Alþýðublaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 1
Geffö út af álþýðofloklaivni 1929. Föstudaginn 1. növember. 264. tölubiaö, á útsalan að standa, en par verður ait með kosíakjörum. Til dæmis: Öli kápuefni 15—20 3/o. Karlmannaföt 25 %. íBarnapeysur 50%. Nokkrir frakkar kven- og karla mjög ódýiir. Enn fremur kjólaefni, tvisttau, sængurveraefni, skyrtuefni, fataefni, nærföt kvenna, blúndur, siikisokkar, húfur, hattar, sokkar, bindi, treflar og margt fieira. Ait með 10—50% afslætti. j|; Þérðarsonar. - _M ■f* ferzfiun Torla e^MLA BEO Blind. ást. Ástarsaga í 7 páttum, eft- ir Monta Bell. Tekin af Metro Goldwyn-Mayer. AÖalhlutverk leika JOHN GILBERT, JEANNE EAGLE3. • Jeanne Eagles er ný stjarna á leiksviði kvik- myndanna og mun fljótt ná sér hylli leikhúsgesta. I lítizko ððmuveski, seðlaveski, buddur, mani- cure- og bursta-sett tekið upp pessa daga. Smekklegir Siikikassai' 2,00 stk0 undir vasaklúta, hanzka og bréf. Ágæt tækifæris- gjöf- LeðuFvðradeiid Hljóðfe 'i’i ií3*uis Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, móðir og systir okkar, Guðrún Einarsdóttir, Grettisgötu 20 A, andaðist pann 31. ókt. Jarðarförin ákveðin síðar. Hjörleifur Guðbrandsson, börn og systur hennar. ssrai Nýopptekið blátt Cheviot, ágætar tegundir, verðið ótrúlega lágt. Fatahreinsun og pressun. Vðnduð vinna. Verðið sann- gjarnt. Bjarni & Guðmnndor _ klæðskerar, Þingholtsstræti 1. Simi 240. Fundur á morgun. Áríðandi að félagar mæti. Sjá augl. í blaðinu á morgun, Stjórnin. ; WðHrarbððin á BergpftrogBtB 23 I selur framvegis M|ðlk, Skyr, Rjðtna og San|ifr frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, — Braisö og Kifkur frá Jóni Simonarsyni á Laugavegi 5 og Alpýðubrauðgerðinni, Alt 1. fl. vörur. — Verzliö við \ Mjðllrarbgð'na áBembftnigStÐ 23. ! Simi 1555. — Áherzla lögð á vöruvöndun og góða afgreiðslu. mé smms ■ ."1 • ■ Maðurínn, sem hlær. gfoðnr i siðasta siffln i kvSld. Júlíonu Sveinsdóttur í vinnustofunni við Bergstaðastræti 72 er dag- lega opin kl. 11 — 7. Ágætt nýslátrað Hornlðandf 5n g fyrir innihurðir nýkómin, Ludvlg Storr, Laugavegi 15. selst ódtit næsta daga í heiiam og háifum skrokkam. Slátnrfélag Snðurlands simi 249. Sendisveii vantar í bakaríið við Hverfisgötu 41 núþegar. Við seljum alt af ódýrustu og faliegustu HÚSGÖGNIN, er flytjast jtil landsins. Það má nefna: Falleg eikarborð 30,00 Falleg eikarmatborð 95,00 Fallega borðstofustóla 19,00 Fallega boiðstofustóla 16,00 Barna-rúm 15,00 Strá-blómagrindur, 3—4—5—6—7 kr. Spilaborð, með grænu klæði, Kr. 40,00. Körfustölar, ágæt tegund, Kr. 18,00. Við ætlurn ekki að telja fleira upp, en eltir nokkra daga koma 7-krónu stólar, fallegir, pól. sem mahogny. Borðstofusettin og Svefnher- bergis-settin vita allir að eru fallegust hjá okkur og ein- ungís með nýtízku sniði. Hagkvæmir greiðsluskil- málar á heiiúm settum. IUilsnagnave <*zlnníin við Dómkirkfuna. Lesið áipýðablaðlð,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.