Morgunblaðið - 20.10.1959, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.10.1959, Qupperneq 1
24 siður 46. árgangur 231. tbl. — Þriðjudagur 20. október 1959 PrentsmiSja Morgunblaðsins „Ef pólitíkin nær undirfökunum í samvinnufélögun- um eru Jbau sjálf í hættu" TÍMINN segir hvað eftir annað, að Framsókn vanti herzlumuninn til að ná aft- ur völdum hér á landi. All- ir vita, að hana skortir kjósendafylgi til þess. En hún vonar að geta með sínum aðferðum haldið svo miklu fylgi, að alger glund- roði skapist í stjórnmálum landsins. Þanníg hugsar hún sér að bjarga því, sem bjargað verður. Hverjar aðferðir Framsókn- ar eru, leynist ekki lengur. Undanfarið hefur verið greint frá nokkrum dæmum þeirra og skulu nú sum þeirra rifjuð upp. 4 vetur viðurkenndi Eysteinn Jónsson á Alþ., að fyrir kosn I ingarnar 1956 jhefði hann ferðazt um landið og boð a ð a ð s a m- Eysteinn Erlendur vitað er, að ;|iErindið v a r É það e i 11, að lleiða Bjartmar púr þeirri villu I a ð styðja * Bændaflolck- inn. Bjartmar segir: „Fyrst var til mín talað af mildi og föðurlegri um- hyggju. En þar sem ég gat Pétur [ vmnumonnum bæri að fylgja I Framsóknar- í flokknum a ð I málum. Úr því að varaformað ur SÍS gerði sér ferð um landið þá til að flytja þennan boðskap, má nærri geta, hvernig að er far- ið nú, svo mikið, sem Fram- sókn telur við iiggja. Einn helzti ráðamaður SÍS lét svo ummælt í vetur, að hingað til hefði SÍS ekki haft afskiptiaf kosningum. En nú mundi það gert. Sú varð i og raunin. — H s|- Sjálfur aðal- forstjóri SÍS, aErlendur Ein- arsson, beitti sér fyrir kosn- ingarnar í vor mun meira en hann hafi áður gert. Fullyrðingin um, að SÍS hafi ekki beitt sér fyrr í kosn ingum fer hinsvegar mjög á milli mála. Bjartmar Guðmundsson hef ur nýlega sagt frá því, þegar Pétur Sigfússon, sem þá var jí . aðalfulltrúi * Kaupfél. Þing fí$ eyinga kallaði t ^ t > h a n n inn á ||P skrifstofu þess. Egill ekki látið mér segjast, '*4kk ég að lokum ákúrur þungar. Ég segi ekki, að þær hafi ver- ið slíkar sem rakkar fá, er orðið hafa sekir um slæman verknað, en eitthvað þó í þá áttina“. , Frá Karli Kristjánssyni, einum af núverandi forystu- mönnum Framsóknar, segir - Bjartmar það, ,» „að ckki mátti kjósa s ý s 1 u- nefndarmann á þessum ár- um, nema eftir \ vissum lit svo I að hann þyrfti ,'ekki þar til að ',<< koma. Aðaldæl jj a r j ir muna t. d. eftir honum á þeim hosum innan veggja K. Þ. og undir þeim, þegar þeir komu í kaupstaðinn, þó þeir hefðu það að vísu flestir að engu. Fara menn svo nærri um stórpólitíkina á eft- ir“. Egill Thorarensen, kaupfél- agsstjóri á Selfossi hefur lengi verið þekktur sem einn helzti pólitískur á- róðursmaður Framsóknar á Suðurlandslág lendi. Athæfi „myrkfælna“ mannsins á Selfossi, er nú orðið að þjóð- arhneyksli. Enginn trúir, að hinn ungi maður, sem þar gekk á glapstigum hefði lent á þeirri braut, ef hann hefði talið sig með því brjóta á móti vilja síns stórbrotna hús bónda. Á meðal sjómanna er al- kunnugt, að forstjóri Skipa- deildar SÍS, Hjörtur Hjartar, ggilM k a 11 a r skips- menn fyrir sig, aðvarar þá og lætur í>á vita, að ekki sé ætl- azt til þess, að um borð í skip- um SÍS heyrist aðrar skoðanir en þ æ r , sem Hjörtur Framsókn hentar. Hjört- ur hefur nýlega reynt að leiða athygli frá þessu, en ekki þor- að að mótmæla ótviræðri frá sögn af staðreyndum. Hann veit, að ýmislegt fleira kynni upp að koma, ef rækilegar væri skoðað. Bjarni Guðbjörnsson, úti- bússtjóri á ísafirði, er að vísu ekki á launum hjá SÍS. En B j a r n i Gunnar Dal krefjast þess, Ásgrímur Lokaður fundur i Crimsby Vilhjálmur Þór aliir vita, við h v a ð er átt, þegar Vestur- land sagði 9. okt.: „í þess- : um kosningum hér á Vestfjörð um er það öll- um almenningi ljóst, að Fram sóknarflokkur- i n n treystir fyrst og fremst á peningavald sitt. Áróður Framsóknar- manna hér vestra er fyrst og fremst fólginn í því að veifa lyklum að peningaskápum og láta hringla í þeim“. Fram hjá engum fór, hvað- an Gunnar Dal fékk fé til út- gáfu kosninga- b 1 a ð s síns í vor. Eftir kosn ingarnar v a r hins vegar svo að sjá s e m reikningarnir hefðu þótt nokkuð h á i r, því að þá var birt í Tíman- um grein til að að, Gunnar væri tekinn á framfæri ríkisins. Fátt er svo smátt, að ekki sé misnotað. í vor sendu ung- ir Framsóknarmenn æsku- mönnum í Reykjavik bréf, sem Þórarinn Þórarinsson hafði undirrit- að. Þegar bet- ur var að gáð, kom í ljós að burðargjaldið var greitt af skóverksmiðj- u n n i Iðunni, sem er í eigu S í S . Er það raunar hvorki í fyrsta né síð- asta skipti sem ungir Fram- sóknarmenn láta stofnanir SÍS borga undir bréf sín. Þá mun dæmið um Ásgrím Stefánssm, forstjóra Fata- verksmiðjunnar Heklu á Ak- ureyri, sem er eign SIS, seint falla mönnum úr m i n n i. — Hann fór sjálf ur með kosn- ingarit Fram- sóknar í verk- smiðjuna, út- býtti því þar í eigin persónu m i 11i starfs- fólksins, talaði síðan í útvarp verksmiðjunnar og sagði, að sér væri það sérstakt áhuga- mál að kjördæmabreytihgin næði ekki fram að ganga. Hann lauk máli sínu með því að benda starfsfólkinu á, að leiðbeiningar um hvernig það skyldi kjósa væri að finna i ritinu, sem hann hefði verið að útbýta. GRIMSBY, 19. óktóber. — Einkaskeyti til Morgunblaösins. — Ný tilraun verður nú gerð til þess að koma í veg fyrir að löndunarbann verði fram- vegis sett á íslenzka togara í Grimsby. Þessi næsta tilraun verður gerð á skyndifundi, sem boðaður hefur verið með yfirmönnum á Grimsbytogur- um á föstudaginn, en þar verða skipstjórar og stýri- menn beðnir að endurskoða afstöðu sína til landana ís- lendinga í bænum. Sams konar tilmæli voru borin fram í gær á lokuðum fundi með togaraeigendum í Grimsby, skipstjórum, vél- stjórum og hafnarverkamönn- um. Fundurinn stóð í 90 mínútur. Fylgið hrynur af Verkamannaflokknum LONDON 19. okt. — Óánægjan innan brezka Verkmannaflokks- ins fer hríðvaxandi. Alger óvissa ríkir um það hvort vinstrisinnuðu eða frjálsyndari öflin verða ofan á, en glundroðinn er þegar far- inn að láta segja til sín. Ogmore lávarður fyrrum aðstoðarný- lendumálaráðherra Verkamanna flokksins, hefur sagt sig úr flokknum og gengið í Frjálslynda flokinn, sem hann var í fyrr á árum. Segist Ogmore skipta um Itiiiglmyiidinni seinkar MOSKVU, 19. okt. — Rússar hafa tilkynnt, að gervitungl þeirra, sem fór umhverfis tungl- ið, hafi náð mynd af þeirri hlið tunglsins, sem snýr frá jörðu. — Ekki verður þessi mynd birt strax, segir í Moskvufréttum í dag — og menn velta vöngum yfir því hvað veldur. Loks klykkti séra Guð- mundur Sveinsson, skólastjóri Samvinnuskólans að Bifröst, út með því, að skrifa grein I Tímann, þ a r sem hann líkti þessum og öðr- u m forvígis- mönnum sam- vinnuhreyfing arinnar hér á landi við læri- sveina Jesús Krists. þeim dæmum, sem hér hafa verið talin, hef- ur áður verið skýrt opinber- lega. Engu þeirra hefur verið hnekkt. Það er vegna þess, að í þeim lýsir sér sú aðferð, sem Framsókn hyggst nú nota sjálfri sér til bjargar. Hún segir, að ráðizt sé gegn sam- vinnuhreyfingunni. Þar eru alger endaskipti höfð á. Allir viðurkenna gildi samvinnufé- laga. En jafnvel Vilhjálmi Þór þótti ástæða til að segja: „Samvinnufélögin eiga að vera opin öllum, hvar í flokki, sem þeir standa. Þau eiga að vera ópólitísk. Ef pólitíkin nær undirtökunum í sam- vinnufélögunum, eru þau sjálf í mikilli hættu“. Á; 1 Guðmundur Frá öllum flokk til þess að geta verið rót- tækur í stjórnarandstöðunni án tillits til einstakra stétta. ‘ Það hefur og vakið óskipta at- hygli í London, að Daily Mirror, sem er óháð Verkamannaflokkn- um, en hefur um langt skeið ver- ið helzta stuðningsblað flokksins, hefur sagt upp helzta stjórnmála fregnritara sínum, Crossman, sem hefur mótað stjómmálabar- áttu blaðsins um margra ára skeið. Crossman er harðvítugur baráttumaður Verkmannaflokks- ins og hafði augastað á embætti verkalýðsráðherra, ef flokkur hans ynni kosningarnar. Daily Mirror ætlar nú að vera óháðara á stjórnmálasviðinu og daginn eftir brottrekstur Cross- man birti blaðið stóra mynd af Tommy Steel á þeim stað, sem stjórnmálaleiðarar Crossmanns voru venjulega. Leiðtogar flokksins eru nú al- varlega farnir að óttast enn fleiri stóráföll. Eisenhower skarst í leikinn WASHINGTON, 19. október. — Stáliðnaðarverkfallið hefur nú staðið í 97 daga og Eisenhower forseti skarst í dag í leikinn. — Greip hann til hinna svonefndu Taft-Hartley laga og bað um dómsúrskurð þess efnis, að vinna skuli hafin á ný og unnið í 80 daga meðan reynt verður að miðla málum. Situr við sama NEW YORK, 19. okt. — Ekkl hefur enn tekizt að kjósa full- trúa þann í öryggisráðið, sem á að taka sæti Japans. Eftir margar atkvæðagreiðslur í dag var frek- ari kosninum frestað til 2. nóv- eember. Baráttan stendur milii Tyrkja og Pólverja. í síðustu atkvæðagreiðslu fengu Tyrkir 42 atkv., en Pólverjar 39, en kosning er ekki gild nema tveir þriðju hlutar greiði einum og sama aðila atkv. Chessman líflátinn ? Washington 19. október. — Fylkisstjórinn i Californíu hefur hafnað beiðni Chessman um náð- un. Allt bendir því til þess, að dóminum verði fullnægt á föstu- daginn og Chesman líflátinn i gasklefanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.