Alþýðublaðið - 02.11.1929, Page 4

Alþýðublaðið - 02.11.1929, Page 4
4 t-L Þ Ý Ð'U'B L A Б!$ SMnsa. Kaupum heeðsta verði: Salfaðar Hi'osshúðir, Salt- aðai1 Kýr- og NantS'káðif. SSlfnð og fiert Kálfskinn. Sðltnð og herft Foialdsskinn. Eggert Kristjáisson & Co., Hafnarstræti 18. Simai 1317 og 1400. Fyrir nokkru lög'ðu frönsku flugmennirnir Costa og Bellonte af stað í lítilli flugvél frá Frakk- landí. Ætluðu þeir að fljúga til Síberíu með viðkomustað í Moskva. — Tveir dagár liðu frá því að þeir lögðu af stað frá París, en ekkert fréttist til þeirra, og var álitið, er lengri tími leið, Bíó á morgun kl. 3Vi- Aðgöngu- miðar eru seldir í hljóðfæra- verzluh Helga Hallgrímssonar og bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn á morg- un, ef nokkuð verður óselt. Messur* á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, ferming, kl, 5 séra Bjarni Jóns- 'son. í fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju og Spítalakirkjunni í HafnarfirÖi kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. — Hjálpræðisherinn: Samkomur kl. 81/2 e. m. í templarasalnum við Bröttugötu. Árni Jóhannsson stjórnar. Hornaflokkurinn og strengjasveitin spila. Allir vel- komnir. — Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Um sjómannaheimíli og starfsemi þeirra hér og er- lendis flytur.Jöhannes Sigurðsson erindi í Varðarhúsinu á morgun kl. 6 síðdegis og í húsi „K. F. U. M.“ í Hafnarfirði kl. 81/2 ann- að kvöld. Aðgangur veröur ó- keypis og allir velkomnir. Heilsufarsfréttir. (Frá skrifstofu landlæknisins.) Vikuna. 2Ó.—26. okt. var heilsu- farið fremur gott. Þá viku vdkt- að þeir hefðu farist. En alt í einu kom sú fregn, að þeir væru komnir til Mongolíu í Asíu og höfðu þeir þá sett heimsmet í langflugi. Hér birtist mynd af Costa, Bellonta og vélamanni þeirra; að baki þeim er flugvél þeirra. ust 77 af hálsbólgu, en það eru nokkru færri en næstu viku áður, 65 af kvefsótt, 42 af iðrakvefi og 24 af hettusótt. Engar: nýjar farsóttir. Þá viku dóu 6 manns hér í borginni. Veðrið. KL 8 í morgun var 3 stiga hiti tij 2 stiga frost, 0 í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Vestan og norðvestan-kaldi. Dálítil snjóél. 1 Vargskípíð ,Ægir“ kom hingað í gærkveldi. Togararnir. „Gulltoppur“ kom af veiðum í dag. Nýja Bió biður þess getið, að bióauglýs- ingarpar eru rangar í „Mgbl.“ í dag. Þar hefir orð.ið bíóavíxl, svo að myndin, sem Nýja Bíó sýnir, er þar sett undir Gamla Bíó, en hjá Nýja Bíó er sett mynd, sem hætt er að sýna. — Réttu aug- lýsingarnar geta menn lesið hér í blaðinu í dag. ... 1 Til frikirkjunnar í Reykjavík, áheit og gjafir: Frá konu 4 kr., frá N. N. 5 kr., frá gl, konu 5 kr., frá 2x9 10 kr., frá ónefndum 5 kr., frá tveimur 15 kr., frá B. H. 10 kr. og Yerzlið ’yið yikar, Vörur Við Vægu Verði. Vaxandi viðskifti eru bezíu meðmælin. Kex i pökkum á 15 aura. Sultu- tau (Gelée) 25 aura glasið, Kaffi frá 1 kr. pakkinn, Kaffibætir frá 50 aur. stöngin, Smjörl. frá 85 aur. o. m. fl. ódýrt. Werzlnmm FILI, Njálsgötu 43. Sími 2285. frá N. N. 5 kr. Samtals 59 kr. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Bóhmeníafélag jafnaðármanna heldur fund á morgun ld. 2 i skrifstofu Alþýðubrauðgerðarinn- ar. Manarbúi minnist íslendmga. „The Isle of Man Weekly Times“ hefir birt ítarlegar greinir um ís- land, eftir Christopher Simmin H. K. Er mikið af sögulegum og landfræðilegum upplýsingum í greinum þessum og auk þess skýrt frá aljungishátíöinni fyrirhuguðu. (FB.) Simmin dvaldi hér á landi lengi vel sumarið 1927 og varð mjög hrifinn af landi voru og þjóð. Hann er einn af 6 fulltrú- um jafnaðarmanna á þingi. Man- arbúa. Sjötti sauðuautbálfurinn dauður. önnur sauðnautkvígan, sem eftir iifði, dó í fyrra dag. Verð- ur skrokkurinn fluttur hingað til Reykjavíkur til rannsóknar. Eini kálfurinn’, sem nú er eftir, virðist véra gallhraustur, segir Sigurður búnaðarmálastjóri. Tiberu Morariu, rúmenskur maður, sem hefir undanfarið kent esþeranto í Sví- þjóð með aðferð þeirri, sem kend er við Andreo öe, og getið sér ágætan orðstír, hélt nýlega námskeið í Helsingjaborg. Hálft fimta hundrað manna sótti um að komast á það námskeið. Slysin i Lundúnum. Fjórir menn á dag, að méðal- tali, biðu bana af slysförum á götunum í Lundúnaborg á öðrunj fjórðungi þessa árs. (FB.) Nýlendur Þjóðverja. Viscount Rothermere hefir stungið upp á því, að brezka stjórnin taki til athugunar að láta Þjóðverja fá aftur hluta af nýlendum þeim, sem Þjóðverjar iáttu í Afríku fyrir heimsstyrjöld- ina. — Viscount Rothermere hefir nýlega ferðast um Þýzkaland bg hefir sannfærst um, að Þjóðverj- WST fiven-vetrarkápa tli sðln. Ðppl. við finmdarstíg 17. Bezt er að kaupa i verzlun HF" Ben. S. pðrarinssonar. MUNIÐ: Ef ykfeur vantar hás- gðgn ný úg vðnduð — einu% aotað — þá kozniö á forasökBm, Vetosstig 3, &imi 1738. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Stærsta og íallegasta úrvalið af fataefnmu og ðiln tilheyrandi fatnaðl er hjá Guðm. B ikar. kiæðsk; i-a Laugavegi 21. Sími 658. j Alþýðupreaftsaiðjas, ! íjveríisaðti 8, staí 1294, J 6«kor aö »ér kUs konar tasklfsortiéprffiBt- ! on, svo s*m orl'UJóB, aSgSrjganUBj!, feiáS, ! r.lkrijctga, ’ivitfimi; o. s. Trv. og of- j (treiÖSr viniaon* fljótt pg vW réttu verSS StáSskautar og járnskautar, állar stærðir. VaSd. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 24 fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhannesdóttur, Soffinbúð, Austurstræti, (belnt á móti Landsbankaaumj. NJótið Eiess aö ferðast með bil trá Elnnnpis níir, rúmgóðir og pægiiegir bilar tii leign. Simar: 1529 og 2292. ar muni i framtiðinni kappkosto að varðveita friðinn. — (Rother- mere er eigandi margra brezkra blaða.) (FB.) Atvimmleysið i Bretlandi. , Skrásettir atvinnuléysingjar í Bretlandi 14. okt. voru 1215ÚOO eða 106154 færri en fyrir ári. ____________________________(FB.) ■■■ -------- ' ' - "J'!li'^l,".==sa—p Rltstjórt og ibýtgMnaaðpai Hawddur Gaftmandsuon. Aíþýðupren#sm61J&n.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.