Morgunblaðið - 06.01.1960, Page 7
7
Miðvikudagur 6. jan. 1960
MOKCUNfíT.AÐIÐ
Arshátíð Stangaveiðifélags
Hafnarfjarðar
verður haldin í Alþýðuhúsinu við Strandgötu laugar-
daginn 9. jan. n.k. Aðgöngumiðar verða aðeins seldir
á fimmtudag í bókabúð Olivers Steins.
SKEMMTINEFNDIN.
Bókhald
Maður þauvanur bókhaldi og uppgjöri getur tekið
að sér bókhald fyrir fyrirtæki í aukavinnu. Tilboð
merkt: „Traust — 8556“ sendist afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrir 10. jan. n.k.
Atvinna
Afgreiðslumaður óskast í bílaverzlun
vora. Uppl. hjá verzlunarstjóra.
Chevrolef
fólksbifreið tveggja dyra, —
smíðaár 1956, er verið hefur í
einkaeign, til sölu. — Upplýs-
ingar í síma 15795.
4ðal BÍIASALAH
tilkynnir
har sem lokað verður fram
til 15. þ. m., vil ég biðja við-
skiptavini mína að snúa sér
Ú1 Bíla- og búvélasölunnar,
Bíia- og búvélasalan
Baldursgötu 8. — Simi 23136.
Bíla- og búvélasalan
Höfum til sölu góða töðu.
BMa- og búvélasalan
Baldursgötu 8. Simi 23136.
Snœfellingar
Hnappdœlir
Munið skemmtifund félagsins í hinum nýju húsa-
kynnum Skátaheimilisins laugardaginn 9. jan.
Fundurinn hefst kl. 8,30.
Spilað verður „Bingó“.
Mörg og góð verðlaun — Dans.
Skemmtinefndin.
F K A
S jálf sb jorgu
REYKJAVlK
Fundur verður í Sjómannaskólanum föstudaginn
8. jan. kl. 9.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga, Byggingamál,
Félagsstarfið, Önnur mál.
STJÓRNIN.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugaveg 118.
Endurnýjum
gömlu sœngurnar
Ford '59
til sölu. Bíllinn er mjög fal-
legur og £ fyrsta flokks
ástandi. Skipti korra til mála
og hagkvæmir greiðsluskil-
málar. —
Bi IasaIan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Unglingspiltur
15—17 ára óskast til aðstoðar
í vinnustofu.
Reykjavíkur 4pótek
Æðardúnn og Gæsadúnn til að bæta í sængur. Eigum
hólfuð og 7hóifuð ver. — Fljót afgreiðsla.
DÚN og FIÐCRHREINSUNIN
Kirkjuteig 29 — Sími 33301.
Jörðin Háholt
í Gnúpverjahreppi Árnessýslu er til sölu og ábúðar
í næstu fardögum. Á jörðinni er 20 hektara véltækt
tún og nýbyggt fjós fyrir 30—35 gripi. Verið að
leggja raflögn frá Sogi. Veiðiréttur í Stóru-Laxá.
Vélar og áhöfn jarðarinnar geta fylgt ef óskað er.
Skipti á íbúð í Reykjavík geta komið til greina.
Nánari upplýsingar hjá eiganda og ábúanda jarðar-
innar Filippusi Jónssyni, einnig í síma 34831 eftir
kl. 8 siðdegis.
Rösk stúlka
óskast til afgreiðslustarfa.
KfDDABÚ
Njálsgötu 64.
Ullargarn
W. W. Baby garn soðin ull
Shirley Baby garn
Spánskt — ull og nylon
Spánskt — 100% ull
Gefjunar golfgarn ný sending.
Verzl. Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Buick '56
til sö3.u góður bíll. Selst með
hagkvæmum kjörum, gegn
góðri tryggingu.
Bi IasaIan
Kiapparstíg 37. Simi 19032.
BÚmLINAI
við Vitato.g.
Simi 12 500
Skoda 440 ’56
Má greiðast að miklu leyti
með ríkistryggðum skulda
bréfum.
Ford ’55
Chevrolet ’52
í skiftum fyrir 4—5 manna
bil ’57 eða ’58 model.
Plymouth ’42
í sérlega góðu lagi
Skoda Station ’55 og ’56
Skoda ‘55, fólksbíll
Fordson ’46, sendiferða-
bíll. —
Við höfum kaupendur að
ýmsum tegundum bif-
reiða.
BIIASALIHI
við Vitatorg.
Simi 12-500.
Óska eftir að
kynnast
2—3 unglingum, sem stunda
hijóðfæraleik, með það fyrir
sjónum að æfa saman. Uppl.
ka. 8—10 e.h.
Kristinn Alexandersson
Mávahiíð 15, kjailara.
Röskur sendisveinn
óskast nú þegar fyrri hluta dags.
SUUzUZldi,
Háteigsveg 2.
DUGLEGIR
verkamenn óskast
Steinstólpar h.f.
Höfðatúni 4 — Sími 17848.
3/o tonna pallbíll
með dieselvél til sölu. Bíllinn er nýr og óskráður.
Verð kr: 82.435.— Góðir greiðsluskilmálar.
H. Jónsson & Co.
Brautarholti 22.
Jarðýta D7
eða álíka stór vél af annari gerð óskast til kaups.
Einnig 300—500 lítra síldarkrabbi eða krabbi sem
breyta má í síldarkrabba. Uppl. á skrifstofu bæjar-
verkfræðings í Hafnarfirði.
Stúlkur
vantar á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Næturvinna.
’<>U1 if’n’ •