Morgunblaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.07.1959, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. júlí 1959 MORCVNBLAÐIÐ 11 LOFTUR h.f. LJOSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sm.a 1-47-72. Einangrunar- GLER ’-’ntar í íslenzkri veðráttu. — frw /2056 CUDOGLER HF w k BRAUrARHOL Ti V Hús á glæsilegum stað í Hafnarfirði til sölu Húseignin Tjarnarbraut 15 Hafnarfirði er til sölu. Vandað múrhúðað timburhús fjögur herb., eldhús og bað á hæð, þrjú herb. í rishæð, WC á báðum hæðum. Byggt sem einbýlishús. Rúmgóður steyptur kjallari. Tvö- falt gler í gluggum. Stór glæsilegur skrúðgarður um- hverfis húsið. Stór lóð. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurstræti 10 Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Ferðafólk Ferðafólk Gistið að Hótel Varðborg, Akureyri. Herbergin mikið endurbætt, vistleg og björt Greiðasalan ódýr. Sjáifsafgreiðsla. HÓTEL VARÐBORG, Akureyri Símar 1481 og 1642 Góðtemplarar Sími 12-500 Sími 12-500 Opna í dag bifreiðasölu undir nafninu „Bílasalinn“ við Vitatorg Bílasalinn mun leggja áherzlu á að hafa ávallt stórt og gott úrval af sem flestum tegundum bifreiða og að þær séu eftir því sem við verður komið sem allra mest til sýnis á staðnum. Bílasalinn mun leggja höfuðáherzlu á örugga og góða þjónustu. Bifreiðaeigendur sem hafið ákveðið að selja bifreið yðar gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Þér sem hafið hug á að kaupa bifreið gjörið svo vel og athugið hvort þér finnið ekki réttu bifreiðina hjá Bílasalanum við Vitatorg. Bílasalinn við Vitatorg býður yður stórt og gott sýningar- svæði, örugga og góða þjónustu. Bílasalinn við Vitatorg Þórarinn Sigurðsson. Sími 12-500. Sími 12-500 - Sími 12-500 Vörur írá P ó i I a n d i Útvegum frá Verksmiðjunni Cetebe í Lodz: ] Ullarmetravörur Hörmefravörur T vinna Bönd og borða Fulltrúi frá verksmiðjunni er staddur í Reykjavík og verður til viðtals á skrifstofu okkar þessa viku, kl. 11—12 f.h., fyrir þá kaupmenn og verksmiðjueigendur, sem óska eftir upplýs- ingum og tilboðum í ofangreindar vörutegundir. AOALSTRATI 7 ----- REYKJAVIK, Hœð til sölu Til sölu er ný fullgerð 5 herbergja hæð í húsi við Rauða- læk. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Tvöfalt gler. Vönduð og góð íbúð. Lítið í sameign. Góðir greiðsluskilmálar. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. íbúðir til sölu Til sölu skemmtilegar og rúmgóðar 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir í húsi í Háaleitishverfi. Ibúðirnar eru seldar fokheldar með fullgerðri miðstöðvarlögn að öðru leyti en því að ofna vantar. Bílskúrsréttur getur fylgt. Fagurt umhverfi. Hægt er að afhenda íbúðirnar strax. Lán á 2. veðrétti til 5 ára fylgir. Sumar íbuðarstærðirnar eru eru að verða uppseldar. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. íbúðir til sölu Höfum til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópavogi (við Hafnarfjarðarveg), íbúðir, sem eru 1 herbergi, 2 her- bergi og 4 herbergi auk eldhúss, baðs, forstofu og annars tilheyrandi. Ibúðirnar eru seldar fokheldar með fullgerðri miðstöð, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð og húsið múrhúðað að utan. Hægt er að fá íbúðirnar lengra komn- ar. Verð og greiðsluskilmálar óvenjulega hagstætt. Minnstu íbúðirnar eru mjög hagkvæmar einstaklingsíbúð- ir eða fyrir fámenna fjölskyldu. Þær eru nú tilbúnar undir tréverk. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314. Söngvari: JÓHANN GESTSSON STRATOS- kvintettinn leikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.