Morgunblaðið - 07.01.1960, Síða 4
4
MORCVTSRLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. Jan. 1960
f dag er 7. ðagur ársins.
Fimmtadagrur 7. janúar.
Árdegisflæði kl. 0:01.
SíðdegjsflæSi kl. 12.28.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lækiiavórður
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Næturvarzla vikuna 2.—8.
janúar er í Vesturbæjar-apóteki.
Sími 22290.
Næturlækntr í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson. Sími 500Ö6-
I.O.O.F. 5 = 141178% a
S Helgafell 5960187. IV/V. 2.
+ Afmæli +
Sextugur er í dag, 7. jan. Matt
hías K. Kristjánsöon, sjómaður,
Laugarásvegi 25, Rvík. Á þessum
merkisdegi er hann við störf sín
á hafinu.
Ei Brúókaup
Á nýársdag voru gefin saman
f hjónaband af séra Sigurjóni
Árnasyni ungfrú Guðlaug í>órð-
ardóttir og Egill Friðbjömsson.
Heimili þeirra er að Mánagötu 3,
Reykjavík.
Á annan jóladag voru gefin
saman í hjónaband af séra Árelí-
usi Nielssyni, ungfrú María Ein-
arsdóttir, stuttbylgjustöðinni á
Vatnsenda og Rúnar Matthías-
son, Hjallavegi 36. Heimili
þeirra verður að Kársnesbraut
24-A, Kópavogi.
[Hjönaefni
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Oddný
Bjarnadóttir, Hofteig 4 og Steí-
án Stefánsson, Hringbraut 84.
Nýlega haf>a opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðfinna Alda
Guðnadóttir, Sandgerði og Birk-
ir Baldvinsson, flugvirki, Kefla-
vík. —
Á jóladag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Steinvör Sigurð-
ardóttir, Kaplaskjólsvegi 58 og
Elías Hilmar Árnason, símamað-
ur, Valhúsi, Seltjarnarnesi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Jónína Gústafs-
dóttir, Blönduhlíð 28 og Alfreð
Guðnason, Varmadal, Stokksev i
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína Anna Þorgrímsdótt
ir, flugfreyja, Hafnargötu 42,
Keflavík og Ásgrknur Pálsson,
flugumsjónarmaður, Kleppsvegi
18, Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina ungfrú Jósefina Blöndal,
Blöndubakka við Blönduós og
Eiríkur Ó. Þórðarson, Hjallav. 16
Skipin
Eimskipafélag fslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Norðfirði 4. þ.
m. til Hull. Fjallfoss fór frá
London 5. þ.m. til Hamborgar. —
Goðafoss fór frá Hull 6. þ.m. til
Antwerpen. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn 5. þ.m. til Leith.
Lagarfoss fór frá Flateyri 6. þ.m.
til Þingeyrar. Reykjafoss fór frá
Siglufirði 6. þ.m. til Akureyrar.
Selfoss fór frá Ventspils 4. þ.m.
til Reykjavíkur. Tröllafoss kom
til Arhus 4. þ.m. Tungufoss fór
frá Keflavík 5. þ.m. til Breiða-
fjarðarhafna.
Skipaútgertf rikisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja er á Aust-
fjörðum. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið er á Húna-
flóa. Þyrill er á leið til Fredrik-
stad. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í kvöld til Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
fer í dag frá Stettin áleiðis til
Reykjavíkur. Arnarfell er í
Kristiansand. Jökulfell er á
Skagaströnd. Dísarfell fer í dag
frá Reykjavík til Húnaflóahafna.
Litlafell losar á Austfjörðum. —
Helgafell er væntanlegt til Ibiza
í dag. Hamrafell fór fram hjá
Gibraltar 4. þ.m. á leið til Ba-
tumi.
£2 Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Gull-
faxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Giasgow. Fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08:30 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa
skers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —
Hólmavíkur, -Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 19:00 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Stavanger. Fer til New York.
kl. 20:30.
O Félagsstörf
Snæfellingafélagið heldur
skemmtifund, laugardaginn 9.
janúar, í Skátaheimilinu. — Þar
verður spilað bingo og síðan
dansað.
Loftskeytamannakonur: Fund-
ur í Bylgjunni, Hverfisgötu 21,
kl. 8,30. Takið með ykkur íanda
vinnu.
g|J Tmislegt
Ortf lífsins: — En mannkind
skal beygjast og maðurinn lægj-
ast, og eigi munt >ú fyrirgefa
þeim. Gakk þú inn í bergið og
fel þig í jörðu fyrir ógnum Drott
ins og ljóma hátignar hans. Hin
drembilegu augu mannsins skulu
lægjast og hroki mannanna beygj
ast, og Drottinn einn skal á þeim
degi háleitur vera. (Jesaja 2).
K.F.U.M. og K. — Hafnarfirtfi:
Jólatrésskemmtun félaganna
verður næstkomandi sunnudag,
kl. 2 fyrir yngri börn og kl. 5 fyr
ir eldri. Aðgöngumiðar verða af-
hentir á morgun (föstudag) kl.
4—6.
Þakkarávarp: — öllum þeim,
sem hafa glatt okkur á þessum
jólum, sendum við alúðar þakk-
ir. Nokkur nöfn viljum við
nefna, svo sem Oddfellowstúk-
una Ingólf, Lionsklúbbinn, Fé-
lag- sjálfstæðiskvenna í Kópa-
vogi, Silla og Valda, Sælgætis-
gerðina Freyju, en margir fleiri
hafa árum saman sýnt okkur
vinarhug, en of langt yrði upp
að telja. Öllu þessu fólki og félög
um óskum við gleðiríks og far-
sæls nýárs. — Sjúklingar í gamla
Kópavogshælinu.
Leitarstöð Krabbameinsfélags
íslands er opin alla virka daga,
mc^iwuíajjinus
— Segðu svo aldrei
að ég tali of mikið.
aftur
★
— Hvað eruð þið að leika?
spurði kona tvær litlar stúlkur.
— Við erum að leika brúðkaup,
ég er brúðurin og Anna-Lísa er
brúðarmær.
— En hver er brúðguminn þá?
— Við höfum engan brúðguma,
því að þetta er ekki stórt brúð-
kaup.
★
Willy nokkur Maertens, forstöðu
maður Thalia-leikhússins í Ham-
borg á greinilega við ýmsa erf-
iðleika að stríða, ef dæma má á
því, sem hann sagði nýlega:
— Leikarar . . . Það eru menn,
sem ekki er unnt að vinna með.
Þeir, sem geta dansað, vilja tala
. . . þeir, sem kunna að tala, vilja
dansa . . . og þeir sem hvorugt
geta vilja fá aðalhlutverkin.
★
Jón hafði séð barnfóstruna
baða bræður sína tvo, sem voni
tvíburar og mjög líkir.
— Hí, hí, sagði sá stutti, þegar
öllu var lokið.
— Af hverju ert þú að hlægja?
spurði stúlkan.
— Þú baðaðir Óla tvisvar sinn-
um, en Pétur slapp.
★
— Það er svo erfitt að fá kjöt-
bollurnar jafnstórar, sagði ný-
gifta frúin.
— Elskan mín, sagði maður
hennar, það er allt i lagi að hafa
svolitla tilbreytingu í matargerð-
inni.
★
Lögregluþjónn í New York
komst ekki hjá því að taka eftir
dreng ,sem hljóp í sífellu í kring-
um húsablokk, eins og hann væri
að reyna að setja einhvers konar
met.
Þegar hann hafði farið 20
hringi, gat lögregluþjónninn ekki
setið á sér lengur og spurði hvað
hann væri eiginlega að gera.
— Jú, sagði drengurinn, ég er
farinn að heiman, en mamma hef-
ur bannað mér að hlaupa yfir
götuna.
nema laugardaga, til kl. 18. Fólk,
sem óskar eftir rannsókn, gefi
sig fram í sírna 16947.
Listmunahappdrætti Skáta: —
Dregið hefur verið í Listmuna-
happdrætti skáta og komu þessi
númer upp: 1. Kaffistell no.
16988; 2. Sófaborð no. 12889; 3.
Hálsfesti 1497; 4. Skrautvasi 601;
5., 6., 7., 8., 9., 10., 11. og 12.
Keramikvasi no. 3001, 17721, 238,
3527, 5547, 14912, 17174, 18800;
13. Hálsfesti 5855; 14. dúkur 17440
og 15. Skál 5966. Vinninganna má
vitja í Skátabúðina, Snorrabraut.
ÞUMALINA
Ævintýri eftir H. C. Andersen
— Nú fáum við bráðum
heimsókn, sagði hagamúsin.
Nágranni minn er vanur að
heimsækja mig einu sinni í
viku. Hann býr við enn betri
húsakynni en ég — hefir
stóra sali til umráða. Og hann
gengur í fallegri, svartri
flauelskápu. — Ef þú gætir
nú krækt í hann fyrir mann,
þá þyrftirðu ekki að kvíða
framtíðinni. En hann er
blindur. Þú verður að segja
honum fallegustu sögurnar,
sem þú kannt.
En Þumalína kærði sig ekk-
ert um það — hún vildi ekki
líta við nágrannanum, því að
hann var moldvarpa. — Hann
kom í heimsókn, klæddur
svörtu flauelskápunni sinni.
Hann var forríkur og spreng-
lærður, að sögn hagamúsar-
innar — og íbúð hans var
tuttugu sinnum stærri en
hennar. — Þótt hann væri
lærður, hafði hann óbeit á
sólinni og fallegu blómunum.
Og hann talaði illa um þau,
því að hann hafði aldrei séð
þau.
FERDIIMAND
Segulmagn
AheiUsamskot
FLÓTTAMANNAHJ ALPIN
Gjafir afhentar í skrifstofu biskups:
Kristjana Bjarnadóttir og Sigurður
Sigmundsson kr. 200; M 100; Karen
10; Margrét 25; Steinunn Briem 200;
S.S. 50; O.O. 50; Akureyrarkirkja (við
bót) 950; Frá Seyðisfjarðarsöfnuði af-
hent af sr. Erlendi Sigmundssyni
1.976.50; Nokkrir unglingar á fundi
100; Agóði af bögglauppboði Kvenna-
skólanemenda, afhent af Þorvarði Om
ólfssyni 640; Frá Hólssöfnuði (viðbót)
afh. af sr. Þorbergi Kristjánssyni 600;
Vigdís Ketilsdóttir 100; Skaftfellingur
100; M.B. 200; NN 1000; Frá kirkju-
gestum í Grindavík 15. nóv. afhent af
sr. Jóni A. Sigurðssyni 1035; Frá
Munkaþverársókn (viðbót), afhent af
sr. Benjamín Kristjánssyni 500; Frá
Lögmannshlíðarkirkju 15. nóv., afh.
af sr. Pétri Sigurgeirssyni, Akureyri
875; Starfsmenn 1 Landsmiðjunni 1640;
Frá Staðarhólsþingasöfnuði, afhent af
sr. Þóri Stephensen 975; Frá Kirkju-
bæjarklaustursprestakalli, afh. af sr..
Gísla Brynjólfssyni 300; Frá Hvann-
eyrarprestakalli, afh. af sr. Guðmundi
Þorsteinssyni 3950; Aheit kr. 100; Frá
Kvennaskólanum á Blönduósi 1150; M.
Benjamínsson, Reykjalundi 500; Frá
fyrrv. útvegsmanni, afh. af sr. Garðari
Svavarssyni 150; Frá Sveinbörgu
Björnsdóttur, afh. af sr. Garðari Svav-
arssyni 50; Frá 78 ára konu á Hrafn-
istu ,afh. af sr. Garðari Svavarssyni
100; Frá Þorgeiri Runólfssyni 200;
Söfnunarfé frá Hvammi, afh. af sr.
Asgeiri Ingibergssyni, Hvammi 250;
S.S. 100; G. Þ. 50; Tvö böm 100, Hanna
Peta 200; Ingibjörg 100; Frá vistmönn
um Elliheimilisins Skjaldarvík 400;
Frá Reykholtsprestakalli, Borgarfirði.
safnað af sr. Einari Guðmundssyni
2220; Björn Gunnlaugsson 100; F.F.
120; N.N. 50; Afhent af sr. Garðari
Þorsteinssyni (viðbót) 420; Tvær gaml
ar konur 100; H.B. 300; Sigríður Þor-
steinsdóttir 100; Aheit 150; Systrafélag
ið Alfa 3000; Safnað af sr. Magnúsi
Guðjónssyni, Eyrarbakka 3104; Frá
Utskálaprestakalli, safnað af sr. Guð-
mundi Guðmundssyni 9430; J.R. 100;
P.U. 150.
Fríkirkjan í Reykjavík, gjafir: —
Frá Elliheimilinu Grund, kr. 1000,00,
í tilefni þess, að liðin eru 25 ár frá
því að fríkirkjuprestarnir tóku að
messa á Elliheimilinu á gamlársdag.
Hafði séra Arni Sigurðsson messað þar
15 sinnum, en séra Þorsteinn Björnsson
10 sinnum þann dag. Hafa organleikari
og kór kirkjunnar jafnan aðstoðað við
þær messur. Færum við Elliheimilinu
Grund kærar þakkir fyrir þessa gjöf.
Ennfremur ber að þakka margar góð-
ar gjafir, er látnar hafa verið í sam-
skotabaukinn í anddyri kirkjunnar. —
Safnaðarstjórnin.
Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — H.J.
kr. 100,00.
Fióðasöfnunin, afh. Mbl.: — I og M
kr. 100,00.
Læknar fjarveiandi
Ofeigur J. Ofeigsson, læknir verður
fjarverandi frá 7. jan. í tvær til þrjár
vikur. — Staðgengill: Gunnar Benja-
mínsson.
Olafur Þorsteinsson, fjarverandi frá
5 jan. til 19. jan. Staðg.: Stefán Olafss.