Alþýðublaðið - 07.11.1929, Page 3
r\
ALPÍÐtJBLAÐIÐ
3
50 aara. 50 anra.
Elephant-cigarettur.
Ljúf!eagar og kaldar. Fást alls staðar.
I heildsðlsa hfá
jfj Olfnsá Eyrarbakha y Stokkseyra |2| Simar: 580, 581 _ r | cs 582. Frð Daglegar íerðir |j fram og tii bafea. j
r | StelnðórL |
Tðbaksverzln tslanðs h. f.
Kyndari
duglegur og vanur getur fengið
atvinnu á Goðafossi nú pegar.
Upplýsingar um borð hjá yfir-
vélstjóranum.
Njtlskn dSmsveski,
seðlaveski, buddur, mani-
cure- og bursta-sett tekið
upp pessa daga.
Smekklegir
Siikikassar 2,00 stk.
undir vasaklúta, hanzka og
bréf. Ágæt tækifærisgjöf.
Leðurvörudeild
Hljóðfærahússms.
brýna fyrir alþýðunni, sem tæp-
lega hefir fyrir brýnustu pörfum,
að spara, spara, forðast alla
eyðslu.
í lok greinar sinnar fer guö-
fræðikennarinn að dylgja um
„dropana", sem nú á dögum falli
á ýmsa Alþýðuflokksmenn, og í
sambandi við petta segir hann:
„Það vœri jjfirleitt gaman að
vita, hve margvísleg gróðafyrir-
tœki og embætti pað eru, sem ég
á að hafa verið. í um œfina.“
Alþýðublaðið treystir sér ekki
til að telja pað alt upp, en guð-
fræðikennaranum til „gamans'*
getur pað rifjað upp fyrir hon-
um hverja „dropa“ íhaldsstjórnin
lét drjúpa á hann eitt einasta
ár. Má af pví nokkuð marka
örlæti hennar við penna parfa
pjón kirkjunnar, og hversu dropa-
drjúgur ríkissjóðurinn pá reynd-
ist honum.
Árið 1925 voru Magnúsi greidd-
ar úr ríkissjóði, auk embættis-
launa og pingfararkaups, kr.
10124,64:
Fyrir störf í banka-
laganefnd kr. 4 000,00
Fyrir endurskoðun
landsreikninga — 1780,00
Samtals kr. 5 780,00
í ofanálag á embættislaun og
pingfararkaup, eða í alt kr.
15 904,64 — fimtán þúsund níu
hundruð og fjórar krónur 64
aurar —.
Pað er ekkert óeðlilegt, pó að
kennimaðurinn sakni jötunnar. En
óneitanlega situr illa á honum
að veita verkamönnum ákúrur
fyrir að þeir hafi farið of geist,
tekið of mikið í kaupgjald.
Félag angia laínaðarmaima
á afmæli á morgun. Af pví- tilefni
verður árshátíð félagsins háð í
alþýðuhúsinu Iðnó á laugardags-
kvöldið. Þar verður márgt ti)
skemtunar. Hátíðin hefst með því
kl. 8, að formaður félagsins,
Guðm. Pétursson, setur hana.
Stefán Guðmundsson, hinn vin-
sæli söngvari, syngur mörg lög,
V. S. V. talar, leikararnir Frið-
finnur Guðjónsson og Haraldur
Bjömsson lesa upp, séra Sigurður
Einarsson flytur stutt erindi, Rig-
Brauns'verzlun
Enn pá úr stórum birgðum að velja af karlmanna- og ung-
linga-fötum, t. d. karlmannaföt á kr. 30—35—40, ung-
lingaföt frá kr. 18,00. Vetrarfrakkár, sem nú eru eftir,
seljast fyrir hálfvirði. Hattar frá 6,50. Manchettskyrtur,
ágæt tegund á kr. 6,50. 800 bindi eru eftír, sem kostuðu
frá kr, 3,50—8,00, seljast nú fyrir að eins 1,50 og 2,50.
Sokkar frá 50 aurum. Ullarsokkar kr. 0,90 og 1,50. Ensk-
ar húfur frá 1,75. Rönd. milliskyrtur kr. 4,00, Sjómanna-
teppi á 1,80 og m. m. fi.
Á meðan útsalan stendur yíir gefum við viðskiftavinum
okkar einstakt tækifæri til að eignast fallegar vetrar-
kápur og kjóla (kven og telpu) með afar-lágu verði.
Enn pá eru óseldar stórar birgðir af regnhlifum á 7,50
— 5,90 og — 4,90 — Handklæði á 55 og 75 aura,
Rekkjuvoðir á 2,75 — Rúmteppi á 4,00 — Kvensokkar
75 og 90 aura. — Eldhúsgardinutau 50 og 75 aura. Hvitt
Bobinett Gardinutau með 25% afslætti.
Notið tækilærlð
að eins 3 útsðindagar
Branns-verzl
Brammófóneigendnr
ættu að heimsækja plðtnútsiilnna. „Specíal“-plö*ur,
fræg tónverk fyrir o^kester, kór, fiðln o. sv. frv.
fyrir hálfvírðl.
Danzlðg bæði eldri og yngri eru seld með 33%—50%
afslætti. t>ar sem eru um 3—400 plötur að ræða er tækifærið
einstakt.
Mlfóðfærsihúsid.
mor Hanson sýnir danza og síðan
verður danzað fram eftir nóttu.
P. O. Bernburg með 8 manna
hljómsveit leikur undir danzin-
um. — Þetta verður án efa lang-
fjölbreyttasta og bezta skemtun
vetrarins. Alpbl. vill vekja at-
hygli lesenda sinna á því, að
samkvæmt skipun lögreglustjóra
eru engir aðgöngumiðar seldir
eftir ki. 8, sama dag og skemt-
unin fer fram. Aðgöngumiðar að
þessari ágætu og fjölbreyttu há-
tið F. U. J. verða seldir á morg-