliIjiftft Stúlkur — atvinna Nokkrar stúlkur óskast við létt iðnaðarstörf að Ála- fossi. — Hátt kaup. Upplýsingar í ÁLAFOSSI, Þingholtsstræti 2. HAIMS KLAUFI Ævintýri eftir H. C. Andersen — Lánaðu mér hest, faðir minn, aagöi Ham Klaufi. Eg hef fengið mikla löngun til að gifta mig. Taki hún mér — þá tekur hún mér. Og taki hún mér ekki — þá ■kal ég samt scm áður fá hanai — Bull og vitleysa! sagði faðir hans, ég lána þér engan hest. Þú kannt ekki að halda ræður. Nei, en bræður þínir — það eru nú karlar, sem segja sex. — Ef ég fæ engan hest, sagði Hans klaufi, þá tek ég bara geit- hafurinn. Ég á hann sjálfur, og hann getur vel borið mig. — Og svo settist hann klofvega á geit- hafurinn, barði fótastokkinn og þaut af stað eftir þjóðveginum. Það gekk nú heldur en ekki skaf- ið. — Hér kem ég, hrópaði Hans klaufi — og svo söng hann há- stöfum, svo heyrðist langar leiðir. van Zyl (14 ára), 39 Chathau Road, Salt River, South Afr., æskir bréfaskipta við stúlkur, 14 —21 árs. Áhugamál hennar eru meðal annars frímerkjasöfnun, tónlist og ballet. — Skrifa má beint til þessara stúlkna beggja, á ensku. Fimmtán ára gamall bandarísk ur drengur óskar eftir pennavini hér á íslandi. Nafn hans er David L. Adeiman, 12 Savin Street, Malden 48, Massachusetts, USA. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30 síðd. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL 1—4 síðd. Þjóðminjasafniff: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggffasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafniff: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. GAS? AUÐVITAÐ Garðastræti 17 — Sími 16788 Gis/i Einarsson héraðsd'imslögma mr. Málflutnincs9krifslofa. Laugavegi 20B. — Sími 1.9631. Sigurgeir Sigurjónsson hœstarcttarlög{ina5ur. AÖalstræti 8. — Sími 1J043. ORN CLAUSEN heraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Simi 1Ö499.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.