Morgunblaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 2
2
MORCVNnrrAÐIÐ
Laugardagur 15. ágúst 1959
Kosningabandalag kommú-
nista og Framsóknar um allt
annað en yfirkjörstjórnir
— Sameinað Jb/ng kaus i gær ýmsar
nefndir, stjórnir og ráð
SAMEINAÐ ALÞINGI kaus í gær ýmsar nefndir, stjórnír
og ráð, þar á meðal yfirkjörstjórnir hinna nýju kjördæma
landsins, svo sem kveðið er á um í lögum þeim um kosn-
ingar til Alþingis, sem afgreidd voru endanlega á f mdi
neðri deildar snemma í gærdag.
Stuðningsflokkar kjördæmabreytingarinnar höfðu komið
sér saman um kjör yfirkjörstjórnanna og lauk þar með
samkomulagi því, er þeir flokkar höfðu gert sín í milli.
Hins vegar kom í ljós, að kommúnistar og Framsóknar-
menn höfðu gert bandalag um kosningu allra annarra
nefnda, stjórna og ráða, sem Alþingi kýs lögum samkvæmt.
VIÐ ALLAR aðrar kosningar en
kjör yfirkjörstjórnar komu
fram tveir listar, og stóðu Sjálf-
stæðismenn og Alþýðuflokks-
menn sameiginlega að öðrum,
A lista, en Framsóknarmenn og
kommúnistar að hinum, B-lista.
Það eð þingstyrkur hvors
aðila um sig er jafn, 26 þing-
menn, þurfti hlutkesti, til þess
að skera úr um 1 mann í þær
stjórnir eða ráð, sem skipuð
eru fimm mönnum.
Niðurstöður einstakra kosninga
urðu sem hér skal greina:
* .
Menntamálaráð
Af A-lista: Birgir Kjaran, hag-
fræðingur, Vilhjálmur Þ. Gísla-
son, útvarpsstjóri.
Af B-lista: Kristján Benedikts-
son, kennari, Jóhann Frímann,
skólastjóri, Magnús Kjartans-
son, ritstjóri. (hlutkesti á móti
. Helga Sæmundssyni ritstjóra, af
A-lista).
Varamenn: Eyjólfur K. Jóns-
son, Baldvin Tryggvason, Sveinn
Skorri Höskuldsson, Örlygur
Hálfdánarson og Sigurður Guð-
mundsson.
í stjórn Vísindasjóðs
A-lista: Ármann Snævarr,
prófessor, dr. Einar Ólafur Sveins
son, prófessor.
Af B-lista: Halldór Pálsson,
ráðunautur, Þorbjörn Sigurgeirs-
son, prófessor.
Varamenn: Páll V. G. Kolka,
Steingrímur J. Þorsteinsson,
Kristján Karlsson , Tómas
Tryggvason.
Þingvallanefnd
Af A-lista: Sigurður Bjarna-
son, alþingismaður, Emil Jóns-
son, forsætisráðherra,
Af B-lista: Hermann Jónasson,
alþingismaður
Landskjörstjórn
Af A-lista: Einar B. Guðmunds
son, hrl. Björgvin Sigurðsson,
frkv.stjóri.
Af B-lista: Sigtryggur Klemenz
son, ráðuneytisstjóri, Vilhjálmur
Jónsson, hrl. Ragnar Ólafsson,
hrl. (hlutkesti á móti Einari
Arnalds borgardómara af A-lista)
Varamenn: Gunnar Möller,
Páll S. Pálsson, Benedikt Sigur-
jónsson, Björgvin Hermansson og
Þórhallur Pálsson.
Útvarpsráð
Af A-lista: Sigurður Bjarnason,
ritstjóri, Þorvaldur G. Kristjáns-
son, hdl.
Af B-lista: Þórarinn Þórarins-
son, ritstjóri, Rannveig Þorsteins
dóttir, hrl. Björn Th. Björnsson
(hlutkesti á móti Benedikt Grön-
dal, ritstjóra af A-lista).
Varamenn: Kristján Gunnars-
son, Valdimar Kristinsson, Bene-
dikt Gröndal, Ándrés Kristjáns-
son, Sigríður Thorlacius.
í Áfengisvarnarráð
Af A-lista: Magnús Jónsson,al-
þingismaður, Kjartan J. Jóhanns-
son, alþingismaður.
Af B-lista: Frú Guðlaug Narfa-
dóttir, Gnnnar Árnason, skrif-
: stofustjóri.
Varamenn: Páll V. Daníelsson,
Sveinn Helgason, Eiríkur Sig-
urðsson og Hörður Gunnarsson.
í stjóm Atvinnuleysistrygginga-
sjóðs
Af A-lista: Kjartan J. Jóhanns-
son, læknir, Óskar Hallgrímsson,
rafvirki.
Af B-lista: Hjálmar Vilhjálms-
son, ráðuneytisstjóri, Edvarð Sig-
urðsson, verkamaður.
Varamenn: Jóhann HaÆstein,
Magnús Ástmarsson, Guttormur
Sigurbjörnsson og Hannes Steph-
ensen.
Tryggingaráð
Af A-lista: Gunnar Möller, hri,
Kjartan J. Jóhannssoh, læknir.
Af B-lista: Helgi Jónasson,
læknir, Bjarni Bjarnason, frv.
skólastjóri, Brynjólfur Bjarna-
son, frv. alþ.m. (hlutkesti á móti
Kjartan Ólafssyni, frv. bæjar-
fulltrúa af A-lista).
Varamenn: Þorvaldur G.
Kristjánsson, Ágúst Bjarnason,
Ágúst Þorvaldsson, Jón Skafta-
son og Kristján Gíslason.
Eins og ljóst er af framan-
greindri upptalningu fóru hlut-
kesti fram milli frambjóðenda
Alþýðuflokksins og Alþýðubanda
lagsins, en þeir skipuðu þriðja
sæti á þeim listanna, sem varpa
þurfti hlutkesti um. Þeir síðar-
nefndu báru hærri hlut í kosn-
ingu allra aðalmanna svo og
varamanna, nema í Útvarpsráði.
★
Eftir nýafstaðna stjórnarskrár-
breytingu eru hin nýju kjör-
dæmi 8 að tölu, sem kunnugt er,
og skal sameinað Alþingi kjósa
yfirkjörstjórnir þeirra, samkv.
fyrirmælum hinna nýju kosn-
ingalaga, en þau eru m. a. svo-
hljóðandi:
„í hverju kjördæmi er yfir-
kjörstjórn. Skal hún skipuð fimm
mönnum og jafnmörgum til vara,
og eru þeir kosnir af sameinuðu
Alþingi á sama hátt og lands-
kjörstjóm. Yfirkjörstjórnarmenn
skulu allir vera búsettir í hlutað-
eigandi kjördæmi.“
Eins og fyrr segir, höfðu
stuðningsflokkar kjördæma-
breytingarinnar, Sj álfstæðisflokk
urinn, Alþýðuflokkurinn og Al-
þýðubandalagið, gert samkomu-
lag sín í milli um kjör yfirkjör-
stjórnanna og buðu fram sam-
eiginlega lista, A-lista, sem á
voru 3 nöfn aðalmanna og vara-
manna í hverju kjördæmi. Fram-
sóknarmenn buðu fram lista með
2 nöfnum, B-lista. Þannig komu
aðeins fram tillogur um jafn
marga menn og kjósa átti og voru
eftirtaldir menn því sjálfkjörnir:
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
Aðalmenn:
A-listi: Hinrik Jónsson, sýslu-
maður, Stykkishólmi, Sveinn
Guðmundsson, kaupfélagsstjóri,
Akranesi, Sigurður Guðmunds-
son, bftr., Ákranesi.
Islenzk-ameríski klúbburinn í Californíu kom fyrir skömmu
saman á heimili Pauls Grandle og konu hans til að heiðra
Sigríði Þorvaldsdóttur, fulltrúa tslands í fegurðarsamkeppninni
á Langasandi, eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu. Myndin
hér að ofan var tekin við það tækifæri af húsráðendum, ásamt
Sigríði og frú Swanson, sem var ein í dómnefndinni í fegurðar-
samkeppninni í Tivoli í sumar. Frú Grandle og Sigríður halda
á áletraðri styttu, sem íslenzk-ameríski klúbburiun færði
fegurðardrottningunni. 250 gestir tóku þátt í hófinu.
B-listi: Jón Steingrímsson,
sýslumaður, Borgarnesi, Þór-
hallur Sæmundsson, bæjarfógeti,
AkranesL
k » ■
Varamenn:
A-listi: Jón Sigmundsson,
frakvstj., Akranesi, Jóhann
Kristjánsson, verkam., Ólafsvík,
Jóhann Rafnsson, forstjóri,
Stykkishólmi.
B-listi: Gunnar Jónatansson,
ráðunautur, Stykkishólmi, Árni
Tómasson, skrifstm., Búðardal.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI:
Aðalmenn:
A-listi: Högni Þórðarson, bftr.,
ísafirði, Jóhann G. Ólafsson,
bæjarfógeti, Isafirði, Sigurður
Kristjánsson, prestur, Isafirði.
B-listi: Björgvin Bjamason,
sýslum., Hólmavík, Grímur
Arnórsson, bónd, Tindum, Barð.
Varamenn:
A-listi: Einar Steindórsson,
oddviti, Hnífsdal, Ólafur Guð-
jónsson, útibússtj., Hnifsdal,
Þorgeir Jónsson, læknir, Þing-
eyri.
B-listi: Kristján Jónsson, er-
indreki, ísafirði, Jóhannes
Davíðsson, bóndi, Hjarðardal.
N ORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI
— VESTRA —
Aðalmenn:
A-listi: Guðbrandur Isberg,
sýslum., Blönduósi, Sveinn Þor-
steinsson, skipstjóri, Siglufirði,
Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri,
Siglufirði.
B-listi: Jóhann Salberg Guð-
mundsson, sýslum., Sauðárkróki,
Halldór Jóhannsson, endurskoð-
andi, Hvammstanga.
Varamenn:
A-listi: Kristinn P. Briem,
kaupm., Sauðárkróki, Kristján
C. Magnússon, verzlm., Sauðár-
króki, Jón Friðriksson,- trésmið-
ur, Sauðárkróki.
B-listi: Jóhann Jóhannsson,
skólastj., Siglufirði, Indriði Guð-
mundsson, bóndi, Giljá, Vatns-
dal.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI:
Aðalmenn:
A-listi: Erlendur Björnsson,
bæjarfógeti, Seyðisfirði, Emil
Jónasson, símstj., Seyðisfirði,
Sigfús Jóelsson, skólastj., Reyð-
arfirði.
B-listi: Lúðvík Ingvarsson,
sýslumaður, Eskifirði, Þorsteinn
Sigfússon, bóndi, Sandbrekku.
Varamenn:
A-listi: Séra Sigmar Torfason,
Skeggjastöðum, Guðm. Vil-
hjálmsson, bankaritari, Eskifirði,
Aðalsteinn Halldórsson, Neskaup
staðT
B-listi: Gunnlaugur Jónasson,
bankafltr., Seyðisfirði, Sig. Jóns-
son, bóndi, Stafafelli.
REYKJANESKJÖRDÆMI
Aðalmenn:
A-listi: Alfreð Gíslason, bæj-
arfógeti, Keflavík, Ásgeir Ólafs-
son, skrifstofustj., Keflavík, Árni
Halldórsson, lögfr., Kópavogi.
B-listi: Björn Ingvarsson, lög-
reglustjóri, Hafnarfirði, Þórarinn
Ólafsson, byggingam., Keflavík.
Varamenn:
A-listi: Guðjón Steingrímsson,
lögfræðingur, Hafnarfirði, Jó-
hann Þorsteinsson, forstj., Hafn-
arfirði, Kristinn Ólafsson, bæjar-
fógetafltr., Hafnarfirði.
B-listi: Andrés Davíðsson,
kennari, Kópavogi, Jón G. Sig-
urðsson, lögfr., Seltjarnarnesi.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI
— EYSTRA —
Aðalmenn:
A-listi: Kristján Jónsson, bæj-
arfógetafltr., Akureyri, Sig. M.
Helgason, bæjarfógeti, Akureyri,
Þorsteinn Jónatansson, ritstj.,
Akureyri.
B-listi: Jóhann Skaftason, bæj-
arfógeti, Húsavík, Brynjólfur
Sveinsson, kennari, Akureýri.
Varamenn:
A-listi: Einar Jónasson, hrepp-
stjóri, Laugalandi, Eyjafirði, Sig-
urjón Jóhannesson, skólastjóri,
Húsavík, Páll Gunnlaugsson,
bóndi, Veisuseli, Fnjósk.
B-listi: Þórhallur Björnsson,
kaupfélagsstj., Kópaskeri, Eiður
Guðmundsson, bóndi, Þúfnavöll-
um.
SUÐURLAND SK J ÖRDÆMI
Aðalmenn:
A-listi: Torfi Jóhannesson, bæj
arfógeti, Vestm.eyjum, Guðm.
Daníelsson, skólastj., Eyrar-
bakka, Gunnar Benediktsson, rit-
höfundur, Hveragerði.
B-listi: Páll Hallgrímsson,
sýslumaður, Selfossi, ísak Eiríks-
son, útibússtjóri, Rauðalæk.
Varamenn:
A-listi: Páll Björgvinsson,
bóndi, Efra-Hvoli, Rang., Magnús
H. Magnússon, símstj., Vestm.
eyjum, Gunnar Sigurmundsson,
prentari, Vestmannaeyjum.
B-listi: Einar Erlendsson, fltr.,
Vík í Mýrdal, Sveinn Guðmunds-
son, bæjarfltr., Vestm.eyjum.
REYKJAVÍK
Aðalmenn:
A-listi: Kristján Kristjánsson,
borgarfóetgi, Einar Arnalds,
borgardómari, Þorvaldur Þórar-
insson, lögfræðingur.
B-listi: Sveinbjöm Dagfinns-
son, lögfræðingur, Jónas Jósteins
son, kennari.
Varamenn:
A-listi: Hörður Þórðarson,
sparisjóðsstjóri, Jón Þorsteins-
son, lögfræðingur, Steinþór Guð-
mundsson, kennari.
B-listi: Vilhjálmur Árnason,
lögfræðingur, Hallgrímur Sig-
tryggsson, fulltrúi.
6 millj. manna berjast við
þurrka og engisprettur
PEKING, 14. ágúst. NTB-AFP. —
Peking-útvarpið skýrði frá því
í dag, að yfir 60 milljónir manna
(tíundi hluti íbúanna) í Kína
tækju þátt í baráttunni við mestu
þurrka sem herjað hafa í land-
inu árum saman. Ekkert bendir
til þess að þurrkunum létti í
bráðina, og reiknað er með að
um 16 milljónir hektarar liggi
nú skrælnaðar í nokkrum af
frjósömustu héruðum Kína.
1 Honan-héraði, sem orðið hef-
ur fyrir mestum búsifjum, berj-
ast um 20 milljónir manna á
tvennum vígstöðvum, annars
vegar við þurrkinn og hins veg-
éu: við engisprettuplágu.
Peking-stjórnin hefur sent flug-
vélar á vettvang og eiga þær að
ráða niðurlögum engisprettu-
faraldursins með því að úða hér
aðið skordýraeitri.
„Alþýðudagblaðið"' í Peking
' leggur áherzlu á hið alvarlega á-
stand og skorar á „alþýðukomm-
únurnar" að halda áfram barátt-
unni við þurrkinn, til að koma í
veg fyrir að neyðarástand skapizt
af völdum uppskerubrests.
Sumardvöl mæðra
í Hafnarfirði
UNDANFARIN fjögur sumur hef
ur Hafnarfjarðarbær gengizt fyr-
ir því, að konur í Hafnarfirði,
sem þess hafa óskað, gætu not-
ið sumardvalar, sér að kostnað-
arlausu, í vikutíma, með eitt
barn.
Nú hefur verið ákveðið, að
bjóða konum, sem ekki hafa átt
kost á sumaTdvöl í ár, að dvelja
vikutíma að Laugarvatni.
Þær konur, sem vildu sækja
um þessa dvöl, gefi sig fram á
skrifstofu verkakvennafélagsins
Framtíðin í Alþýðuhúsinu mánu-
dags- og þriðjudagskvöld kl. 8,30
til 10,30 eða í síma 50307.