Alþýðublaðið - 07.11.1929, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.11.1929, Qupperneq 4
4 MMilEipreitiMiilai, &verflsgðtn 8, úml 1294, tekar aö néc nl'a koraai t»kif*5íisí>ri»at- uú, avo sem orfHJöB, oBsföasíaial®*, brölt (etlmiaga, kvlttanir o. r.. ftv„ og n!> gtslðit vluuons fljátt off vííf réttu vetBi Vetraifrakkar, fjölbreyttastir, beztir, ódýrastir. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austurstrætii, (belat á möti Landsbankaattm).. erzliö Viö ^Tikar. Eggert Stefánsson ætlar aÖ halda sína sjöttu söng- skemtun næsta sunnudag, og verður söngskráin sú sama og síðast er hann söng. Lögin eru eftir Beethoven, Schubert, Strauss, Capua, Lehmann, Verdi og Wag- ner. Flestum peim, er heyrðu þessa söngskemtun Eggerts, kom saman um, að það hefði verið einrt af allra stórfengilegustu og áhrifamestu hljómleikum, sem hér hafa heyrst, enda eru viðfangs- efnin engin barnaleikföng. Að þessu sinni verður söng- skemtunin miklu ódýrari aðgangs en síðast, svo að flestum söng- vinum ætti að vera fært að heyra söng þenna, og takist Eggert ekki miður en síðast, verður það ó- svikin ánægjustund. R. J. Ukhi ogg vegglHsæa® Vörur Við Vægu Verði. Stálskautar Og járnskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klappaxstíg 29. ' Síml 24 IÞAKA í kvöld kl. 81/2- Innsetn- ing embættismanna o. fl. ST. ÆSKAN NR. 1. Vetrarfagn- 1 aður stúkunnar verður annað kvöld kl. 8 í G.-T.-húsinu. Að- göngumiðar (ókeypis fyrir skuldlausa félaga) verða af- hentir á morgun kl. 5—7 í G.- T.-húsinu. Púður, Andlitskream, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, R iksápa, Rakkream, Handsápur. Biðjið um pðssar heimsfræp vörur. Umboðsmenn Eggert Hristjánsson & Co. Reykjavik. Bndolf flansen, Hverfisgötu 16, tekur við fataefnum til að sauma úr. Ávált traust og góð 1. flokks vinna og fyrirtaks tillag. Ágæt fataefni stöðugt fyrirliggjandi. Föt hreinsuð og pressuð fljótt un kl. 5—8 og á laugardag kl. 2—8. Allir þeir, sem þegar hafa pantað aðgöngumiða, verða að hafa sótt þá til gjaldkera félags- ins, Þorsteins B. Jónssonar, fyrir kl. 4 á laugardag; annars verða þeir seldir öðrum. NætarJæknir er í nött Sveinn Gunnarsson, Öðinsgötu 1, sími 2263. Sj ómannaf élagar! Munið eftir fundinum í kvöld kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Þar verða þýðingarmikil félaga mál til umræðu. Skemtun heldur jafnaðarmannafélagið „Sparta“ í kvöld í minningu þess, að í dag eru 12 ár síðan verkalýðurinn gerði byltinguna í Rússlandi. Skemtunin verður haldin í „Hótel Heklu“. Allir vel- unnarar jafnaðarstefnunnar eru boðnir velkomnir meðan húsrúm leyfir og eru aðgöngumiðar af- hentir í „Konfekt“-búðinni við Lækjartorg. Ungmennaskólinn. Þar byrjar námskeið í esper- anto fyrir byrjendur næsta mánu- dagskvöld. Ætti unga fólkið ekki að setja sig úr færi um að læra þetta ágæta hjálparmál. Þarna er tækifærið. — Snúið ykkur sem fyrst til skólastjórans, Ingimars Jónssonar, sími 763. Ykkur mun ekki iðra þess, því að esperanto- kunnáttan mun verða ykkur bæði til gagns og skemtunar, — éf þið látið ekki tækifærið ganga ykkur úr greipum. „Álflirnar kvaka“ heitir ný ijóðabók eftir Jóhann- es úr Kötlum. Veðrið. Kl. 8 í morgun var heitast í Vestmannaeyjum, 2 stig, annars staðar frost, kaldast á Blöndu- ósi, 4 stig, 1 stigs frost í Reykja- i vík. Næsta sólarhring áður var 3 stiga hiti — 3 stiga frost í Reykjavík. Útlit á Suðvesturlandi til Breiðafjarðar í dag og nótt: Vaxandi suðaustan- og síðan austan-átt. ' Sums staðar snjó- koma. Misprentun var það hér í blaðinu í gær að Öxnadalsárbrúin hafi verið 3 metrum lengri en Laxárbrúin. Mimurinn var 3 fet. Járnbrúin, sem smíðfið var á Laxá, var sett á Öxnadalsá, og tjrúarstúfur úr járnbentri steinsteypu skeyttur við enda hennar. Sérstakur stöp- ull var settur undir samskeytin. — Segja kunnugir að brúin sé hið mesta furðuverk. Á Hellisheiði var svo mikiÞslydda í gær, að vegfarendur sáu lengi ekki út fyrir vegarjaðarinn. Bæjarstjórnarfundur er í dag. — Bæjarstjórnarfunci- irnir eru haldnir í G.-T.-húsinu við Templarasund og byrja kl. 5. Byggingarleyfi hafa á þremur síðustu vikum verið veitt fyrir 8 íbúðarhús í Reykjavik sjálfri og eitt í Soga- mýri. „Hrekkir Scapins44 verða næst leiknir á sunnu- daginn, en ekki annað kvöld, eins og ráðgert hafði verið. Er sú breyting gerð af samkomu- lagi við Leikfélag Reykjavíkur, svo að það geti haft leikæfingar á föstudagskvöldum. Afarmikil aðsókn hefir verið að útsölu Marteins Einarssonar undanfarna daga. Skipafréttir „Suðurland" kom í gær úr Borgarnessför. Togararnir. „Hilmir“ fór til Englands í nótt og „Bragi“ í gær á veiðar í tvo daga og fer síðan til Eng- lands. „Karlsefni" kom þaðan í morgun. Nafnlausar greiuir, > Einu sinni erm skal það tekið fram að Alþýðublaðið birtir ekkj nafnlausar greinir eða undir dul- nefni, nema höf. segi ritstjóranum nafn sitt. - j Síðasta grein á útkulnuðum meiði. . FB„ 7. nóv. Frá Berlín er símað: Max prinz af Baden, síðasti ríkiskanzlari keisaradæmlsins, er lótinn. Bollapör frá 45 aur. Diskar — 45 aur. Vatnsglös — 35 aur. Aluminium-búsáhöld. Burstavörur, Klukkur, Vasaúr Armbandsúr, o. m. fl. ódýrt- Verzlnnin FSLL, Njálsgötu 43. Sími 2285. Lesið Alpýðublaðið. Hívanar til siilu með sér» stiiku tækifærisverði. 6rund» arstfg lo, kjallaranusa. NÝMJÓLK fæst ailan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Dívan til siilu með sór- stðku tækifærisverði, et sam» ið er strax. Bárugötu lOnlðri MUNIÐ: Ef ykkur vantar háa- gögn ný og vönduð — einnig aotuð — þá komið á tomsöiann, Vtttusstig 3, simi 1738. Eftir veiklndi er Idozan bezta styrkingarmeðallð. Fæst í lyfjabúðum. Böknnaregg. KLEIN, Baldursgötu 14. Simi 37. NJótið fless að ferðast með bil frá fiinongis níir, rúmgóðir og bægilegir bílar til leign. Simar: 1529 og 2292. Stærsta og fallegasta úrvallð af fataefmim og öIíík tilheyrandi fatnaði er hjá Ouðm. B Vikar klæðskera. Ritsíjóri og ábytgÖttrmaÖMi Haraldor Gaðmundsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.