Morgunblaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. okt. 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 5 íbúdir og hús TIL SÖLU Hæð og ris við Sigtún. Hæðin er 4ra herbergja, um 135 ferm. Kisið er 3ja herb. íbúð múrhúðuð innan. Sér inn- gangur og sér hitaveitulögn er fyrir íbúðirnar. Stór 7 herb. hæð, um 192 ferm. á hitaveitusvæðinu. íbúðin hefur sér inngang og sér hitalögn. Stór, nýr bílskúr fylgir. Heilt hús við Mánagötu, 2 hæðir og kjallari (endi). í húsinu eru tvær 2ja her- bergja íbúðir og 2 stök her- bergi í kjallara. Stórt, nýtt verksmiðjuhús, á góðum stað í bænum. Stórt steinhús í Suð-Austur- bænum. Hentugt hús fyrir félagsheimili eða stofnanir. 4ra herb. risíbúð í Hlíðarhverf inu Útborgun 90 þúsund kr. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Til sölu Húseign í Miðbænum. 1 hús- inu er 2ja herb. íbúð í kjall ara, þvottahús og geymslur. Á 1. h. 5 herb. íbúð á 2. hæð 4ra herb. íbúð. Húsið er mjög hentugt fyrir skrifstof ur, læknastofur eða alls konar félagsstarfsemi. Hálf húseign á Melunum, efri hæð og ris, alls 8 herb. Hálf húseign við Reykjavík urveg, ásamt 900 ferm. eign arlóð. Útb. 130 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vog- unum. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu 6 herb. fokheld íbúð í Kópa- vogi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, í smíðum, í sambýlishúsi við Kleppsveg. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtstræti 8. Sími 2-48-32. og heima 1-43-28. Jólasveinn Rafknúinn jólasveinn, fyrir útstillingar, er til sölu. Uppl. Grenimel 13, uppi. Vefstóll til sölu með öllu tilheyrandi. (Rak- grindskeiðar höföld o. fleira. Breidd 125 cm. — Upplýsing- ar í síma 14959. — Bil — útvarp (12 volt), til sölu. Tilboð send I ist í pósthólf 1068. Get tekiö nokkra kjóla í saum fyrir jól. (Sniðið og mátað). Þær, sem hafa pantað, gjöri svo vel og komi sem fyrst. Guðrún Örnólfs Laugavegi 91. — Sími 23798. Hús og ibúöir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson /ögg. fasteignasali,' Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu 1 herb., eldhús og bað við Sig- tún. 2ja herb .risíbúð við Víðimel. 1 herb. og eldhús og tvö herb. og eldhús í sama húsi við Hverfisgötu. 2ja herb. íbúð við Baldursgötu. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu. 4ra herb. íbúðir, fokheldar með miðstöð eða tilbúnar undir tréverk við Hvassa- leiti. Hagstætt verð. 3ja og 4ra lierb. íbúðir tilbúnar undir tréverk á hitaveitu- svæði nærri miðbænum. Sér hitaveita. Stór 4ra herb. íbúð með sér þvottahúsi. Sér inng. og sér hita og bílskúrsréttindum við Bugðulæk. Hús með tveim 4ra herb. íbúð- um í Smáíbúðahverfinu. Mjög vönduð 4ra herb. íbúð við Heiðagerði. Bílskúrsrétt indi. 4ra herb. íbúð á 2. Jiæð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. Embýlishús, fjögur herb. og fl. ásamt byggingarlóð á góð- um stað á Seltjarnarnesi. — Stór skúr sem nota má sem verkstæði fylgir. Fokheld 4ra herb. hæð á fal- legum stað á Seltjarnarnesi, hagstætt verð. Nýlegt einbýlishús við Digra- nesveg. Á 1. hæð eru tvær stofur, eldhús, þvottahús, W. C. og geymsla, á 2. hæð 4 herb., bað og geymsla. Inn- byggðir skápar í öllum svefnherbergjum. Tvennar svalir, ræktuð lóð. Bílskúrs- réttindi. Áhvílandi lán á 2. veðrétti 160 þús. til 14 ára. 4ra til 5 herb. íbúð tilbúin und ir tréverk við Holtagerði. — Sér inng. Sér hiti. Fjöldi íbúða og einbýlishúsa í Reykjavík, Kópavogi og við- ar. Stefán Pétiirsson hdl. Málfiutningur, fasteignasala. Laugavegi 7. — Sími 19764. Til sölu 3 herb. fokheld Einbýlishús í Silfurtúni. 3 herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi við Grundarstíg. 4 herb. íbúð við Hvassaleiti. Tilbúin undir málningu. 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Sólheima. Tilb. undir tré- verk. Hagstæð kaup. 5 herb. íbúðir við Hvassaleiti. Eokheldar. Fasteigna & Lögfrœðistofa Siguröur R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til C;a og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannástíg j. Sími 15385. íbúöir til sölu Ný íbúð„ ein stofa eldhús og bað m. m., við Hátún. Snotur 2ja herb. risíbúð með hitaveitu og dyrasíma, við Mávahlíð. Laus strax. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. í Norðurmýri. 3ja herb. kjallaraíbúðir og jarðhæðir, við Barmahlíð, Efstasund, Faxaskjól, Hof- teig og Rauðarárstíg. 3ja herb. risíbúð með svölum og sér hitaveitu við Njáls- götu. Laus strax. 4ra herb. íbúðarhæð við Njáls götu. Útb. kr. 120 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæð, um 100 ferm., ásamt geymslurisi, í steinhúsi, við Nesveg. Eign- arlóð. Hagkvæmt verð. 4ra herb. risíbúð með svölum, við Sörlaskjól. Útborgun 150 þúsund. 4ra herb. risíbúð við Skipa- sund. 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm., á hitaveitusvæðinu í Austur bænum. Hagkvæmt verð. 7 og 8 herb. íbúðir á hitaveitu svæði. Nokkrar húseignir í bænum og nýtízku hæðir í smíðum, o. m. fleira. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h., 18546. 7/7 sölu Nýleg 4ra herb. íbúð sambýl ishúsi við Kleppsveg, harð- viðarhurðir og harðviðar dyraumbúnaður. Stórar sval ir, góðar geymslur og sam- eiginlegar vélar í þvottaher bergi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Heið argerði. íbúðin er mikið inn réttuð með harðviði. Tvö- falt gler í gluggum. — Bíl- skúrsréttindi 5 herb. íbúð á hæð ásamt 1 herb. og eldunarplássi, í risi við Langholtsveg. Hagstæð ir skilmálar. Bílskúrsrétt- indþ Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28 sími 19545 Sölumaður Guðm. Þorsteinsson Til sölu Meðal annars: 4ra herbergja hæð, 100 ferm., með sér inngangi og sér hita Útborgun 220 þúsund. 4ra herbergja hæð, 120 ferm. Bílskúrsréttindi, sér inn- gangur og sér hiti. 3ja herbergja jarðhæð i ný- legri sambyggingu í Vestur- bænum. 3ja herbergja 1. hæð í Hlíðun- um. — 3ja herbergja góð hæð við Rauðarárstíg. — Hitaveita. Hæð og kjallari við Baugsveg. Kjallaraíbúð í Sörlaskjóli. 3ja herbergja hæð við Fram- nesveg. Útborgun 140 þús- und. Til leigu stofa, með aðgangi að baði og síma. Rannveig Þorsteinsdóttir, lirl. Málflutningur fasteignasala. Laufásvegi 2. — Sími 19960. Hafnarfjöröur Ný 3ja herb. hæð til leigu. — Fyrirframgreiðsla í eitt ár. — Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Hafnarfjöröur Til sölu uppsteyptur kjallari, undir 110 ferm. einbýlishús, við Móabarð. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 5—7. Hafnarfjörður Til sölu m. a.: 4ra—7 herb. einbýlishús við Nönnustíg, Selvogsgötu, Urðarstíg og Vitastíg. Verð frá kr. 280 þúsund. 2ja herb. nýlegar hæðir við Fögrukinn, Selvogsgötu og Vitastíg. Verð frá kr. 160 þúsund. 3ja herb. nýlegar hæðir við Fögrukinn, Hraunhvamm og Hringbraut. Verð frá kr. 270 þúsund. Fokheldar íbúðir við Arnar- hraun í Kinnahverfi og á Hvaleyrarholti. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. 7/7 sölu og i skiptum Góð 3 herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg ofanjarðar. — Inngangur beggja vegna í í- búðina. Engin lán áhvílu- laus. Skipti á stærri íbúð æskileg. Álitleg milligjöf í peningum. Glæsilegt Raðhús í Vogunum. 5 herb. íbúð í 2 hæðum og stór stofa og eldhús í kjall- ara með sérinng. Bílskúrs- réttindi. Minni eign, ekki kjallari í skiptum. Mætti vera gömul. Tækifæriskaup við Bragagötu, 3 herb. hæð í kjallara. Eign- arlóð. Verð 250 þús. 60—70 út. Skipti æskileg. Við Grettisg., ný standsett 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Allt sér nema þvottahús og ióð. Útb. 50 þús. 3 herb. efri hæð við Lokastíg, ný standsett. Verð eftir út- borgun, útborgun eftir verði. 2ja til 5 herb. íbúðir í miklu úrvali víðsvegar um bæinn. Einnig heil hús og íbúðir í smíðum o.fl. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarsona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18 Símar 19740 — 16573. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð. Helzt í Heimun- um. Höfum kaupanda að 3—4ra herb. íbúð. íbúð þarf að vera tilbúin undir tréverk. Ilöfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 2ja og þriggja herb. íbúðum. Sum- ir með mikla greiðslugetu. Höfum kaupanda að 3ja og 4ra herb. íbúðum í sama húsi. Fasteigna~ og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. (Áður Hafnarstræti 8). 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 4ra herb. hæð við Nesveg. 3ja herb. hæð og 3ja herb. í risi, í steinhúsi, í Austurbæn um. 3ja herb. hæðir á hitaveitu- svæðinu. 2ja herb. hæð í Norðurmýri. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Grettisgötu. Útborgun 60 þúsund. 50 ferm. geymslupláss í Kleppshclti. Steinhús á hitaveitusvæðinu í Austurbænum, með tveim- ur 3ja herb. íbúðum. (Eigna lóð). — Einbýlishús viðsvegar um bæ inn og í Kópavogi. / smiðum 5 herb. iiæð í sambyggingu við Hálogaland, selst á kostn aðarverði, ef samið er strax. Höfum kaupendur að 3ja til 4ra herb. íbúð, — helzt í Vesturbænum. Útb. getur orðið mikil. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 og frá 19—20,30, sími 34087. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Mi8 bæinn, sér inngangur. Útb. kr. 60 þúsund. Stór 2ja herb. rishæð á Melun um. Hitaveita. 1. veðréttur laus. — 90 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð við Gullteig. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð- urmýri. Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð viS Bragagötu. Útborgun kr. 60 þúsund. 3ja lierb. kjallaraíbúð við Efstasund. Allt sér. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð við Bárugötu. 3ja herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum, ásamt 1 herb. og eldhúsaðgangi í risi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg, ásamt 1 herb. í kjallara. 110 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Tunguveg. Nýleg lítið niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð við Tóm- asarhaga. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Sér hiti. Tvöfalt gler í gluggum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Miðtún. 5 herb. íbúðir við Nökkvavog Mávahlíð, Sigtún og víðar. Ibúðir í smíðum af öllum stærðum. — Ennfremur ein býlishús, víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. EICNASALAI • BEYKJAVÍK . Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimam astíg 9. Sími 15385.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.