Morgunblaðið - 24.12.1959, Page 14
62
MORGUNfíTAfílÐ
Fimmtuclagrur 24. des. 1959
Þrautir og leikir
Vandræði í baðherberginu
Baðkerið fyilist á 6 mínútum
og 40 sekúndum, ef látið er renna
fullt úr kalda krananum. Úr
heita krananum gæti það fyllzt
á 8 mínútum. Pullt baðker mundi
tæmast á 13 mín og 20 sek., ef
tappinn væri tekinn úr.
Hve lengi er kerið að fyllast,
ef báðir kranarnir eru alveg opn-
ir, og enginn tappi er í kerinu?
hver þátttakandi skrifar á blað
lengsta orðið, sem hann man eft-
ir, sem byrjar og endar á stöf-
unum í viðkomandi línu. — í
dæminu hér á undan yrði í efstu
línu orð, sem byrjar á L og end-
ar á I, í annarri línu orð, sem
byrjar á A og endar á K o. s. frv.
Sá sem hefur fengið flesta
stafi samtals út úr þessum 10
orðum hefur sigrað í leiknum.
Hvernig flytzt krafturinn?
Mundir þú toga í spottann eða
sleppa honum, ef þú stæðir í
sporum mannsins á myndinni?
Reynið bæfni ykkar í að reikna
út hvernig krafturinn flyzt frá
hjóli til hjóls, sem hugsast tengd
ýmist með reimum eða tönnum.
Orðaleikur
Veljið 10 stafa orð, sem hver
þátttakandi skrifar lóðrétt á
blað. Aftan við það er það svo
skrifað aftur á bak, þannig að
fyrsti og síðasti stafurinn eru í
sömu línu. Ef orðið er t. d. Lands
banki verður L og I í efstu línu,
A og K í annarri o. s. frv.
Leikurinn er í því fólginn að
Reynið hæfni ykkar að
muna tölur
Leggið blað yfir tölurnar. Fær-
ið síðan blaðið þannig að tala A
sjáist. Horfið a hana í nokkrar
sekúndur, færið blaðið yfir aftur,
og skrifið hana á blaðið. Farið
eins að við tölurnar B, C o. s. frv.
Ef þið komist aftur að tölu L
án þess að gera villu eruð þið
snillingar.
A 12792
B 16485
C 974865
D 8467525
E 45873602
F 647835504
G 1736914092
H 6741936028
I 65478390261
J 75568103780
K 52873510479
L 655374012967
M 748331029785
N 53662498013881
O 43992710993645
P 563429784013514
DÆMI I.
TOP Setjið tölur í stað staf-
-----= H anna þannig að dæmið
HAT verði rétt. — T = 9.
DÆMIII.
Ef deilt er í tölu með tveim,
útkomunni snúið á hvolf, síðan
deilt í með þrem, og aftur með
tveim, þeirri útkomu snúið á
hvolf, verður talan orðin 911.
Hver var hún upphaflega?
Gátur
1. Hvað er það, sem enginn ósk-
ar sér, en enginn vill samt
missa?
2. Nefnið fjóra samliggjandi
daga án þess að nefna mánu-
dag eða fimmtudag.
3. Hvers vegna kyssast stúlkur
en karlmenn ekki?
4. Hvernig er hægt að strika út
tvo stafi úr sex stafa orði
þannig að einn verði eftir?
5. Hvað er það tilheyrandi þér,
sem vinir bínir nota meira en
þú sjálfur?
Jólafriðurinn tryggður
JÓLAGJÖF i
hættu, það er
að segja, ef
jólasveinninn
kemst ekkj að
húsinu. Getið
þ i ð hjálpað
honum?
Bróðir Jóns
Sex menn sátu við hringborð
og spiluðu. Einn þeirra var bróð-
ir Jóns. Raðið mönnunum kring-
um borðið í samræmi við eftir-
farandi upplýsingar og finnið út
hver var bróðir Jóns.
Pétur, sem ekki er skyldur
Jóni, sat við hliðina á Daníel.
Maðurinn, sem sat næstur
manninum, sem sat gegnt Jóni,
Að gera sér grein fyrir
stórum tölum
Hér sjáum við þrjá ferninga
með 10, 100 og 1000 punktum.
Það mun auðvelt að sannfæra
— Sjáðu, amma, þú ert orðin langa-langamma!
sat gegnt bróður Jóns.
Friðrik sat gegnt Pétri, sem
sat næstur manninum, sem sat
næstur manninum, sem sat gegnt
Jóni.
Halldór sat á móti manninum,
sem sat næstur manninum, sem
sat næstur manninum, sem sat
gegnt bróður Jóns.
........................
% * • • •
% % % * *
• » * » • t • *
* • . . . *•
. - . • . . . •
/oo
sjálfan sig um það, að 100,000
punktar myndu þekja 100 sinn-
um stærri reit en 1000 punktar,
ef þeir eiga að geta kallast punkt
ar og ekki renna saman í klessu.
Sömuleiðis myndu milljón punkt-
ar þekja 1000 sinnum stærri reit,
eða um 63,5x101,5 sm stóran reit.
Það tók 12 mínútur að fylla
reitinn 1000 punktum, og varð að
halda vel áfram. Væri nú með
sama hraða reynt við milljón
punkta mundi það taka 12000
mínútur eða 200 klukkustundir,
án matarhlés og svefns. Segjum
að einhver væri nú svo vitlaus að
leggja í þessa þrælavinnu í níu
sólarhringa og næði örþreyttur
hinu langþráða marki, milljón-
asta punktinum, hvernig væri þá
að byrja á næstu milljón, svang-
ur og örmagna.
Það mætti elja hámark brjál-
semi að reyna við billjón punkta,
ef það væri mögulegt, að vera án
svefns og matar. Mundi slíktvarla
taka meir en 20 ár og yrði að
halda stanzlaust áfram, án þess
að hvíla sig brot úr sekúndu.
Auðvitað er petta óhugsandi og
væri nær að reikna með yfir 60
árum í starfið, og yrði þá að sýna
iðni og ástundun. Hugsið ykkur
bara einhvern eyða 60 árum af
ævi sinni í að þekja milljónum
punkta yfir rúma 2 hektara af
pappír.
En hvað nú um áframhald og
enn stærri tölur. T. d. 1000 sinn-
um fleiri eða trilljón punktar,
sem mundi taka 60 þúsund ár.
Þetta ætti að gefa einhverja hug-
mynd um hvað stórar tölur eru
raunverulega.
Spurningar og svör
Hver þátttakandi í leiknum
fær 2 miða. A annan miðann
skrifar hann einhverja spurn-
ingu, en á hinn miðann skrifar
hann eitt orð Síðan er spurn-
ingamiðunum safnað í bunka og
sömuleiðis orðamiðunum, og hvor
um bunka um sig ruglað. Þá er
hver þátttakandi látinn hafa
eina spúrningu og eitt orð. Þriðja
miðanum er siðan útbýtt, og skal
hver þátttakandi skrifa á hann
fullnægjandi svar við spurning-
unni, sem hann dró. I svarinu
verður hann að nota orðið á orða-
miðanum.
□-
------------□
LAUSNIR FINNIÐ ÞI» „EIN-
HVERSSTA»AR“ í JÓLABLAÐ-
INU.
□-