Morgunblaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 17
taugardagur 15. agust 1959
MOKCVISBLAÐIÐ
17
Reglusöm fjölsktylda óskar
eftir að taka á leigu 4ra—5
herbergja
'ibúð
nú þegar eða 1. október n.k.
íbúðin mætti vera í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 17974.
Einar Asmundsson
hæstarétlarlögmabui.
Hafstcinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Skrifst Hafnarstr. 8, II. hæS.
Sími 15407, 1981?
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 56., 57. og 58. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1959, á hluta í Háteigsvegi 20, hér í bænum,
eign Ingólfs Petersen, fer fram eftir kröfu Geirs
Hallgrímssonar hrl., Þorvaldar Lúðvíkssona hdl.,
Guðjóns Hólm hdl., Jóhanns Steinarssonar hdl. og
Ragnars Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudag-
inn 18. ágúst 1959 kl. 3 e.h.
BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVlK
Sænskir
Gislaved
hjólharðar
í eftirtöldum stærðum:
560x13
590x13
640x13
710x15
820x15
825x20
Bílabúð SÍS
/
VÖLUNDARSMIÐI
.... d hinum fræga Parker
Líkt og listasmíðir löngu liðinna tíma vinna
Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við
að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“.
Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og
slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51“ pennan
. . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni
fyrir yður.. .eða sem gjöf
•Parker “51”
9*5221
A PRODUCT OF c£> THE PARKER PEN COMPANY
Stúlkur Stúlkur
Nokkrar stúlkur, helzt vanar
saumaskap, geta fengið vinnu
strax.
Uppl. hjá vérkstjóranum.
Belgjsgerðin h.f.
NauSungaruppboð
sem auglýst var í 56., 57. og 58. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1959, á hluta í Langholtsvegi 102 (rishæð),
hér í bænum, eign Lúthers Bjarnasonar, fer fram
eftir kröfu Guðjóns Hólms hdl., Hauks Jónssonar
hdl., Landsbanka íslands og tollstjórans í Reykja-
vík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 19. ágúst 1959,
kl. 2,30 síðdegis.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK
r r
Utsala
KVENKÁPUR frá kr. 390.—.
STUTTKÁPUR og dragtir, mjög ödýrar.
POPLlNKÁPUR telpna.
MORGUNKJÓLAR frá kr. 70.—.
KVENPEYSUR, ódýrar
BARNAFÖT kr. 35.—.
BtJTAR
Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 7
Húsasmíðanemar
Skemmti- og berjaferð í Þjórsárdal
helgina 22.—23. ágúst. Farið verður frá Iðnskólanum
Skólavörðuholtsmegin kl. 2 s.d. laugardaginn 22.
ágúst, stundvíslega. Félagar, tyggið ykkur miða í
tíma! — Takið með ykkur gesti.
Miðar seldir á skrifstofu I.N.S.Í., Þórsgötu 1. II. hæð.
Skrifstofan opin frá kl. 4—10,30 alla daga. Uppl.
gefnar í síma 14729. Verð farseðla kr. 150.—.
Athugið! Skemmtileg ferð — Allir velkomnir.
FÉLAG HÚSASMfiíANEMA
Station bíll
Til sölu er góður Chevrolet Station, 2ja dyra.
Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar I
síma 34033 og 34333 í dag og næstu daga.
SÚL GRJÓN efla hreýsti
og heilbrigði
eggjahvítuofiH.