Morgunblaðið - 21.01.1960, Síða 17
Fimmtudagur 21. jan. 1960
MORCUWBLAÐIÐ
17
Smábýli
eða sæmilega hýst jörð óskast til leigu eða kaups sem
næst Reykjavík. Ræktun og ræktunarskilyrði ekki
áskilin. Býli á Reykjanesi, Borgarfjarðar og Árnes-
sýslu koma til greina séu þau raflýst. Tilboðum, sem
verður farið með sem trúnaðarmál sé skilað til blaðs-
ins merkt: „Býli — 4351“ fyrir 29. febr.
Duglega og ábyggilega
stúlku
vantar til afgreiðslustarfa nú þegar.
Vaktaskipti 9—2 og 2—8.
*
Soluturninn Asinn
Grensásvegi 26.
Birkikrossviður — Þakpappi
Nýkomið:
Birkikrossviður:
3-4-5-6-10-12 m/m.
Þakpappi: 2 tegundir.
Veggspónn: 2 tegundir.
Wisa-plötur, plasthúðaðar.
Plastplötur á eldhúsborð o.fl.
Pantanir óskast sóttar strax.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaftujr.
Málflutniugsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sím? 11048.
Vélar óskast keyptar
IJtit bandsög og lítii hjólsög, slípivél og „föst“ borvél
y2” m. reimdrætti t.d. „Walker-Turner“, eða álíka j.
vélar nýjar eða notaðar, óskast keyptar sem fyrst. j
Tilboð merkt: „Ýmsar vélar — 8261“ s jndist Mbl. j
sem fyrst.
Það er áreiðanlegt að ef þér ætlið að
kaup yður kápu, kjól eða dragt, þá
gerið þér rétt í að líta inn hjá
Guðrún
Rauðarárstíg 1.
Guðrúnu
tJrval af
Hollenzkum og
Svissneskum
vetrarkápum
Svissneskar regnkápur
Stuttir og síðir
Samkvæmiskjólar
Ullarkjólar, köflótt Mohair-
pils
Ennfremur
Ameriskir Náttkjólar
og Baby-Doll náttföt
í
NjáSsbrenna og befnd Kára
95. Síðan riðu að þeim sex
menn og hlupu Þegar a r
baki allir sem og sóttu að
þeim Kára. Fyrst hljóp að
honum Glúmur Hildison og
lagði til hans með spjóti. Kári
snerist undan á hæli, og missti
Glúmur hans, og kom lagið í
bergið. Björn sér það og hjó
þegar spjótið af skafti fyrir
Glúmi. Kári hjó til Glúms höli
um fæti, og kom. sverðið á
lærið og tók undan fótinn, og
dó Glúmur þegar.
96. Þá hlupu fram að Kára
Þorfinnssynir, Vébrandur og
Ásbrandur. Kári felldi þá
báða. í þeirri svipan urðu
þeir sárir báðir, Kári og
Björn. Þá hljóp að Kára Ket-
ill úr Mörk og lagði til hans
spjóti. Kári brá upp við fæt-
inum, og kom spjótið í vöil-
inn. Kári hljóp á spjótskaftið
og braut í sundur. Kári
þreif Ketil höndum. Björn
hljóp þá að og vildi vega
hann.
Kári mælti: „Gáttu vera
kyrrt. Ég skal gefa KatU
grið. Og þó að svo verði,
Kctill, oftar, að ég eigi vald
á lífi þínu, þá skal ég þig
aldrei drepa“.
97. Ketill svarar fáu og
reið í braut eftir félögum sín-
um. Þeir sögðu héraðsmönn-
um tíðindin.
Héraðsmenn gerðu þegar
herhlaup mikið, og fóru þeir
með öllum vatnsföllum og svo
langt norður á fjall, að þeir
voru þrjú dægur í leitinni.
Kn síðan sneru þeir aftur til
■íns heimilis, en Ketill og
þeir félagar riðu til Svína-
fells og sögðu þar tíðindín.
Flosi tók Utt á þeirra ferð
og hvað þó eigi víst, hvort
hér næmu staðar. „Er Kári
engum manni líkur, þeim sem
nú eru á landi voru“.
98. Kári var svo nærgætinn,
að hann reið þegar í braut, er
þeir hættu leitinni. Léttu þeir
eigi fyrr en þeir komu í
Mörk.
Björn mælti þá til Kára:
„Nú . skalt þú vera vinur
mian mikill fyrir húsfreyju
minni, því að hún mun engu
orði trúa, því er ég segi, en
mér liggur hér nú allt við.
Launa þú mér nú góða fylgd,
er ég hefi þér veitta“.
„Svo skal vera“, segir
Kári. Síðan riðu þeir heim á
bæinn.
Segðu mér sogu:
Hnoðri liili
EINU sinni í sumar fór
ég og frænka mín úr
Reykjavík að vitja um
net, sem lágu í vatninu
fyrir neðan bæinn. Út í
vatninu er hólmi og þar
verpa mörg andahjón á
vorin. Um þetta leyti
voru endurnar að kenna
ungunum sínum að synda.
Þegar við gengum eftir
fjörunni, sáum við að önd
leggur til sunds út á vatn
ið með 6 unga, og tekur
þá frænka mín eftir því,
að sá sjöundi var í flæð-
armálinu. Við hlupum nú
til hans og ætluðum að
ná honum, en hann lagði
til sunds rétt út fyrir
bakkann. Ég óð þá út í og
náði honum þannig. síðan
skiptumst við á um að
halda á honum heim.
Við ákváðum á leiðinni
heim að láta hann heita
Hnoðra, og við ætluðum
að temja hann og kenna
honum ýmsar listir. En
þegar heim kom varð
hún mamma mín ekki
alveg eins hrifin. Hún
sagði að við gætum aldrei
látið honum líða vel hjá
okkur, og jafnvel myndi
hann deyja. Þar sem við
töldum litlar líkur til, að
andamamma myndi vitja
ungans síns aftur, þó við
færum með hann niður að
vatninu, fannst okkur
bezta ráðið að láta unga-
hænuna í hænsnahúsinu
ala hann upp hjá sínum
börnum.
Við fórum nú með
Hnoðra litla út í hænsna-
húsið og létum hann á
gólfið skammt frá, þar
sem ungamamma lá á sín-
um ungum. Fyrst ætlaði
hún að verða reið, og ég
held bara hálfhrædd. En
þegar Hnoðri litli fór að
tísta aumkunarlega, þá
klúkkaði hún og kallaði
hann til sín. Hann skreið
þá dauðfeginn inn undir
brjóstið á henni, og faldi
sig í fiðrinu. Nú fórum
við stöllur að borða. En
eftír matinn var Hnoðri
horfinn og fannst hvergi.
Við fórum inn og vor-
pabbi sagði okkur, að þeg
um heldur sárar. En
ar hann var að koma í
matinn, þá hafi hann séð
önd koma neðan frá vatn
inu þvert yfir veginn og
labba upp á tún, en þetta
gera endurnar helzt
aldrei. Okkur þykir nú
trúlegast, að þarna hafi
verið mamma Hnoðra
litla, eða pabbi hans að
sækja barnið sitt. Annars
er þetta okkur ennþá hin
mesta ráðgáta. Hvað gæti
annað hafa orðið um
hann Hnoðra okkar?
Sólveig Brynja Grét-
arsdóttir,