Morgunblaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 5
í'östudagur 18. sept. 1959 MORCVWBLA* Ð 5 Fyrlr skóladrengí Blússur, alls konar Buxur, alls konar Nærföt Sokkar Sokkahlífar Húfur, alls konar Peysur, alls konar Skyrtur, alls konar Gallabuxur Gúmmístígvél Gúmmískór Bomsur Strigaskór Kuldaúlpur Regnkápur Belti Axlabönd líeysir hf. Fatadeildin. Fasteigna- og lögfrœðistofan hefir til sölu í dag m. a.: Snoturt einbýlishús við Efsta- sund. Stór og vel ræktuð lóð. Einbýlishús í Kópavogi. Niðri eru tvær stofur og svefn- herb., bað og þvottahús. — Uppi 4 herb. og geymsla. — Góð lóð. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús við Melgerði. Hús ið er 4 herb. og eldhús á einni hæð. Einbýlishús við Lokastíg. 3ja íbúða hús við Bergþóru- götu. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðir í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðir í smíðum við Hvassaleiti. Teikning af þessum skemtmilegu íbúð- um liggur frammi í skrif- stofunni. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Sumir með mikla greiðslugetu. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8, sími 19729 4ra herb. ibúð í nýju steinhúsi, til sölu. — Verð 360 þús. Sér inngangur, sér hiti, sér lóð. Bílskúrsrétt- indi. — Haraldur Cuðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. 5 herb. íbúð í Hlíðunum til sölu. Sér inn- gangur, sér hiti. Bílskúrsrétt- indi. Eignaskipti möguleg á minni íbúð. H.traldur Cuðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 16 símar 15415 og 15414 heima. G O T T einbýlishús í Kópavogi eða Reykjavík, óskast keypt, góð útborgun. Haraldur Cuðmundsaon lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. 7/7 sölu 5 herb. ha ' við Glaðheima, Rauðalæk og Smáíbúðar- hverfi. 4ra herb. íbúði:- við Glaðheima Miðtún, Bergþórugötu og Vesturbrún og víðar. 3ja herb. íbúðir við Laugaveg, Óðinsgötu, Bragagötu, Báru götu og víðar. 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Efstasund, Karfavog, Mosgerði og víðar. Heil hús í bænum og Kópa- vogi. 7/7 sölu i Kópavogi 4ra herb. hæð í nýju húsi. — Allt sér. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226. 7/7 sölu m Ódýr einbýlishús og smá- íbúðir. — Hús við Breiðholtsveg, stór stofa, svefnherbergi, eldhús, bað og geymsla. Laust strax Hús við Múlaveg í Laugadaln um, 3 herbergi, eldhús. Verk stæðishús, erfðafestuland með tún, 1 ha. Laust. Hús í Smálöndum, 3 herbergi, eldhús, geymslur 1400 ferm. erfðafestuland. 2ja herbergja ibúðir við Lang holtsveg, Nesveg og víðar. Útborgun frá 55 þús. Áhvíl andi lán til langs tíma. 4% vextir. Laust. Höfum kaupendur að flestum tegundum húsnæðis fyrir íbúðir, iðnað og verzlun. — Staðgreiðslumöguleikar oft fyrir hendi. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 13960. íbúbir t:l sölu Hæð og ris, alls 6 herb. ibúð í Hlíðarhverfi. Hitaveita. Söluverð kr. 495 þús. 7 herb. íbúð við Miðbæinn. Ný, vönduð 4ra herb. íbúðar- hæð, 110 ferm., við Heiðar- gerði. Tvöfalt gler í glugg- um. Harðviðarhurðir og karmar. Bílskúrsréttindi. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu, í Vestur- bænum. Ný *ra herb. íbúðarhæð, 116 ferm., algerlega sér, við Austurbrún. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, við Kleppsveg. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Langholtsveg. 3ja herb. íbúðarhæð í Norður mýri. Jarðhæð, 3 herb., eldhú*' og bað, við Efstasund. Sér inn gangur, sér hiti, sér þvötta- hús og sér lóð. 3ja herb. kjallaraibúð, alger- lega sér, við Faxaskjól. Nýleg 3ja herb. risíbúð, með sér hitaveitu, við Njálsgötu. 2ja herb. íbúðir í bænum. — Nokkrar húseignir í bænum. 2ja—6 herb. íbúðir í smíðum, o. m. fleira. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og frá kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 7/7 sö/t/ Nýleg 2ja herb. rishæð í Mið- bænum. Sér hitaveita. Sval- ir. Þvottáhús í risinu. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. Sér inngangur. Sér hiti, sér lóð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu, ásamf 1 herb. í risi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér hiti. — Bíl- skúrsréttindi fylgja. Útborg un kr. 150 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Vesturbænum, ásamt 1 herb. í kjallara. 3ja herb. íbúðarhæð við Mið- bæinn, ásamt 2 herb. í kjall- ara. — Hús við Efstasund, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, 1 herb. og eldhús í kjallara. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Sér hitaveita. — Tvöfalt gler í gluggum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, við Langholtsveg. Útborgun kr. 200 þúsund. Glæsileg ný, 4ra herb. ibúðar- hæð við Austurbrún. Sér inngangur. Sér hiti. Nýleg 5 herb. íbúð við Borgar holtsbraut. Svalir, sér hiti. Útborgun kr. 150 þúsund. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Gnoðarvog. Sér hiti. Bíl- skúrsréttindi fylgja. íbúðir í smiðum og einbýlis- hús í miklu úrvali. EIGNASALAI . REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Slmi 19540. og eftir kl. '7 sími 36191. íbúbir til sölu 2ja herb. íbúðir við Nönnu- götu, Baldursgötu, Hring- braut, Rauðarárstíg, Hjalla- veg og Freyjugötu. 3ja herbergja íbúðir við Framnesveg, Hjallaveg, — Blómvallagötu, Drápuhlíð, Hörpugötu, Sörlaskjól, Lang holtsveg og víðar. 4ra herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Njálsgötu, Barma- hlíð, Gunnarsbraut, Álf- heima, Mávahlíð, Miðtún, Austurbrún, Langholtsveg, Skaftahlíð, Kjartansgötu og víðar. 5 herb. íbúðir við Sigtún, Rauðalæk, Njarðargötu, Kópavogsbraut, Grenimel, Lönguhlíð, Skaftahlíð og víðar. 6 herb. íbúðir og stærri við Miklubraut, — Rauðalæk, Kvisthaga, Goðheima, Vest- urbrún og víðar. Heil hús við Skeiðarvog, — Mánagötu, Teigagerði, Hlíð- argerði, Álfhólsveg, Heiðar gerði, Bergþórugötu, Digra- nesveg, Miðtún, Hátún og víðar. MálflulninKukrifalofa VACNS E. JÓNSSONAR Austurstr 9. Sími 14400. Ibúb óskast 2ja herbcrgja íbúð óskast til kaups, helzt í Vesturbæn- um. Má vera í góðum kjallara. Einnig góð 3ja herb. íbúð. — Há útborgun. Steinn Jónsson hdl lögfræðiskrifstofa, fasteignasala. Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 ÍSLlNZKUB * • • • • Ltl{>AP\/ÍSl& Miðstöðvarkatlar og olí’.igeymar fyrirliggjandi. fölíiJM itm; h/f; Pantið sólþurrkaðan SALTFIS K í síma 10590. Ileildsala — Smásala Ný kápuefni Rauð, græn, blá og brún. Vesturgötu 17. TIL SÖLU Glæsileg 3ja herb. 1. hæð við Rauðarárstíg. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð æskileg. Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona ,— fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símai 19740 — 16573 Húsfreyjur Athugið! Stykkjaþvottur sótt- ur heim á þriðjudögum, send- ur heim á laugardögum. Þvottahúsið Lín h.f. Hraunteig 9. — Sími 34442. 7/7 sölu 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir og tilbúnar undir tré verk. Einnig raðhús í Kópavogi í Smáíbúðarhverfinu á Seltjarnarnesi í Teigunum í Vestur- og Austurbænum. Fullgerðar ibúðir 5 herbergja í Túnunum í Holtunum í Hlíðunum í Laugarneshverfi. * 4ra herb. íbúðir í Kleppsholti í Hlíðunum í Heimunum í Kópavogi á hitaveitusvæði í bænum og víðar. 3ja herb. í bænum á hitaveitu svæðinu, í Kleppsholti í Vogum í Kópavogi og víðar. 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði og víðar í bænum. I Kleppsholti í Sogamýri í Smáíbúðarhverfi í Högunum. Einbýlishús í Vogum í Smáíbúðarhverfi í Kleppsholti í Sogamýri í Kópavogi í Skerjafirði á Seltjarnarnesi. Einnig einbýlishús utan við bæinn. — í Keflavik í Njarðvíkum í Hafnarfirði á Akranesi. Útgerðamenn, talið við okkur sem fyrst, ef þér þurfið að kaupa eða selja báta. Höfum góða báta af ýmsum stærðum frá 8 tonn upp í 92 tonn. Einnig trillubáta frá 1 tonn, upp í 6 tonn. Austurstr. 14, 3. hæð. Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.