Morgunblaðið - 07.01.1960, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 7. jan. 1960
MORCVNRLAÐIÐ
17
Biblíubréfa. - skólinn
óskar öllum nemendum sínum blessunar Guðs á nýja
árinu með einlægu þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf
á liðnu ári. Þökk fyrir alla aðstoð skólanum til handa.
Þökk fyrir vinsamleg bréf, sem bera vott um andlegan
áhuga nemendanna og góðvild. Verum enn samtaka í því
að beina athygli manna að sannindum Biblíunnar og
því hversu hún hjálpar mönnum til að leysa vandamál
lífsins.
Biblíubréfaskólann,
Pósthólf 262 Reykjavík.
BÍTASALA
Seljum i dag allskonar vefnaðar-
vörubúta i fjölbreyttu úrvali.
Hentugt i kápur, kjóla, pils,
peysur, buxur, stakka og fl. o. fl.
Eygló
Laugaveg 116
Skuldabréf
til 10 ára, tryggt í fasteign ið
upphæð kr. 80 þús., með 7%
vöxtum. Fæst fyrir kr. 55
þús. — Upplýsingar í síma
11144. —
Vönduð kona
eða stúlka óskast til af-
greiðslustarfa frá kl. 4—12 e.
h. annað hvert kvöld eða
hvert kvöld.
AUSTURBAK
Simi 10611.
íbúð á Kleppsveg 52
1
Til sölu er 4 herbergja kjallaraíbúð, ásamt risher- |'
jergi á KLeppsvegi 52. |
Semja ber við undirritaða j
EGILL SKiURGEIKSSON, hrl.
Austurstræti 3 — Sími 15958.
JÓN MAGNOSSON, hdl.,
Tjarnarg. 16 — 'Sími 11164 og 22801.
Lærið ensku j
eins og hún er töluð í Englandi. Nú á dögum er öllum
nauðsynlegt að skilja þetta heimsmál. Kvikmyndirnar
eru flestar á ensku, mörg vikublöðin, útvarpsdagskrár
og jafnvel leiðbeiningar um helztu vörur sem húsmóð-
irin notar til heimilisins. Má segja, að sá sem hefur
nokkurt vald á ensku standi miklu betur að vígi í lífs-
baráttunni en hinn, sem enn hefur ekki kynnt sér það mál.
Við málaskólanrt Mími eru margir flokkar í ensku. Er j
nemendum skipað í þá eftir kunnáttu. Til eru þrenns
konar byrjendaflokkar: einn er fyrir þá sem aldrei hafa
lært orð í ensku fyrr, annar fyrir þá sem lært hafa um
24 tíma, og sá þriðji fyrir þá sem lært hafa einhvern
tímann áður sem svarar einu ári, en kjósa samt að byrja
á byrjuninni. Er kennslunni hagað sinn á hvern veg I
þessum flokkum. Þá eru allmargir framhaldsflokkar og
kenna Englendingar og Ameríkanar í þeim. 1 öllum
flokkum fara samtölin fram á ensku og nemendur því
vandir á það frá upphafi að TALA og skilja tungumálið.
Kennsla hefst 15. janúar.
Innritun allan daginn.
Málaskólinn IVi í l\l IR
i
Hafnarstræti 15 — Sími 22865.
4
LESBÓK BARNANNA
Njálshrenna og hefnd Kára
87. Sigfússynir riðu nú of-
an með Skaftá og áðu þar,
sem þeir Kári ætluðu. Ketili
úr Mörk reið austur í Meðal-
land og átta menn með hon-
um, en hinir lögðust niður
til svefns og urðu eigi fyrr
við varir en þeir Kári komu
að þeim.
Þar gekk nes lítið í ána
fram. Gekk Kári þar í fram
og bað Björn standa að baki
sér og hafa sig eigi alimjög í
frammi — „en ger mér gagn
slíkt er þú mátt“.
£8. Þeir stóðu nú upp all-
ir og hlupu að þeim, og varð
skjótastur Móðólfur Ketilsson
og lagði spjóti til Kára. Kári
hafði skjöldinn fyrir scr og
kom þar í lagið. Kári snarar
þá skjöldinn svo fast, að
brotnaði spjótið. Hann brá þá
sverði sínu og hjp til Móðólfs.
Hann hjó í móti, og kom
sverðiö Kára í hjaltið og stökk
af í braut og á úlfnliðinn
Móöólfi og tók af höndina,
og féll hún niður og svo
sverðið. Hljóp þá sverðið
Kára á síðuna Móðólfi. Féll
Móðólfur þá og var þegar
dauður.
89. Grani Gunnarsson þreif
spjót og skaut að Kára, en
Kári skaut niður við skildin-
um, svo að fastur stóð I vell-
inum, en tók með inni vinstri
hendi spjótið á lofti og skaut
aftur að Grana og tók þegar
skjöld sinn inni vinstri hendi.
Grani hafði skjöld fyrir sér.
Kom spjótið I skjöldinn og
gekk þegar í gegn um og kom
í lærið Grana og þar í gegn I
um og svo í völlinn og konflst
tiann ekki af Spjótinu, fyrr en |
félagar hans drógu hann af j
og bjuggu um hann í dæld
nokkurri með hlífum.
90. Maður einn skauzt að
og ætlaöi að höggva fót und-
an Kára og komst á lilið hon-
um. Björn hjó af þessum
manni höndina og skauzt aft-
ur síðan að baki Kára, og
fengu þeir honum engan geig
gert. Kári slæmdi til þessa
manns sverðinu og var það
hans bani. Þá felldi Kári
einnig þá Lamba Sigurðsson,
Þorstein Geirleifsson og Gunn
ar úr Skál. Björn hafði sært
þrjá menn, og var þó aidrei
svo frammi, að honum væri
nein raun i.