Morgunblaðið - 06.01.1960, Qupperneq 4
4
MORCinS BLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. jan. 1960
1 dag er 6. dagrur ársins.
Miðvikndagnr 6. janúar.
Árdegisflæði kl. 11:20.
Slysavarðstofan er opín allan
sólarhringinn. — Læknavórður
L.R. {fyrii vitjanir), er á sama
Stað frá kl. 18—8. — Sítni 15030
Næturvarzla yikuna 2.—8.
janúar er í Vesturbæjar-apóteki.
Sími 22290.
ESMessur
Frá Kaþólsku kirkjunni: —
Þrettándinn: Kvöldmessa. Há-
messa og prédikun kl. 6,15 s.d.
Brúókaup
bústjóri. Heimili þeirra er að
Sigtúni 59, Reykjavík.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Helga Karls-
dóttir og Logi Guðbrandsson,
stud. jur. — Heimili þeirra er að
Rauðarárstíg 13.
Þann 29. des. s. 1. voru gefin
saman í hjónaband í Sauðlauks-
dalskirkju Soffia Grímsdóttir,
Sauðlauksdal og Eiríkur Þor-
valdsson, Aðalstraeti 50, Patreks-
firði. Heimili þeirra verður á
PatreksfirðL
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson. Sími 50056
I.O.O.F. 7 = 140168% =
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni, Oddhildur Guðbjörns-
dóttir og Sigurður G. Sigurðsson,
VÁMSrUIKKAIÍ REYKJAVIRUR
Kennsla hefst á morgun 7. jan.
Bætt verður við þremur nýjum byrjendaflokkum, í
dönsku, í spænsku og í vélritun. 1 málaflokkunum
verður megináherzla lögð á talæfingar. Innritun í
Miðbæjarskólanum í kvöld og annað kvöld kl. 7,30
9 síðdegis.
Upplýsingar I síma 34148 daglega kl. 6—7 síðd.
SkólastjórL
Söngleikurinn
Rjúkandi idð
Sýning annað kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—6
í dag. — Sími 22643.
NÝTT LEIKHÚS
Hjönaefni
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóhanna Odd-
geirsdófctir, Grenimel 16 og Gylfi
Felixsson, Baldursgötu 7.
Annan jóladag opinberuðu trú
lofun sína Eygló Guðmundsdótt-
ir, skrifstofumær hjá Sindra og
Hreiðar Georgsson, bifreiðastjóri
Hringbraut 38, Hafnarfirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Birna Ósk-
arsdóttir, Réttarholtsveg 51 og
Trausti Tómasson, Stangar-
holti 20.
Á gamlskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hildur Júlíus-
dóttir, hárgreiðslumær, Skipa-
götu 1, Akureyri og Eirík-ur
Alexandersson, kaupmaður, Sjáv
arhólum, Grindavík.
HEBB Skipin
Eimskipafélag tslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Norðfirði 4. þ.m.
til Hull. Fjallfoss fór væntanlega
frá London 5. þ.m. tíl Hamborg-
ar. Goðafoss kom til Hull 3. þ.m.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
5. þ.m. til Leifch, Thorshavn g
Reykjavikur. Lagarfoss fór frá
ísafirði 5. þ.m. til Súgai.dafjarð-
ar, Flateyrar, Þingeyrar, Faxa-
flóahafna og Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór frá Pvík 4. þ. m.
til Siglufjarðar og Akureyrar. —
Selfoss fór frá Ventspils 4. þ.m.
til Reykjavíkur. Tröllafoss kom
til Aarhus 4. þ.m. Tungufoss fór
frá Keflavík 5. þ.m. til Breiða-
fjarðarhafna, Akraness og Rvík-
ur. —
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er væntanleg til Reykjavíkur ár-
degis í dag. Esja er á Austfjörð-
— Guðrún, sagði hann hátíð-
lega, ég er kominn til að biðja
þig að giftast mér.
— Oj, og ég sem hélt að þú
kæmir til að biðja mig að koma
í bíó.
Tveir nágrannar mættust á
götu og tóku tal saman.
— Þú ættir að afchuga að draga
fyrir gluggana á kvöldin, sagði
annar. — í gærkveldi sá ég ykk-
ur hjónin í innilegum faðmiög-
um.
— Nei, það getur ekki verið,
svaraði hinn. — Ég var alls ekkl
heima í gærkveldi.
— Ég vildi að ég væri orðin
21 árs, sagði unga stúlkan — þvi
þó mætti ég gera það sem ég
geri.
um á suðurleið. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gær austur um
land til Borgarfjarðar. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kveldi vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er á leið til Fred-
rikstad. Herjólfur fer frá Rvík í
kvöld til VdStmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Stettin. Fer þaðan á morg-
un áleiðis til Rvíkur. Arnarfell
er í Kristiansand. Jökulfell fer 1
dag frá Borgarnesi til Skaga-
strandar, Eyjafjarðar- og Aust-
fjarðahafna. Dísarfell fer í dag
frá Reykjavík til Blönduóss,
Skagastrandar og Austfjarða-
hafna. Litlafell fer í dag frá
Reykjavik til Austfjarðahafna.
Helgafell átti að fara í gær frá
Sete til Ibiza. Hamrafell fór fram
hjá Gíbraltar 4. þ. m. á leið til
Batumi.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla fór frá Akureyri 2. þ.m. á-
leiðis til Heröya. — Askja fór
frá Reykjavík 2. þ.m. áleiðis til
Kingston og Havana.
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópasker*
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja
og Þórshafnar. .
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg fel. 7:15 frá New
York. Fer til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kL
8:45. —
gUYmislegt
Orð lífsins: — Ættmenn Jak-
obs, komið, göngum í ljósi Drott
ins. Því að þú hefur hafnað þjóð
þinni, ættmönnum Jakobs, því
að þeir eru allir í austurlenzk-
um göldrum og spáförum, eins
og Filistar, og fylla landið útlend
um mönnum. .. Land þeirra er
fullt af falsguðum, þeir falla
fram fyrir eigin handaverkum
sínum, fram fyrir því, sem fing-
ur þeirra hafa ger'. (Jesaja 2).
Læknar fjarveiandi
Olafur Þorsteinsson, fjarverandi frá
5 jan. til 19. jan. Staðg.: Stefán Olafss.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Gull
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í dag. —
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
16:10 á morgun. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund ......... kr. 45.70
1 Bandarikjadollar ...... — 16,31
1 Kanadadollar .......... — 17,11
100 Danskar krónur ........ — 236,30
100 Norskar krónur ........ — 228,50
100 Sænskar krónur ......_ — 315,50
100 Finnsk mörk .......... — 5,10
1000 Franskir frankar ...... — 33,00
100 Belgískir frankar ..... 7- 32.90
100 Svissneskir frankar -- — 376,00
100 GylJini ............— — 432,40
100 Tékkneskar krónur ---- — 226.67
100 Vestur-þýzk mörk ----- — 391,30
1000 Lírur ................ — 26,01
iOQ Austurrískir schillingar — 62,7b
100 Pesetar -..............— 27.20
ÞIJMALÍIMA — Ævintýri eftir H. C. Andersen
Vesalings Þumalína gekk
Inn og stóð þarna úti við dyr
eins og hver önnur íátæk
betlarastúlka og bað um smá-
mola úr einu byggkorni, því
að bún hafði ekki bragðað
matarbita í tvo daga.
— Vesalingurinn, sagði
hagamúsin, því að hún var i
rauninni allra bezta hagamús,
og tekin var hún að eldast. —
Komdu inn í hlýju stofuna
mína og fáðu þér að borða
með mér.
Henni gazt vel að Þumalínu
og sagði: — Þér er velkomið
að vera hérna hjá mér í vetur,
en þá verðurðu að sjá um að
stofan mín sé hrein og þokka-
leg — og svo áttu að segja
mér sögur, því að ég hef mjög
gaman af slíku.
Og Þumalína gerði eins og
góða, gamla hagamúsin lagði
fyrir — og henni leið alveg
ágætlega.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Slmi 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL
17—19. — Bestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22.
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21.
aðra virka daga nema laugard. kl. 1*—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
e3epje3nex euiau eSep b^jia euv
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga. nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—1».
Bókasafn Hafnarfjarðar
Oplð alla virka tíaga kl 2—7. Mánu-
daga. miðvikudaga og föstudaga einnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 sama tíma. —
Sími safnsins er J0790
Lestrarsalurinn opinn mánud., mið-
vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7
Bæjarbókasafn Keflavíkur
Utlán eru á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—lt
ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7.
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúiatúni 2 er opin alla daga nema
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er
lokað. Gæzlumaður sími 24073.
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstimi: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjutL.
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4.30—9 e.h. mánudaga og míð-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. I- -3,
sunnudga kl. 1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu-
dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 14—15.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna, —
Grundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4—6 og 8—9.