Morgunblaðið - 08.01.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. jan. 1960
MORCTJWBLAÐ1Ð
11
HELZTU HLUTAR HEIM&
'IBÚATALA HEIM6INS
Svæáunuin b<-eyti t hluttalU viá nnann'fjolda
tsamlats 2700 m Wij -|
IBUATALA HEIMSINS ARIÐ 2000
SvÆ^wniAnfi. b*ny\\ 1 11> 11á(v(á rná^oljöJdð
AM^KAn EVAÓPA--------- 179*'"
31Z m.Hj 568 w;|f
AW
3900 m'iltj
_ On,
RÓMANSKAV^AfR'KA EVJAALPA ‘
AMtft.KA V^I7m,nj.
Uppdrættir þessir sýna á táknrænan hátt hvernigr mannfjöhtí heimsins skiptist niður. Lengst til vinstri sést raunveruleg stærð álfanna en á hinum tveimur eru löndin
aflöguð, stækkuð eða smækkuð, til að sýna hlutfallslega íbúatölu þeirra.
Erlendir viöburðir - vikuyfirlit
ÞESSIR vikulegu þættir um
alþjóðaviðburði féllu niður yfir
jólin af því að menn taka sér
hvíldir og frí yfir hátíðarnar og
blöðin koma ekki út nema með
höppum og glöppum vegna
margra frídaga.
Eftir á sér maður svo eftir því
að hafa gert hlé á, því að heims-
þróunin tekur sér ekki frí. Þessi
tími yfir jólin hefur einmitt ver-
ið óvenju viðburðaríkur, hvert
sem litið er.
Hátíðarnar voru að þessu sinni
sæmileg friðarjól. Hvergi geisaði
vopnuð styrjöld með bardögum
nema þá helzt frelsisstríð Serkja
í Alsír.
Þar með er þó ekki sagt að
einskær bróðurkærleiki hafi
fengið að ríkja í framferði manna
og þjóða á friðarhátíðinni.
Ber þá fyrst að athuga, að ekki
mun nema tæpur þriðjungur íbúa
jarðarinnar hafa kristna siði. Hjá
% hlutum mannkyns eru því eng-
in jól haldin. Ekkert samvizkunn-
ar nag þarf því að hamla mörg-
um þjóðum og forustumönnum
þeirra frá því að efna til illdeilna
og sýna miskunnarleysi í aðgerð-
um á jólahelginni.
Réttarhöld
og deilur í Asíu
Þannig hófust t.d. um- jólin
austur í Bagdad réttarhöld yfir
78 mönnum, sem sakaðir eru um
hlutdeild í morðtilræðinu við
Kassem þann 7. október. Þá safna
írakar og Persar herliði sitt
hvoru megin ósa Shatt el Arab
fljótsins. Þeir deila um landa-
mæri, eða réttara sagt um vatn.
Deilt er um hver eigi árósa fljóts-
ins en um 5 km upp frá ár-
mynninu stendur borgin Abadan,
stærsta olíuhöfn Persíu. Það er
um siglingarétt til hennar sem
deilan snýst.
í smáríkinu Laos í Austur-
Asíu gerði herinn stjórnarbylt-
ingu og steypti ríkisstjórn Sanan-
ikones, þess sem í sumar beiddist
hjálpar S.þ. vegna innrásar
kommúnista frá Vietnam.
Herskip Suður-Kóreu réðist
með fallbyssuskothríð á rússneskt
hafrannsóknaskip sem var á
vakki undan ströndinni, en Kór-
eumenn eigna sér fádæma mikla
landhelgi eða um 50 mílur.
Úifúð reis milli stjórnar Indó-
nesíu og Rauða-Kína vegna þess,
að Indónesar ákváðu að auka
eftirlit og takmarka atvinnuleyfi
kínverskra kaupmanna í landinu
og ný orðsending Kínverja til
Indverja vegna landamæradeil-
unnar í Himalayafjöllum olli
Nehru miklum vonbrigðum.
Fjórir Sýrlendingar sögðu sig
úr stjórn Arabíska sambandslýð-
veldisins. Iðrast Sýrlendingar
þess nú mjög að hafa gengið í
eina sæng með Egyptum. Hafa
þeir misst stjórn eigin mála í
hendur egypzkra jarla.
Gyðingahatur í Evrópu
En það eru ekki aðeins heiðn-
ar þjóðir sem finna sér upp ár-
áttumál á jólaföstunni. A að-
fangadagskvöld var framhlið
bænahúss Gyðinga í Köln í Vest-
ur-Þýzkalandi kámuð út með
nazistamerkjum og slagorðum. —
Stórar fregnir af þessum atburði
urðu til að magna upp enn frek-
ari myrkraverk sömu tegundar
með keim Gyðingahaturs og naz-
isma í mrgum Evrópulöndum.
í Frakklandi lauk deilum um
skólamál með því að þjóðþingið
samþykkti tillögu Debré forsæt-
isráðherra um styrk til kaþólskra
skóla. Menntamálaráðherrann
André Boulloche var þessu mjög
mótfallinn og sagði af sér ern-
bætti.
Áraskiptin urðu annars merki-
leg tímamót í Frakklandi. Nýr
sterkur gjaldmiðill, hinn þungi
franki, var tekinn í notkun. Tvö
núll þurrkuð aftan af gömlu
seðlunum. Pinay fjármálaráð-
herra hefur nú þegar tekizt með
lag til Indóneslu í næsta mánuði
og er talið líklegt að hann ætli
sér að koma við í Indlandi til að
jafna heimsókn Eisenhowers.
Friðarferðin
Og þá bregðum við okkur vest-
ur um haf. Eisenhower kom rétt
fyrir jól heim til sín úr hinni
löngu „friðarferð“ sinni til Mið-
jarðarhafs- og Asíulanda. Heima
fyrir hefur Eisenhower unnið það
með Asíuför sinni, að hann má
nú heita hafinn upp yfir alla
gagnrýni. Hann virðist nú vera
orðinn í augum þjóðar sinnar
einn veglegasti friðarboði sem
uppi hefur verið um langt skeið.
Hitt er þó alveg óvíst, hvort nokk
ur verulegur jákvæður árangur
verður af þessari 35 þús. km.
þotuför. Ferð Eisenhowers minnti
miklu frekar á kurteisisheimsókn
ir konunga og keisara á siðustu
öld, en ferð stjórnmálamanns á
20 öldinni. Persónuleg kynni
meðal stjórnmálamanna af ýms-
um þjóðernum geta haft góð á-
ir þann 27. desember, að hann
myndi ekki verða í framboði fyr-
ir republikana í forsetakosning-
unum. En Rockefeller var eini
nokkursmegandi keppinautur
Richards Nixons varaforseta um
að komast í framboð fyrir repu-
blikana. Með yfirlýsingu Rocke-
fellers er ■ út um það gert, að
enginn annar en Nixon verður í
framboði fyrir republikanaflokk-
inn.
En svo undarlega brá við að
fögnuðurinn yfir þessum fréttum
var mestur í óvinaherbúðunum,
hjá demokrötum.
Sannleikurinn er sá, að Nixon
hefur ekki sopið úr ausunni, þótt
hann hafi fengið kálið í hana.
Margir álíta að með framboði
hans séu úr sögunni sigurmögu-
leikar republikana. Nixon hefur
verið harðskeyttur flokksmaður
og það er fyrir fylgi flokksdeild-
anna sjálfra, sem hann verður
fyrir valinu. Rockefeller er hins
vegar fyrst og fremst góðlátleg-
ur, lítjð skipt sér af flokkadrátt-
deildárþingmenn og eiga það sam
merkt að þeir hafa átt mikinn
þátt í að rjúfa tvö höfuðvirki
republikana í sitt hvorum lands-
hlutanum. Kennedy hinn ka-
þólski hefur unnið óvænta sigra
meðal mótmælendatrúarkjósenda
í Nýja Englandi, það er í hérað-
inu kringum Boston.
En Humphrey hefur unnið það
þrekvirki að byggja upp sterkt
demokratafylgi í hinum gall-
hörðu republikönsku bændahér-
uðum í Miðríkjunum. Það er fyr-
ir Humphrey og hans sterka og
vaxandi liði, sem þeir Stassen
og Valdimar Björnsson o. fL
republikanar í Minnesota og öðr-
um nágrannafylkjum hafa átt 1
vök að verjast.
Eitt þriðja höfuðvirki repu-
blikana féll einnig fyrir rúmu
ári. Það var Kalifornia, sjálft
heimaríki Nixons. Þar lauk stjórn
málaferli eins kunnasta forustu-
mánns republikana, Knowlands,
er hann kolféll í ríkisstjórakosn-
ingum gegn demokratanum Pat
Brown. Er það að vonum, að
200 milljón svartir móti 6 milljónum hvítra
tHtHH»H*»»»l»»H«**»H»*f**tft»»»ttft*t*»#**»9{
)99#####»•»»#*#***»##»♦*♦»»##»•»»♦*♦*»♦#*♦**##*»♦*#»•
Um síðustu aldamót var nær allri Afríku skipt upp í nýlenður Evrópuþjóða. — Á uppdráttum þessum eru nýlendur markaðar með
svörtu. Allt bendir til að öll Afríka verði frjáls 1965.
de Gaulle að bakhjarli að vinna
kraftaverk í efnahagsmálum
Frakklands, sem stendur ekki að
baki kraftaverki Erhards í Vest-
ur-Þýzkalandi.
Ákúrur
vegna uppskerubrests
Krúsjeff er líklega heiðinn eins
og fleiri kommar, enda notaði
hann jólin til að álasa þunglega
fjölda embættismanna, sem hann
telur bera ábyrgð á uppskeru-
brestinum í Sovétríkjunum og
sérstaklega á nýræktarsvæðunum
í Kasakstan sl. haust.
Bréfaskriftum fram og til baka
milli Krúsjeffs og hinna vest-
rænu leiðtoga lyktaði með því, að
loksins var ákveðið að „toppfund
urinn“ skyldi byrja í Parísar-
borg 16. maí í vor.
Krúsjeff var hins vegar fljót-
ari að taka ákvörðun um ferða- I
hrif. En það verða þó alltaf mál-
eínin sjálf sem skipta mestu
máli, það er starf stjórnmála-
mannsins og samningamannsins.
Annars má búast við því að
stjórnarathafnir Bandaríkjanna
fari svolítið úr liði á næstunni.
Þjóðin ei sem sagt farin að ganga
með kosningasóttina. Þann 4. nóv.
eða eftir ellefu mánuði eiga að
fara fram forsetakosningar. Það
er því miður dálítið hættulegt að
Bandar^kjamenn skuli ætla að
ganga að samningaborðinu við
Rússa einmitt þegar kosninga-
ólgan stendur sem hæst og full-
komin óvlssa ríkir um framtíðeu--
stjórn landsins.
Nixon á eftir
að súpa úr ausunni
Það þóttu mikil tíðindi, þegar
Nelson Rockefeller, ríkisstjóri í
^New York, lýsti því hátíðlega yí-
um. Hann hefði verið frambjóð-
andi sem gat laðað að atkvæði
hinna óráðnu og jafnvel atkvæði
margra sem annars aðhyllast
demokrata. En það hafa einmitt
verið persópulegar vinsældir Eis-
enhowers sem hafa tryggt honum
sigur og það við hliðina á póli-
tískum ósigri republikanaflokks-
ins í þingkosningum.
Samkeppni
meðal demokirata
Foringjum demokrata þykir
hagur sinn hafa batnað við þetta
og má nú búast við harðri sam-
keppni þeirra á meðal um að
komast í framboð sem forsetaefni.
Tveir demokratar hafa þegar
tilkynnt, að þeir séu viljugir að
takast slíkt á hendur. Það eru
þeir Hubert Humphrey og John
Kennedy. Þeir eru báðir öldunga-
Brown teljist síðan einn af mörg-
um líklegum frambjóðenduna
demokrata.
Nýtt svertingjaríki
Á nýársdag var stofnað nýtt
sjálfstætt svertingjaríki í Afríku.
Það er þriðja svertingjanýlenda
Evrópumanna, sem á skömmum
tíma hlýtur sjálfsforræði. En
viðskilnaður hinna hvítu manna
við þetta land er með endemum.
Hið nýja ríki nefnist Kamerún.
Það er á stærð við Svíþjóð og
hefur þrjár milljónir íbúa. —
Það er staðsett í sjálfri kverkinni
undir Vestur-Afríku, næst fyrir
austan brezku nýlenduna Niger-
íu, sem mestan kaupir harðfisk-
inn frá okkur.
Kamerún er mikið frumskóga-
land, og hefur þar að auki þá sér-
stöðu í landslagi, áð þar eru
mjög há og brött fjalllendi og
Framh. á bls. 12