Morgunblaðið - 06.01.1960, Page 9
Miðvikudagur 6. jan. 1960
MORGUNBLAÐ1Ð
§
BILLINN
SlMI 18-8-33.
Til sölu og sýnis í dag, CORVER 1960. Minni gerðin
gerðin af Chevrolet nýkomin til landsins.
Til sólu er Garant
sendiferðabíll
Einnig kemur til greina að
leigja hann. Upplýsingiar á
Bergþórugötu 11-A.
BÍLLINN
Varðarhúsinu — Sími 18-8-33.
Tveggja herb. íbúð
með húsgögnum og síma til leigu um nokkurra mán-
aða skeið. Tilboð merkt: „8094“ sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 9. janúar.
Stúlka
vön vélritun og annari skrifstofuvinnu, óskar eftir
vinnu hálfan daginn í 3—4 mán. Upplýsingar sendist
blaðinu merkt: „8100“.
Bilskúr til leigu
30 ferm., með ljós og hita. —
Upplýsingar eftir kl. 7 ' sóma
18622. —
Ráðskona
óskast á rólegt heimili í Borg-
arfirði. — Má hafa með sér
barn. Tilboð merkt „A B —
8558“, sendist á afgreiðslu
Mbl. —
Vönduð kona
eða stúlka óskast til af-
greiðslustarfa. —
AUSTUR-BAR
Sími 19611.
V él averkfrœðingur
Stúlka 75—76 ára
Nýútskrifaður vélaverkfr. óskar eftir atvinnu nú
þegar. Uppl. í síma 24754.
óskast til sendiferða og snún-
inga. Sími 12759. —
Hálsbindagerðin JACO
Suðurgötu 13.
I nnheimtustarf
Saxafónn
Unglingspiltur eða stúlka óskast nú þegar til inn-
heiimtustarfa, fullorðinn maður kæmi einnig til
greina. Upplýsingar á skrifstofunni Laugavegi 15.
Ludvig Storr & Co.
íbúðir til sölu
Til sölu eru góðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir í sam-
býlishúsi á fögrum stað í Háaleitishverfi. íbúðirnar eru
seldar með fullgerðri miðstöð, tvöföldu gleri, útidyra-
hurðum, múrhúðun á allri sameign inni í húsinu,
handriði á stiga og húsið fullgert að utan. Nýtízku
sjálfvirkar þvottavélar fylgja. Bílskúrsréttur. Hagstætt
verð. Lán kr. 50 þús. til 5 ára á 2. veðrétti.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(I.árus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. — Símar 13294 og 14314
íbúar í Norðurmýri, við Snorrabraut
og nágrenni — athugið
Við viljum vekja athygli hlutaðeigenda á því að fram-
vegis mun SKÁTABÚÐIN, Snorrabraut 58—62 sími
15484 ,annast móttöku á skyrtum fyrir okkur.
Við höfum fullkomnustu vélasamstæðu fyrir þvott
og strauningu á öllum tegundum af skyrtum. Vel þjálÍT
að starfsfólk. Leggjum áherzlu á vandaðan frágang og
örugga afgreiðslu.
Ekinfremur annast eftirtaldir staðir móttöku fyrir okkur:
Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28A sími 11755,
Efnalaugin Hjálp, Grenimel 12 sími 11755,
Búðin, Ingólfsstræti 7,
Efnalaug Kópavogs, Kársnesbraut 49,
sími 18530 ( senda og sækja)
Efhalaug Hafnarfjarðar, Gunnarssundi 2 sími 50389,
og afgreiðsla Skyrtunnar, Höfðatúni 2.
^SKYRTAN
Höfðatúni 2 — Sími 24866.
Óska eftir að kaupa tenor-
saxofón. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „Saxofónn — 8095“.
STOFA með innbyggðum
skápum
TIL LEICU
strax. Til greina kemur ann
að minna og eldíhúsaðgangur.
Uppilýsingar á Miðtúni 50.
MaSur óskar eftir
atvinnu
Margt kemur til greina. Hef
bilpróf. Tilb. skilist á afgr.
Mbl., merkt: „Vinna — 8047“.
2 herb. og efdhús
óskast í Rvík eða Kópavogi.
Tilboð leggist iinn á afgr. Mbl.,
fyrir n. k. föstud., merkt: —
„Regiusemi — 8046“.
Kúseigendur Kópavogi
Tvö h-erb. og eldhús eða lítií
ainbýlishús óskast strax. Tilb
leggist inn á afgr. Mb]., merkt
„Barnlaus — 8045“.
Ung, barnlaus hjón óska eftir
ibúð
1 góðri stofu og eldhúsi, sem
allra fyrst. Vinna bæði úti. —
Upplýsingar í síma 18180. —
Bilabónun
Sundlaugavegi 24. Sími 34281.
Sækjum bíla, ef óskað er.
Góð og ódýr vinna.
Stúlka
óskast hálfan daginn í mjólkurbúð.
Uppl. ekki gefnar í síma.
wi*mdí
Langholtsvegi 49.
Verzlunarstarf
Vantar karl eða konu til afgreiðslustarfa í verzlun
mína á Langholtsvegi 174. Ennfremur konu til hrein-
gerninga. Uppl. á staðnum.
Arni
Vík — Keflavík
Stúlku vantar
nú þegar. Uppl. frá kl. 2—4. — Sími 1981.
Vík — Keflavík
Hjólbarðastöðin
Opið alla virka daga frá kl. 10 f.h. til 8 e.h. Laugar-
daga kl. 10 f.h.—6 e.h. Sunnudaga 1 e.h.—6 e.h.
Tökum einnig að okkur að þrífa og bóna bíla.
HJÓLBARÐASTÖÐIN Hrísateig 29.
Stúlka
óskast nú þegar. Uppl. á staðnum.
Þvottahusíð Laug h.f.
Laugavegi 48B — Sími 14121.
Ný sending
peysur ull og mohair
Hattabúð Reykjavíkur
Laugaveg 10.
Skrifstofuhúsnœði
2—3 skrifstofuherbergi óskast nú þegar, sem næst
miðbænum.
STEFAN PÉTURSSON, hdl.
Laugaveg 7 — Sími 19764.
Langholtshverfi — Nágrenni
IJTSALA
Opnum aftur í dag miðvikudag með útsölu. Af völd-
um vatns og reyks seljast ýmsar vörur á lágu verði.
T.d. matvörur, prjónagarn, sokkar, leikföng o. fl.
VerzL Guðm. H. Albertsson
Langholtsvegi 42.