Morgunblaðið - 20.10.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 20.10.1959, Síða 4
MORCinSTtL 4 ÐIÐ Þriðjudagur 20. okt. 1959 1 dag er 293. dagur ársins. Þriðjudagur 20. október. Árdegisflæði kl. 8:13. Síðdegisflæði kl. 20:27. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 17.—23. okt. er í Reykjavíkur apoteki, sími 11760. — Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir. í Hafnarfirði vik una 17. til 24. okt., er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. St.: St.: 595910217 — VII — 5. □ GIMLI 595910227 — 1 Atkv. □ EDDA 595910207 — 1 Atkv. Hjónaefni Þann 17. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þóra Stefáns- dóttir, skrifstofumær, Framnes- veg 7 og Jóhann Ágústsson, skrifstofustjóri, Dalbraut 1, Rvík Laugardaginn 17. þ.m. opinber uðu trúlofun sína Hildur Davíðs dóttir, Lindargötu 47 og Björn Vignir Jónsson, rafvirki, Kirkju- bæjarklaustri. + Afmæli + 60 ára er í dag Jónína Þ. Gunn arsdóttir, Lindargötu 52, Rvík. Dvelur í dag á Álfaskeiði 27, — Hafnarfirði. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Rostock 19. þ.m. til Gdynia, Hull. Fjallfoss fór frá Siglufirði 19. þ.m. til Akureyr- ar. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 19. þ.m. til Keflavíkur. — Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 27. þ m. til Leith og Rvíkur. — j Lagarfoss fór frá Rvík 19. þ.m. til Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 18. þ. m. til Bremen og Hamborgar. — Selfoss er í Kotka. Tröllafoss er í Rotterdam. Tungufoss fer frá Siglufirði 20. þ.m. til Dalvíkur og Raufarhafnar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestm.eyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 17. þ.m. frá Húsavík áleiðis til Malmö og .Stettin, Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell er í Antwerpen. Litlafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Akur- eyrar. Helgafell er í Óskarshöfn. Hamrafell fór frá Batúm 17. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimsi-lpafélag Bvíkur h.f.: — Katla er í Leningrad. — Askja er í Reykjavík. gJFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 18:05 í dag frá Lundúnum. — Fer til Glasgów og Kaupmanna- hafnar kl. 09:30 í fyrramálið. — Sólfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 19:30 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, Sauðárkróks, — Vestmannaeyja og Þingeyrar. — A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarð- ai og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. — Saga er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið Fer til Ósló og Stafangurs kl. 9.45. Pan-American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landa. — Flugvélin er væntan- leg aftur annað kvöld, og fer þá til New York. Ymislegí Orð lífsins: — Drottinn er Ijós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég áð hræðast? Þegar illvirkjarnir nálgast mig, þegar her sezt um mig, óttast hjarta mitt eigi, þegar ófriður hefst í gegn mér, er ég samt ör- uggur. — Sálmur 27. Kvenféiag Fríkirkjusafnaðar- ins hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 3. nóvember n. k. Félagskonur og aðrir, sem vilja styrkja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, El- ínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46 Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Ingibjargar Steingrímsdóttuí, Vesturgötu 46A. Kvenfélag Langholtssóknar: — Fundur miðvikudaginn 21. okt. kl. 8,30 í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Kvenfélag Neskirkju: — Fyrsti fundur félagsins á vetrinum verð ur miðvikudaginn 21. okt. kl. 8,30 í félagsheimilinu. — Rætt verður um fyrirhugaðan bazar o. fl. — Spilað verður félagsvist, ef tími vinnst til. Læknar fjarveiandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíina Staðg.: Halldór Arinbjarnari Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlí Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Valtýr Bjamason óákveðið. Staðg.: Tómas A Jónasson. Viktor Gestsson fjarv. frá 8.—18. okt. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf- isgötu 50. Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir þýzku hljóm- listarmyndina „Hvítar sýrenur”. — Germaine Han*er og Carl Möhner fara með aðalhlutverkin. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ....... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ..... — 16,32 1 Kanadadollar ......... — 16,82 100 Danskar krónur ....... — 236,30 100 Norskar krónur........ — 228,50 100 Sænskar krónur........ — 315,50 100 Finnsk mörk .......... — 5,10 1000 Franskir frankar .... — 33,06 100 Belgískir frankar .... — 32,90 100 Svissneskir frankar .. — 376,00 100 Gyllini ............. — 432,40 100 Tékkneskar krónur ... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 391,30 1000 Lírur ............... — 26,02 100 Austurrískir schillingar — 62,7b 100 Pesetar ............. — 27.20 Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. Ti — 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka öaga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10- síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tíma. — Sími safnsins er 50790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud^ fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga kl. 1- -3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Leikfélag Akra- ness SIMÆDROTTIMIIMGIIV Ævinfýri eftir H. C. Anriersen wÉg ætla að fara í nýju, rauðu skóna mína“, sagði hún einn morguninn, „skóna, sem Karl hefur aldrei séð — og svo ætla ég að fara niður að ánni og spyrja hana“. Hún reis snemma úr rekkju — og amma gamla svaf enn, er hún kyssti hana. Hún setti síðan upp rauðu skóna og gekk alein út um hliðið og niður að ánni. „Er það satt, að þú hafír tekið hann litla leikbróður minn?“ spurði hún ána. „Ég skal gefa þér rauðu skóna mína, ef þú skilar mér honum aftur“. sýnir Rvík NÆSTKOMANDI föstudag, 23. október mun Leikfélag Akraness sýna hér brezka gamanleikinn „í blíðu og stríðu“, sem Mennt- skælingar á Akureyri þýddu- og sýndu á sl. vetri. Leikfélag Akra ness hóf sýningar á þessu leikriti í fyrra mánuði undir stjórn Jón. asar Jónassonar. Voru undirtekt- ir áhorfenda mjög góðar og hef- ur félagið því lagt í leikför og mun sýna á Snæfellsnesi um þessa helgi og hér í Reykjavík í Iðnó n.k. laugardag. Leikfélagið hefur einu sinni áður sýnt hér í Reykjavík. Var það fyrir nokkr. um árum að það sýndi Gullna hliðið við góðan orðstír. Er hér um stórvirki að ræða af hendi lítils leikfélags sem einung is hefur áhugamönnum á að skipa og er ekki að efa að Reykvíkingar kunni að meta þessa viðleitni Ak- urnesinga og fjölmenni í Iðnó. Og henni þótti sem bárurh- ar kinkuðu kollinum undar- lega til sín. Þá tók hún af sér rauðu skóna, sem henni þótti _ vænna um en nokkuð annað. Ríkið vill fá sem hún átti — og fleygði I þeim út í ána. FERDIIMAIMD Klapp - - o ' ; - o G . 1 G-Jn ímÍ t rjt O 0 *> ■■■■■■■■■ u r/n 1'^*' '■ Grænuborgar- D lóðina A fundi þæjarráðs er haldinn var á föstudaginn var lagt fram bréf um það, að stjómarnefnd ríkisspítalanna, hafi hug á því, að fá að „leggja undir sig“ lóð barnaheimilisins Grænuborgar. Vill stjórnarnefndin að sú lóð verði sameinuð Landspítalalóð- inni. Þegar legu Hringbrautar var breytt hér á árunum, lentu þessar tvær lóðir hlið við hlið Áður hafði Hringbrautin skilið á milli þeirra tveggja lóða. Lóð Grænuborgar er allstór lóð. Fól Bæjarráð borgarritara málið til umsagnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.