Morgunblaðið - 18.09.1959, Blaðsíða 6
6
MORGVlSRLAÐli
Fðstudagur 18. sept. 1959
— ÞAÐ var áhuginn fyrir ís-
lenzkum hannyrðum og listvefn-
aði, sem fyrst og fremst olli því,
að við ákváðum að fara til ís-
lands, sögðu austurrísku stúlk-
urnar Alfrun Diemberger og
Helga Uxa Miller-Aichholz, tíð-
indamanni Mbl., þegar þær litu
inn í ritstjórnarskrifstofur blaðs
ins á dögunum í lok nokkurra
vikna dvalar hér. Svo sáum við
líka fram á, að hér myndu gef-
ast tilvalin tækifæri til þess að
ganga á fjöll, en það er ein helzta
tómstundaiðja okkar.
★
Þær vinkonur komu frá Salz-
burg, þar sem þær kenna hand-
vefnað og málun á klæði aðal-
lega.. Áhugi þeirra fyrir íslenzku
listinni er því í nánum tengsium
við iðju þeirra.
— Við höfum kynnst íslenzk-
um vefnaði og klæðagerð allvel
þennan tíma, sem við höfum ver-
ið hér; bæði síðan í gamla daga
og nú frá seinni árum.
— Haldið þið, að þetta geti
orðið ykkur að einhverju liði við
kennsxustörfin, þegar heim kem-
ur?
— Já, áreiðanlega. Við höfum
séð margt mjög fallegt, sem við
höfðum hvergi séð áður, þó að við
höfum ferðast talsvert víða síð-
ustu árin. Þar að auki hefur
svo skotið upp hjá okkur ýmsum
hugmyndum, þegar við höfum
verið að skoða íslenzk klæði og
listiðnað. Þetta ætlum við að
reyna að notfæra okkur, þegar
heim kemur.
— Hvernig fór með fjallgöng-
urnar?
— Þær verða okkur ógleyman-
legar. Við gengum m. a. á Heklu
og það var nú meira ævintýrið.
Við lögðum af stað klukkan 10
að morgni, eftir að hafa komið
á einn bæinn þarna í nánd og
fengið góð ráð hjá bóndanum. —
Veðrið var leiðinlegt, húðarrign-
ing og við ekki sem bezt búnar.
Samt létum við það ekki á okk-
ur fá, heldur gengum við og
gengum og komust loks með dá-
litlum hvíldum upp á tindinn.
Þetta var talsvert erfiðara en við
\hri^ar
* KVIKMYN
HAFNARBÍÓ:
Að elska og deyja.
Kvikmynd þessi er amerísk og
byggð á skgldsögunni „A time to
love, and a time to die“, eftir hinn
fræga þýzka rithöfund Erich
Maria Remarque. Fjallar mynd-
in á mjög raunsæan og áhrifa-
mikinn hátt um baráttu Þjóð-
verja á vígstöðvunum í Rússlandi
undir lokin í síðari í heimsstyrj-
öldinni og ástandið í Þýzkalandi
á sama tíma. Er þarna dregin upp
óhugnanleg mynd af þeim miklu
hörmungum, sem þýzku hermenh
irnir urðu að þola á vígstöðvun-
um austur í Rússlandi og þjóðin
öll heima fyrir. Hvarvetna blasir
við viðurstyggð eyðileggingar og
Vinsældir sönglistarinnar
hér.
VÍ hefur stundum verið haldið
* fram, að fáar þjóðir væm
íslendingum söngelskari, og er
ugglaust margt til í því. Við höf-
um löngum átt því láni að fagna,
að með þjóiðnni hefur mátt finna
marga góða söngmenn og konur,
sem gjarna hafa tekið lagið á
góðri stundu, sjálfum sér og öðr-
um til ánægju. f seinni tíð hef-
ur hróður íslenzkra söngmanna
farið víða um lönd og við því
að nokkru leyti orðið að sjá á óak
sumum þeirra, sem við vildum
helzt hafa hér hjá okkur. Um
þetta þýðir lítt að fást, fremur
ber að gleðjast yfir frama þeirra,
og sem betur fer hafa þeir líka
fengið tækifæri til að koma hing-
•ð stöku sinnum svo að lands-
menn mættu heyra þá og sjá
•amtímis.
íslendingar
kröfuharðir.
J.ÆR góðu raddir, sem hér hefur
* því mátt heyra, hafa án efa
orðið til þess að gera íslenzka
áheyrendur kröfuharðari, þegar
um sönglist er að ræða. Þetta
hefur svo aftur leitt til þess, að
þegar erlendir söngkraftar hafa
verið fengnir hingað ^til lands,
hafa þeir stundum sætt ómildi-
legri gagnrýni. Úr þessum jarð-
vegi hafa svo síðustu árin sprott-
ið margsinnis framkomnar óskir
um, að leitazt yrði við að fá hing-
að til lands einhvern þeirra söngv
ara, sem fremstir eru í heiminura
í dag. Af tenórsöngvurum hafa i
þessu sambandi verið nefndir
Giuseppe di Stefano, Mario del
Monaco o. fl., sem vitað er, að
hafa að vísu mikið að gera — en
eru einmitt af þeirri ástæðu oft
á ferð yfir Atlantshafið milli
Ameríku og Evrópu.
Heimskunnan söngvara
hingað.
ÞAÐ virðist alls ekki fráleitt,
að enhver þessara manna —
eða söngkonur af svipuðu tagi
— yrðu fengin til að staldra hér
við tvo daga eða þrjá í einhverri
ferðinni og syngja fyrir íslenzka
áheyrendur. Þetta yrðu að sjálf-
sögðu nokkuð dýrar skemmtanir,
en engu að síður myndu áreið-
anlega mjög margir láta eftir sér
að sækja þær og ekki telja eftír.
Það þarf heldur alls ekki að líta
inn í vínstúkur samkomuhúsanna
til þess að gera sér ljóst, að
margir verja meira fé í mua
verra augnamiði. — Nei, söng-
skemmtun einhvers af viður-
kenndustu söngvurum heims hér
í Reykjavík yrði ánægjulegur við
burður í hinu ágæta tónlistar-
lífi þessa bæjar, viðburður, sem
margir bíða með eftirvæntingu.
Þeir, sem tök hafa á, að gangast
fyrir slrkri heimsókn, ættu því
sem skjótast að láta til skarar
skríða.
tortímingar, — brennandi hús og
víðáttumiklar rústir, þar sem
hungraðir menn og sjúkir hafa
leitað hælis unnvörpum. Þetta er
bakgrunnurinn en söguþráður
myndarinnar er um ungan her-
mann þýzkan, er barizt hefir í
Rússl., en fær nú orlof og heldur
heim til Berlínar til að hitta for-
eldra sína. En eins og svo ótal-
margir aðrir grípur hann í tómt
þegar til Berlínar kemur. For-
eldrar hans eru horfnir, og eng-
inn veit hvert. Hann hittir fyrir
unga stúlku, sem einnig er ein-
mana, því faðir hennar hefur
horfið í fangabúðir nazista. Þesi-
ar ungu manneskjur fella hugi
saman og giftast. Þau njóta nokk
urra unaðslega samverustunda,
sem brátt taka þó enda, því ungi
maðurinn er aftur kvaddur til
vígstöðvanna í Rússlandi. Skiln-
aðurinn er sár og vonleysið má
lesa í svip beggja, enda eru þeir
svo óendanlega margir, sem
aldrei eiga afturkvæmt frá þeim
hildarleik, sem háður er par
eystra.
Mynd þessi er mjög vel gerð
og gefur óhugnanlega glögga hug
mynd um hörmungar og grimmd
aræði styrjaldanna.Leikur flestra
er einkar góður, en langbeztur er
þó leikur Liselotte Pulver í hlut-
verki ungu stúlkunnar. — Þess
skal getið að höfundur sögunnar,
Remarque, fer þarna með eitt af
hlutverkunum.
GAMLA BÍÓ:
Glataði sonurinn.
Þetta er bandarísk mynd tekin
£ litum og Cinem'ascope. Gerist
hún í Damaskus um sjötíu árum
fyrir Kristsburð. Er efni mynd-
arinnar byggt á sögunni í Biblí-
unni um glataða soninn. Mikah,
yngri sonur auðugs manns, hef-
ur heillast af Samörru, hinni
fögru musterisgyðju Baalprest-
anna í Damaskus. Hann fær fjár
hlut sinn greiddan af föður sínum
og heldur til Damaskus á fund
af fjallinu, fyrr en komið var
myrkur. Það lá nærri, að við í
— Þið ferðuðust víðar um
landið?
— Já, við fórum norður og unn
um dálítinn tíma í eldhúsi á Siglu
firði, meðan síldarvertíðin stóð
sem hæst. Það var athyglisvert
að kynnast lífinu þar og fólkinu.
Hvorttveggja fannst okkur mjög
ólíkt því, sem gerist hér í Reykja-
vík. Þar var nú aldeilis líf í tusk-
unum. Svo fórum við líka austur
l Tvær austur- «
| )
\ rískar stulkur 1
Z 3
I segja lítillega j
frá dvöl sinni |
hér
höfðum haldið og nestið okkar
var lítið. Við héldum svo að
mestu kyrru fyrir uppi í eina tvo
tima, svipuðumst um og nutum
útsýnisins, sem reyndar var ekki
sem bezt vegna dimmviðrisins.
Nú, svó lögðum við af stað niður
aftur. Þá var talsvert liðið á dag-
inn, og ekki komumst við niður
rðakonur
lokin værum orðnar talsvert átta
villtar, og eftir að myrkur var
skollið á fannst okkur ekkert vit
í að halda áfram. Við héldum
því kyrru fyrir við rætur Heklu
og biðum þess syfjaðar, svangar
og hrollkaldar að birti af degi
og dálítið rofaði til. Það var ekki
fyrr en á sjöunda tímanum, eítir
nær sólarhrings útivist, að tók
að grilla í bæi og þá fórum við
á stúfana aftur. Við höfðum ekki
farið langt, þegar við sáum tii
ferða bóndans, sem hafði gefið
okkur ráðin. Var hann ríðandx.
Hann sagði okkur, að fólkinu í
nágrenninu, sem vitað hefði um
ferðir okkar, hefði hreint ekki
verið farið að standa á sama.
Um nóttina hefðu verið tendruð
blys á nokkrum bæjum, ef þau
gætu vísað okkur leiðina til
byggða. Við höfðum auðvitað
ekki séð neitt þeirra í þokunni.
Okkur var svo veittur hinn ágæt-
asti beini, og var þetta ekki í
eina skiptið, sem við komust í
kynni við íslenzka gestrisni. —
Þegar við vorum búnar að hressa
okkur var liðanin í bezta lagi og
þrátt fyrir allt höfðum við mjög
gaman af ferðinni. Og sízt er það
minna svona eftir á.
á land. Við ætluðum að reyna að
komast suður til Hornafjarðar,
en það tókst ekki, enda eru ferðir
þangað strjálar. Þess í stað geng-
um við á Herðubreið og einnig
Öskju. Hún er eitt athyglisverð-
asta fjall, sem við höfum séð.
Svo snerum við til baka til Seyð-
isfjarðar. Og þar fengum í fyrsta
sinn tækifæri til að skoða fiski-
bát hátt og lágt. En það er nú
von, því að þeir eru ansi sjald-
gæfir í Austurríki.
— Já, næstum því eins fáir og
í Sviss!
★
Að lokum spurði tíðindamað-
ur Mbl. stúlkurnar að því.hvað
ylli þessum kynlega áhuga þeirra
fyrir fjallgöngum og óbyggða-
ferðum, því eins og hver maður
getur séð á meðfylgjandi mynd,
hafa þær útlitsins vegna síður en
svo ástæðu til að forðast manna-
byggðir. Og Alfrun varð fyrri
til svars og sagði frá því, að
bóðir sinn, Kurt Diemberger,
væri víðfrægur fjallgöngugarp-
ur, sem m. a. hefði oftar en einu
sinni komist í hann krappann 1
Himalayafjöllum. Svo tók Helga
Uxa undir og þær sögðu:
— Fjallgönguferðirnar eru líka
mjög heilsusamlegar og skemmti
legar. Og hér á landi er náttúru-
fegurðin slík, að enginn þarf að
sjá eftir því að leggja á sig dá-
lítið erfiði, til þess að komast (
gott útsýni.
um:
IR
Samörru. Hann nær ástum henn-
ar, en í hinni glæsilegu borg með
hinu siðlausa óhófslífi glatar
hann sjálfum sér. Hann sóar fjár-
munum sinum og glatar að lokura
frelsi sínu. Hann er seldur man-
sali og er varpað i fangelsi, þar
sem hann verður fyrir hinum
grimmilegustu pyndinum. Að
lokum rís almúginn upp gegn
valdhöfunum, — æðstuprestun-
um og gæðingum þeirra. Mikah
tekst að flýja úr fangelsinu og
gerist foringi fólksins. Það sigr-
ar í baráttunni, baalprestunum
og skurðgoðum þeirra er varpað
á eld og musteri þeirra jafnað við
jörðu. — Hin dýrkeypta reynsla
hefur hreinsað sál Mikah. Þvi
snýr hann aftur heim til föður-
húsnna og alikálfinum er slátrað.
Þetta er ein af hinum svoköll-
uðu amerísku „stórmyndum". —
íburðurinn er geysilegur, salar-
kynnin gerð af mikilli hug-
kvæmni, — hvert sviðið öðru
glæsilegra — og búningar litríkir
og fagrir. Lana Turner leikur
musterisgyðjuna. Hún er glæsi-
lega vaxin, með mikla reisn og
mjúkar hreyfingar og fellur því
vel við hlutverkið. Edmund Pru-
dom leikur Mikah og æðstaprest-
inn Nahreeb leikur hinn góð-
kunni leikari Louis Calhern. Fara
þeir báðir mjög vel með hlut-
verk sín.
Sumt í mynd þessari er athygl
isvert og vel gert, en þó er nún
vissulega meiri að vöxtum en
gæðum þegar á allt er litið.
NÝJA BÍÓ:
Heilladísin.
Einnig þetta er amerísk mynd
tekin í litum. Gerist hún í smá-
bæ í Nýja Englandi. Segir þar
frá aldraðri kennslukonu, ungfrú
Dove, sem kennt hefir þarna 1
barnaskóla um áratugi og er elsk
uð og virt af öllum. — Hún
veikist alvarlega og er flutt á
sjúkrahús. Koma margir hinna
Framh. á bls. 19.