Morgunblaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 16
16 MORCUNfíLAÐlÐ Sunnudagur 20. des. 1959 Ú fgerðarmenn Ctvegum með stuttum fyrirvara sænsku flotvörpuna til síldveiða, sem reynst hefir ágætlega bæði hérlend- is og eriendis. Tjtvegum einnig snurrvoðir og humartrawl og alls- konar netastykki í þessi veiðarfæri. KJAKTAN FKIÐBJARNARSON Vestmannaeyjum, sími 261 — 534 Nú er tækifærið að fá góðar kærkomnar jólagjafir Gullvasaúr, gullarmbandsúr, kvenna og karla. Stálarmbandsúr kvenna og karla, höggheld, vatnsþétt og sjáilfvirk Doxa-úr í gulli og stáli, kvenna og karla. Gull-tóbaksdósir. Trúlofunarhringa, sem ekki bragðast af öllum breidd- um, sléttir og krotaðir og margt fleira. Guðni A. Jónsson úrsm. Öldugötu 11 Reykjavik — Símar: 12715 og 14115. Bókhaldari Ungur og reglusamur maður með þekkingu á véla- bókhaldi, getur fengið góða atvinnu hjá verzlunar- íyrirtæki hér í bæ. Nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknir óskast sendar til Mbl. fyrir 24. des. — Merkt: Bókhald 4366 — JOLAGJAFIR fyrir dömur Greiðslusloppar, undirföt, sokkar, slæður, ilmvötn. ffatafrúðif* Keflavik Skinnhanzkar Ijósir ofj dökkir Nýkomnir E D D A Jarðarber niðursoðin, heilar og hálfar dósir. Eggert Kristjdnsson & Co. h.J. Sími 1-14-00. Tek að mér raflagair mótorvindingar og allskonar viðgerðir. Ennfremur á störturum og dinamóum. Raftækjaverkstæði Guðmunðar S. Þórðarsonnr Brautarholti 2 — Sími 23755. Allra minnisstæðasta ...f. gjotm með hárfínni blekgjöf Framleiðsla ii THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf mínning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega iaus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. 9 6521 J\^at7>ií búdirtpaz Ljúffengur eftirmatur r. \ w, L! M n\ oG> ,o»°s l\^V° TRAUST MERKI Heildsölubirgdir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Simi 1 14 00 HOLLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.