Alþýðublaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1929, Blaðsíða 4
4 ttUÞYÐUBUAfiifi sést hvergi í fulltrúatölu þingsins, og par hlýtur því líka að vera málum blandað hjá „G.“ eða heimildarblaði hans. Ræðu þá, sem „G.“ getur um að Crispin hafi flutt á þinginu, þar sem hann hafi átt að niðra Sovét-Rússlandi, heyrði ég ekki, par sem ég gat að eins setið fyrsta fund pess, en ég heyrði Crispin tala í Vínarborg yfir um 250 pús. manns, og mintist hann par á og viðurkendi starf rúss- neskra verkamanna, eins og hon- <um líka bar. Ég vil ekki deila við „G.“ um annað í grein hans. Þetta, sem ég hefi hér tekið fram, eru stað- reyndir, sem ekki verða hraktar. *— Allir vita, hversu hörð barátta geysar úti í heimi milli social- demokrata og kommúnista. Þar eru bræðravíg, sem sízt eru að- dáunarverð fyrir okkur, íslenzka verklýðssinna. Og misráðið finst mér pað, að vopnum sé otað og eggjað sé til víga innan hinn- ar ungu íslenzku verklýðshreyf- ingar. En ef til vill hefir „G.“ ætlað sér að hafa áhrif á heimspólitík- ina með grein sinni? V. S. V. [„Verkamaðurinn" á Akureyri er vinsamlega beðinn að birta of- anritaða grein. — Höf.] fiá aiDiDeísisátiðarnefndínBi. FB.,,31. okt. Undirbúningsnefnd alþingishá- tíðarinnar tilkynnir, að hún muni gera^ ráðstafanir til þess að fengin verði laga- heimild til þess á næsta þingi, að nefndin hafi einkaleyfi á merki alþingashátíðarinnar til þess að hafa tekjur af upp í hátíðarkostnaðinn, og að aðrir megi ekki selja það eða setja á vörur sínar án leyfis nefndarinn- ar. Sigurður Skagfield hefir sungið fiessi nýju iög á plötur: I dag er glatt. t>ú ert móðir vor kær. Alt eins og blómstrið eina. Ó, blessuð stund. Hín feg- urstarósin er fundin. Syngið, syngið, svanir mínir. Sjá þann hinn mikla flokk. Sunnudagur selsstúlk- unnar. Svifðu nú, sæla. Ólafur og álfamærin. Sefur sól hjá Ægi. Drauinalandið. Miranda. Huldumál. Ó, guð vórs iand. Sverrir konungur. — Þessar ný-sungnu plötur ásamt hinum sungnu plötum af Sig. S. fást að eins hjá okkur og V. Long, Hafnarfirði. Hljóðfærahúsið. Hijóðfærahúsið. A.V. Þegar komið er með augiýsingu þessa, er gefin Í0 °/o afsiáttur á hverri plötu tii þriðjud. „ _FJUH DÍ R.xS'T ÍLKYN NÍK£AR TEMPLAHAR og aðrir, sem ætla að afhenda muni til hlutaveltu Good-Templara, eru vinsam- lega beðnir að koma með þá í Good-Temp Íarahúsið eftir há- degi á morgun. yæturlæknir ier í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Sjómannafélag Reykjavikur. Á fundi þess í gær voru 54 nýir félagar teknir inn í félagið. | ósmóðir i aldaríjórðung. f ’dag’ eru 25 ár sxðan Þórdís Carlquist var skij?uð Ijósmóðir hér í Réykjavík. Síðán hefir hún tekið á móti yfir 2000 börnum. Merki Góðtemplarareglunnar verða seld á götunum á morg- un. Heitir reglan á alla þá, sem stuðla vilja að því, að áfengis- flóðinu verði útrýmt úr landinu, að styrkja starf hennar með þvj' að kaupa merkin. ípróttafélag stúdenta heldur aðalfund í kvöld kl. 81/2 ,í 4. kenslustofu háskóians. Vínsmyglarar dæmdir. Fjórir menn á „Lyru“ hafa nú verið dæmdir fyrir brot á áfeng- isvarnalögunum. Fundust hjá þeim 41 flaska áfengis. Var sá, sem mest átti af áfenginu, dæmd- ur í 1000 kr. sekt og 8 daga fangelsi. Er hann byrjaður að taka út fangelsisrefsinguna. Hin- ir voru sektaðir, einn um 300 kr. og hinir tveir um 200 kr. hvor. „Dagsbrún“ heldur fund annað kvöld á vanalegum stað. Nánar á morgun. Kristmaim Guðmmxdsson. Hin nýja skáldsaga hans, ;,Liv- ets morgen“ (Morgunn lífsins) er komin út og hefir verið send hingað. Saga þessi gerist hér á Suðurlandi í litlu sjávarþorpi á þeim tíma, er danskir einokun- arkaupmenn réðu hér mestu. Þetta er fyxra hefti bókarinnar. Reykjavíkurstúka Guðspekifélags- ins. Reykjavíkurstúkan hefir fund í kvöld á venjuleguin tíma. Hall- grímur Jónsson getur bókar, sem W. T. Stead samdi í andaheimin- um. x. Togararnir. „Max Pemberton" lcom af veið- úm í morgun með 800 kassa ís- fiskjar og „Geir“ með 700 kassa. .Hannes ráðherra" var með 125 tunnur iifrar, þegar hann kom af veiðum í gær. Veðrið. Kl. 8 í morgun var hitinn 5 til 1 stig, 2 stig í Reykjavík. Skúra- og élja-veður um allan norðurhiuta Atlantshafsins. Otlit á Suðvestur-, Vestur- og Norður- landi í dag og nótt; Vestanátt, stundum allhvöss. Krapaél fyrst og siðan snjóél. Nýjar kvöldvökur. Október-dezember-heftið hefir verið sent Alþýðublaðinu. Er Tallfélag Reykjavfknr. Frá og með 1. nóvember 1929 heldur Taflfélagið fundi sína í kaffihúsinu Uppsölum við Aðalstræti: Á sunnudögum frá kl. 2—6. - miðvikudögum frá kl. S1/?- - mánudögum frá kl. 8V2. - fimtudögum frá kl. 8V2. - þriðjudögum frá kl. 8V2- - föstudögum frá kl. 8V2. Auk þess verða töfl til afnota alla virka daga fyrir fé- lagsmenn. — Kappskákir hefjast í öllum flokkum félagsins þann 3. sáma mánaðar. Geta þá nýir félagsmenn einnig orðið með í þeim kappskákum. Inntökugjald í félagið er kr. 5,00 fyrir alla jafnt. Ársgjaldið er kr. 5,00 fyrir stúlkur á öllum aldri og skólapilta frá 12—18 ára. Fyrir alla karlmenn, er náð hafa 18 ára aldri, er ársgjaldið 15 kr. Hvert félagsár reiknast frá 1. okt. til 30. sept. Gerist medlimir Táflfélágsins. STJÓRNIN. hefti þetta fjölbreytt og fróðlegt að efni. Það hefst á grein um Einar rithöfund Kvaran og fylg- ir greininni mynd afEinari. Næst er saga frá Kaupmannahöfn, sem heitir Æfintýrið í skóginum; er hún eftir Steindór Steindórsson. Nokkrar lausavísur, eftir Jón Jónsson Skagfirðing, prýða ritið. Síðan kemur framhald af sög- unni, sem hófst í síðasta hefti: Símon Dal, og niðurlag á hinni löngu og skemtilegu sögu Rex Beach, La Mafia. Séra Friðrik J. Rafnar skrifar sögu hins heilaga Franz af Assisi og ritstjórinn, Friðrik Á. Brekkan, ritdæmir hina nýju bók Guðmundar Haga- líns og telur hana vera beztu bók skáldsins og segir enn fremur, að Hagalín sé tvímælalaust fremstur íslenzkra skáldsagnahöfunda. — Afgreiðsla Nýrra kvöldvaka er á Baldursgötu 14. Sbip festist á grunni. Skipið „Raylight", sem er að taka fisk fyrir Bookles, rak upp á grunn í Hafnarfirði í fyrradag. en náðist aftur út í gær. Er það næstum eða alveg óskemt. Alþýðublaðið. er 6 síður í dag. Guðspekifélagið. Bókasafn félagsins og lesstofa þess í fundarhúsinu eru opin alla virka daga kl. 4—7. Bækur verða einnig lánaðar utanfélagsmönn- um. La universala kongreso de Esper anto (allsherjarþing esperantista) verður að sumri haldið í hinni heimsfrægu háskólaborg Oxford á Englandi. er Ijúffengasta, bezta og ódýrasta kjötið, setn þér fáið, — Kaupið . því folaldakjöt í sunnudagsmatinn. Einnig til kjöt af trippum og fullorðntim. Munið farsinn úr hrossa-kjöti, 60 aura Va kg. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349, Lanðsísekíii Inniskóna, svBrtn með kriÍKtleðurtiatnan- nm, seljnnt við lyrir nð eins 2,95. Vid hðfam ávalt stærsta árvalið í borginni at alls- honar innishóiatnaÐl. — Altal eitthvað nýtt. Blriknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. mzmszmmmmms. GJAFVERÐ. Seljum nokkra daga gegn stað- greiðslu: Strausykur frá 28 aur. ,t/a :<kg. Hveiti frá 23 aur. % kg. Hrísgrjón frá 23 aur. V2 kg„ Sulta 95 aura dósin. Flestar vörur með samsvar- andi lágu verði. Styðjið þá, sem selja ódýrt, með viðskiftum yð- ar. Verzlunin Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.