Morgunblaðið - 07.01.1960, Qupperneq 9
Fimmtudagur 7. jan. 1960
M OR CUN TtTAÐIh
9
Cerist kalt með Júgóslöv
um og Pólverjum?
Um það gengur þrálátur, en óstað-
fesfur orðrómur í Varsjá og Belgrad
BELGRAD, Júgóslavíu, 5. jan.
—• (Reuter) —■
ÞRÁLÁTUR orðrómur hefur
inu til tekið þátt í fordæm-
ingu Moskvumanna á tító-
ismanum.
gengið hér að undanförnu
um, að alvarleg snurða hafi
hlaupið á þráðinn í sambúð
Júgóslavíu og Póllands, sem
yfirleitt hefur verið hin vin-
samlegasta, þótt pólsk stjórn-
arvöld hafi stundum að nafn-
Nýjárskveðjur
til forseta Islands
MEÐAL fjölda árnaðaróska, sem
forseta íslands bárust á nýjárs-
dag, voru heillaskeyti frá þessum
þjóðhöfðingjum:
Friðrik IX Danakonungi,
Urho Kekkonen, forseta Finn-
lands,
Ólafi V Noregskonungi,
Gústaf VI Adolf Svíakonungi,
Eisenhower, forseta Banda-
ríkj anna,
Voroshilov, forseta Sovétríkj-
anna og Krúsjeff forsætis-
ráðherra,
dr. Heinrich Lúbke, forseta
Sambandslýðveldis Þýzka-
lands,
Eamon Devalera, forseta ír-
lands,
Franco, ríkisleiðtoga Spánar,
Kubitschek, forseta Brasilíu,
Tito, förseta Júgóslavíu,
Mohammad Reza Pahlavi ír-
anskéisara.
Þá bárust og heillaóskir frá er-
lendum sendiherrum, íslenzkum
sendiherrum og ræðismönnum er
lendis og ýmsum öðrum.
Áramótamóttaka forseta íslands
Forseti fslands hafði venju
samkvæmt móttöku 'í Alþingis-
húsinu á nýjársdag.
Meðal gesta voru ríkisstjórnm,
fulltrúar erlendra ríkja ýmsir
embættismenn og fleiri.
★
Ekki er kunnugt, hvað veldur
þeirri spennu, sem talin er upp
komin milli hinna tvggja komm-
únistaríkja, og talsmaður júgó-
slavnesku stjórnarinnar neitaði
að svara spurningum frétta-
manna þar um í dag — hann
sagði aðeins, að fréttamönnum
væri frjálst að „velta þessu fyrir
sér eins og þeir vildu.“
f þessu sambandi er bent á, að
tveim hermálafulltrúum júgó-
slavnesku stjórnarinnar í Varsjá
hafi verið vísað úr landi hinn 30.
des. sl. Var opinberlega frá því
skýrt samdægurs í Varsjá og
daginn eftir í Belgrad — en á
hvorugum staðnum voru gefnar
upp ástæður fyrir brottvísuninni
Ekki hefir verið sagt frá þessum
atburði með einu orði í blöðum
viðkomandi landa. — Loks má
geta þess, að pólski hermálafull-
trúinn í Belgrad fór til Varsjár
14. des. sl., í persónulegum er-
indum, að því er sagt var. hann
hefir ekki birzt aftur í Belgrad,
en engin tilkynning hefir verið
gefin út um, að honum hafi verið
vísað úr landi.
Hér er sem sagt flest á huldu,
en vitað er, að í Varsjá gengur
sams konar orðrómur — um
versnandi sambúð Júgóslavíu og
Póllands.
gLifir ó loftinu
I einu
LONDON. — Enski kven-
1 læknirinn, Barbara Moore,
sem fyrir nokkru varð
kunn fyrir að ganga frá
Edinborg til Lundúna, hef-
ir nú lýst því yfir, að hún
muni á næstunni hætta við
grænmetisát sitt og fara að
lifa á loftinu — einu sam-
Fjórir Dalvíkur-
bátar á vertíð
1 Keflavík
DALVÍK, 5. jan: — Bezta tíð hef-
ur verið hér um hálfsmánaðar
skeið og blíðviðri undanfarna
daga, eftir því, sem gerist á þess-
um tíma árs. Annars tíðindalítið.
Þó hefur skemmtanalíf verið með
fjörugasta móti. Leikfélag Dal-
víkur hefur haft 5 sýningar á
„Kjarnorku og kvenhylli", eftir
Agnar Þórðarson, jafnan fyrir
fullu húsi og við góðar undirtekt
ir leikhúsgesta. Leikstjóri er
Steingrímur Þorsteinsson, sem
einnig fer með hlutverk Sigmund
ar bónda.
Fjórir Dalvíkurbátar munu
stunda veiðar frá Keflavík á kom
andi vertíð. Þrír þeirra, Baldvin
Þorvaldsson, Bjarmi og Hannes
Hafstein lögðu af stað 2. janúar,
en sá fjórði, Júlíus Björnsson,
var leigður til Keflavíkur og hef-
ur stundað þar reknetaveiðar að
undanförnu. Einn lítill þilfars-
bátur er byrjaður róðra og fékk
í gær mjög sæmilegan afla. —
an.
Sagffi frúin í samtali viff
, fréttamann frá brezka út-
< varpinu, aff hún hafi nú
þegar gert tilraunir í þessa
átt og nærzt á „loftinu“ í
tvo til þrjá mánuffi og ekki
bragffaff mat á þeim tíma.
Sagði hún, aff nauffsynlegt
væri aff dveljast í fjalllendi
þegar lifaff væri viff slíkt
„mataræffi“, því aff loftið
' yrffi aff vera sem hreinast. ,
0 0*01.0
Cólfslípunin
Barmalilíff 33. — Sími 13657.
ÖRN CLAUSEN
héraffsdómslögmaffur
Málf'utningsskrifstofa.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
I
Prófarkalestur
Stúdíu með staðgóða ís-
lenzku kunnáttu vantar heima
vinnu strax. Góð meðmæli. —
Sími 13156. —
Til leigu er fremur litið
steinsteypt
bakhús
á hitaveitusvæði, skammt frá
Miðbænum. Heppilegt fyrir
léttan iðnað eða geymslur. —
Uppl. í síma 18531.
Kenni
bókfærslu — reikning og
dönsku. Les með skólafólki.
Upplýsingar í síma 16550, eft-
ir kl. 18 á kvöldin.
Samkomur
Hjálpræffisherinn
Síðasti jólatrésfaginaðurinn
fimmtud. 7. jan., kl. 20,30. Komið
og verið með að syngja jólatóna.
Allir velkomnir.
Ud. — K. F. U. K.
Fyrsti fundur á þessu ári verð
j ur í kvöld kl. 8,30. Fjölmenn-
um. — Sveitastjórarnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Á
laugardaginn verður árssam-
I koma safnaðarins kl, 8,30.
Fclagslíf
1 Frá Glímufél. Ármann
Jiu-jitsu. — Nýtt námskeið í
j Jiu-jitsu hefst í kvöld, fimmtud.
7. jan., í leikfimisal Miðbæjar-
bamaskólans kl. 9,30 e.h. Tekið
við nýjum meðlemum. Æfingar
verða einu sinni í viku, á fimmtu
dögurn kl, 9,30—10,30 e.h._
I. O. G. T.
Stúkan Frón nr. 227
| Fundur í kvöld kl. 20,30. Kosn-
| in<_ embættismanna. Áramóta-
ræða: séra Kristinn Stefánsson.
Kaffi eftir fund. Félagar, fjol-
mennið og takið með ykkur
sálmabækur. — Æ.t.
I ________________________
Saumafundur
í dag klukkan 3 eftir hádegi.
— Nefndin.
Stúkan Andvari nr. 265
, Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn
ing og innsetning emtoættis-
manna. Kvikmynd. — Æ.t.
i RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
! Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
Flakarar og pökkunarstúlkur
óskast strax. Uppl. hjá verkstjóranum Jóni Þor-
1955. Lítið keyrður og lítur mjög vel út, er ireð alveg
Hraðfrystihúsið Frost
Hafnarfirði.
BILLIIMIM
Sími 18-8-33.
Höfum til sölu og sýnis í dag, WILLYS-JEPPA
1955. Lítið keyrður og lítur mjög vel út, er meðalveg
nýju húsi. Allur í fyrsta flokks standi.
B í L L IIM N
Varðarhúsinu — Sími 18-8-33.
Tveir góðir bílar til sölu
Chevrolet-station 1955, Ford 6 manna 1959.
Bifreiðarnar verða til sýnis milli kl. 9—9Í4 í
kvöld á bílastæðinu við Hótel Skjaldbreið. Tilboð
óskast í báða bílana, eða sinn í hvoru lagi, skipti
koma til greina.
2 stúlkur óskast
í þvottahúsið Bergstaðastræti 52.
Sími 17140.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunarstarfa.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist í pósthólf 1297 fyrir 10. þ.m.
Osta & smjörsalan s.f.
Snorrabraut 54.
Bútasala
Gardínubuðin
Laugaveg 28.
Kópur, dragtir, stuttjakkar
Selst með miklum afslætti.
Guðm. Guðmundsson
Kirkjuhvoli (bak við Dómkirkiuna).
Hattabúð til sölu
á góðum stað í Miðbænum, lítil útborgun. Tilboð merkt:
„Góður staður — 8572“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.
Húsbyggjendur
Tökum að okkur hverskonar innréttingar. Fljót og góð
afgreiðsla. Hagstætt verð. Þeir sem áhuga hafa sendi
nöfn, heimilisfang og simanúmer á afgr. Mbl. merkt:
„Innréttingar — 8573".
Sigurgeir Sigurjónsson
liæstaréttarlöginaftur.
Málflutniugsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Símj U04&
n 09
d»9
34-3-33
Þungavinnuvélar
Húsgagnasmiður óskast
Húsgagnavinnnstofa Ha^npsar Gíslasonar
vio ivnKiatorg, siini: 22845.