Morgunblaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 12
12 Monr*’v*>T 4ntif Þriðjudagur 21. júlí 1959 J IFT/R M/CHAEL GRÁT SOLT/HOW 50NN NJOSNARSAGA UR NEIMSSTYR. JÖLD/NN/ SÍÐARl „Hvað skipar herra ofurst- inn?“ Ég á ekki að skjóta á Eng- lendinga, sem lenda á mínu svaeði. Já, er þá kominn á friður eða vopnahlé? „Nei, auðvitað ekki. Leyniþjón ustan hefur sérstaka framkvæmd á prjór.unum, þau eiga-------“ „Hver er þá þarna við tækið?“, hrópar Schön majór, og heldur heyrnartólinum fast að eyranu, „það gæti hver sem er verið að síma. Ég verð að fá skipunina skriflega". „Ég sendi þegar í stað ungan Hðsforingja í bifreið til yðar, *og hann mun færa yður skipunina skriflega. — Búið“. Schön majór, gildur, glaðlynd- ur maður, ræddi um þessa ein- stæðu skipuii frá leyniþjónust- I unni í París við mennina i flokki | sínum, á meðan þeir sátu saman að miðdegisverði í foringjaskái- anum, og það var komið með hin- ar fráleitustu ágizkanir. Ef til vill var Hitler að senda meðalgöngu- mann til Englands, til að semja um frið, — eða ef til vill ætlaði einhver ráðherra að fara til Eng- lands upp á sitt eindæmi og án vitundar Hitlers eins og átti sér stað um Hess árið áður, 1941, og þegar Hitler frétti það, þá gæti Schön majór komizt í KZ, eða honum yrði stefnt fyrir herrétt. Majórnum var alls ekki rótt og hann ráðgaðist um þetta við allt of marga, svo að það var altalað um alla ströndina, áður en hrað- boðinn kom frá stöðinni í París, að kæna myndi lenda við Loq Flugm álas tárnen óskar eftir að ráða flugvélavirkja á Keflavíkurflug- völi. Umsóknir sendist til skrifstofu minnar á Kefla- víkurflugvelli fyrir 1. ág. 1959. FlugvaHarstjórinn, Keflavíkurflugvelli. \ .■ ,, [Toraíp éhtúlsm íifand 100% jrtýíon MEIRI VEIÐI, j MINNI KOSTNAÐUR.. Þetta geta Amiian 100% næion net veitt yður — • Þau spara yður þurrkun og kostnað Þau geta verið í sjó svo árum skip'cir án þess að fúna. Þér getið veitt lengur, oftar og á fjarlægari míðum. • Þau spara yður vinnuafl og olíu vegna þess að þau eru létt og meðfærileg og drekka lítið i sig af sjó. • Þau spara yður viðgerðar- og endurnýjunar- kostnað vegna þess að þau eru tvisvar sinnum sterkari en bómullarnet, og hafa 10 sinnum meiri endingu. • Þau veita yður meiri veiðimöguleika vegna þess að þau eru gagnsæ og teygjanleg. Öll Amilan brand 100% nælon- net hafa ofanskráð til að bera. Du Pont’s einkaleyfi í Japan TOYO RAYON COMPANY LTD. MITSUI BLDG., OSAKA, JAPAN Stofnsett: 1926 Símr.efni: TOYO RAYON OSAKA uirce. Hermennirnir vissu meira að segja um þetta, og það því fremur sem sú skipun var látin út ganga, skömmu eftir að hrað- boðinn kom frá París, að strand- verðirnir yrðu dregnir til baka þessa nótt. Það hafði aldrei kom- íð fyrir áður. Forvitni hermannanna var vak in, og þeir notuðu leyfistíma sinn um nóttina til þess að liggja í klettaholunum að baki lauflausra runna þrátt fyrir storm og kulda. Þeir vildu verða vottar að þess- um leyndardómsfulla atburði, sem margir félaganna voru að hvísla um, að væri upphaf að friðarumleitunum. „Læðan“ og de Vomécurt, sem höfðu ferðazt með venju- legri farþegalest, komu til strand arinnar við Loquirec um klukk- an 23, og þar tók mjög þögull fy’gdarmaður á móti þeim og fylgdi þeim ofan í fjöru. Það var hvass um nóttina og það brim- aði óskemmtilega við hina klett- óttu strönd. De Vomécourt var ekki á sömu skoðun og „Læðan“, að Bleicher gengi gott til. Hann gerði ennþá ráð fyrir því, að þegar kænan væri lent, myndu menn úr leyni- lögreglu hersins koma skyndilega milli klettanna og taka þau föst, Englendingana, hann og „Læð- una". De Vomécourt horfði í kring um sig hræddur og efablandinn og sér til skelfingar tók hann eftir gló- andi deplum allt um kring í hin- um lauflausu runnum, sem líkt- ust eldflugum, en svo gat ekki verið á þessum kalda árstíma. í raun og veru voru þetta vindl- ingar hermannanna, sem ekki fannst ástæða til annars en reykja, þar sem þeir höfðu leyfi. Vomécourt benti „Læðunni" á þessa glóandi depla, en hún róaði hann. „Þetta eru sennilega þýzkir hermenn með stúlkurnar sínar“, sagði hún „þeir eru að hugsa um sjálfa sig og hafa ekki áhuga á okkur“. Það liðu klukkustundir og það var von á hraðbátnum fyrir löngu. Það hvessti meir og meir á sjóinn. De Vomécourt hélt, að Englendingar hefðu hætt við allt saman vegna veðurs, en „Læðan" var á annarri skoðun. „Englendingum er umhugað um, að veita rannsóknarnefnd neðri málstofunnar vegna máls- ins „Scharnhorst“ og Gneisenau" upplýsingar, og þessar upplýsing- ar geta þeir ekki fengið hjá öðr- um en mér. Þess vegna sendir herbergi 55a áreiðanlega hraðbát inn, því máttu treysta! Málið er þeim svo mikilvægt". Það leið ein klukkustund enn. „Læðan" og Vomecourt hnipruðu sig undir fiskibát, sem var á hvolfi á fjör- unni, til þess að fá dálítið skjól fyrir storminum, en leiðsögumað- ur þeirra stóð á meðan með næt- urkíki fyrir augum á verði, og horfði stöðugt út á sjóinn. Hvítir öldufaldarnir sáust langt út sá sjó, en það sást ekkert til blik- merkjanna frá hraðbátnum, senr um hafði verið talað. Þau höfðu bæði gefið upp alla von um, að Viljum ráða Vaktmann nú þegar (8 stunda vaktir). Bifreiðasföð Steiíifiérs Á ú t s ö 1 u n n i: meðal annars: Amerískir HATTAR Verð frá kr: Amerískir kjólar, verð irá kr: 450.— J bjá BÁRU Austurstræti 14. rn P 5 ) Nú eigum við ekki mjög -igt eftir, ungfrú Lane. Þét — þér hættið lífi yðar til þess að bjarga mér. :— Klifuð aleinn upp fjallið. 2) Þessir demantseyrnalokkar — ég vil að þér eigið þá. 3) Þér þurfið ekki að laune mér á neinn hátt, ungfrú T.=-- En ég vil þeim. þér takið við Englendingar myndu koma, þeg- ar leiðsögumaðurinn tilkynnti skyndilega, að enski hraðbátur- inn lægi þar úti fyrir, hefði sett út kænu með þremur mönnum í, og væru þeir að róa í land í gegn- um brimgarðinn. De Vomécourt gaf hin umsömdu Ijosmerki með vasaljósi. Eftir alllanga stund komst kænan gegn um brimgarð- inn. Enskur sjóliðsforingi kom í land, gekk til „Læðunnar" og Vomécourt, hneigði sig lítillega og nefndi nafn sitt og hið um- talaða kenniorð, en de Vomé- court svaraði með því að nefna nafn sitt og kenniorð. Því næst sagði Englendingurinn: „Ég bið afsökunar á því, hve okkur hefur seinkað mikið, en við höfðum andbyr og áður en við lögðum af stað, símuðum við aft ur til Lundúna og spurðum, hvort við ættum ekki að fresta förinni vegna stormsins, en fengum þessa skipun: „Fara ferðina í hvaða veðri sem er“. Hún er vit- leysa þessi skipun“, sagði hann, og benti út á úfið hafið. „Því það er enn einn örugleiki á vegi, herra minn og frú. Báðir menn- irnir, sem eru komnir með mér, eru brezkir leynistarfsmenn og eiga að vera hér um kyrrt. Við verðum því að róa þrjú til baka. Það er til mikils ætlazt í þessum stormi, einkum af konu“. Hinn þöguli leiðsögumaður stóð hjá þeim og hlustaði líka á samtalið. Hann vissi ekki, hvað géra skyldi. Bleicher hafði falið honum að líta eftir brottförinni, en hann hafði ekki talað neitt um lendingu tveggja óvinanjósn- ara. Nánar til tekið hafði Bleicher ekki falið honum þetta einn, held ur — Súsanna líka. Hann, Karl, var einn þeirra fjögurra her- manna, sem höfðu átt heima í sömu íbúðinni og Bleicher og Súsanna hans í Caen og síðar í Cherbourg, þegar hún sá um heimilið fyrir þessa fimm þýzku hermenn. Karl var sami liðþjálfinn, sem var ökumaður fyrir þýzku leym- þjónustuna fyrir um það bil þrem ur mánuðum, og stóð framan við hótel Lutetia, þegar Súsanna alit í einu kom í ljós hinum megin við götuna og bað hann grátandi um heimilisfang Bleichers í París. Súsanna hafði komizt að því hjá Bleicher, að Karl myndi aka þeim báðum til Loqurice, og þess vegna hafði Súsanna talað eins SlJÍItvarpiö Þriðjudagur 21. júlí Fastir liðir eins og venjulega. —• 13.30 Setning Alþir.gis: a) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni (Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). b) Þingsetn- ing. — 19.00 Þingfréttir. — Tón- leikar. — 20.30 Erindi: Ástar- tjáningar dýranna (Ingimar Ósk arsson náttúrufræðingur). ■— 21.30 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). — 21.45 Tónleikar. — 22.10 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). — 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júli. Fastir liðir eins og venjulega. —12.50—14.00 „Við vinnuna“: Tónleikar af plötum. 20.30 Ein- leikur á píanó: Dinu Lipatti leik- ur verk eftir Chopin. 20.45 „Að tjaldabaki" (Ævar Kvaran leik- ari). 21.05 Tvísöngur: Lucia Albanese og Jan Peerce syngja dúetta úr óperunni „La Traviata" eftir Verdi. 21.10 Upplestur: „Læstir dagar“, ljóðaflokkur eft- ir Arnfríði Jónatansdóttur (Vil- borg Dagbjartsdóttir). 21.30 Tón- leikar: „Ameríkumaður í París", hljómsveitarverk eftir George Gershwin (Hljómsveit Gould leikur. 21.45 Erindi Eqador og Venezuela (Baldur Bjarnason magister). 22.10 Kvöldsagan: „Tólfkóngavit" eftir Guðmund Friðjónsson; I. (Magnús Guð- mundsson). 22.30 í léttum tón: a) Nilla Pizzi syngur. b) Paul Weston og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.