Alþýðublaðið - 06.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1920, Blaðsíða 1
G-efid tit af A^IþýöiELÍloklíiinRJtií. 1920 Þriðjudaginn 6. júlf 151. tölubl. Steinolía. (Frh.) Með lögum nr. 77, 14 nóvbr. 1917 er landsstjórninni gefin heim- ild til að taka að sér landseinka- sölu á steinolíu, og gildir sú heim- ild ennþá og getur landsstj. tekið einkasölu hvenær „sem hún getur fengið banka eða handveðstrygg- ingu, er nún álítur fullnægjandi fyrir því, að áreiðanleg verzlunar- hús selji landinu nægar birgðir af steinolfu fyrir eigi hærra verð en alment stórkaupaverð á hverjum stað“ ... etc (4. gr. laga 77, 1917). Hvað viðvíkur því, að stjórnin hafi veitt Steinolíufélaginu (H. 1 S ) einkasöluleyfi samkv. þessari heim- ild, rnætti ef til vill segja, að Steinolíufélagið hefði haft einka- sölu, er samningarnir voru gerðir við það sökum brezku samning- anna, sællar minningar, en svo var þó í raun og veru eigi, og skal það nánar skýrt síðar, enda eru þeir samningar nú eðlilega falinir úr gildi, ásamt með brezku saran- ingunum. Eskildsen framkvæmdarstj. Stein- olíufélagsins' tók, í viðtalinu við haan, er stóð hér í blaðinu í gær, af skarið um einkasölu, er félagið ætti að hafa, og kveður slíkt stað- leysu eina. En vér viljum fylgja þeirri reglu, að hlýða óhlutdrægt á beggja aðilja mál og höfum þvf átt voru við féiagið, sökum brezku samninganna, eiga ekkert skylt við einkasöluleyfi. Hyggst stjórnin að nota einka- söluheimild þá, sem henni var gefin með lögum frá 1917? Um það get eg ekkert sagt, þar kemur til kasta atvinnumála- ráðherra, en hans mun bráðum von heim aítur. Eru nokkur höft á innflutningi á steinolíu af hálfu hins opinbera? Nei, öllum er frjálst, með leyfi viðskiftanefndar, að flytja inn stein- olíu, en sökum viðskiftakreppunn- ar hefir engum tekist ennþá að yfirfæra peninga til innkaupa á steinolíu, nema Steinolíufélaginu. Vér þökkum fyrir upplýsingarn- ar og kveðjum. Nú hefir til fullnustu verið gerð grein fyrir einkasölunni ímynduðu og sannað með samhljóða frásögn stjórnarinnar og frkv.stj. Steinolíu* félagsins, að ura einkasölu þess er alls eigi að ræða. Árásir Morgun- blaðsins á stjómina af þeim or- sökum eru því jafn óhlutvandar sem þær eru heimskulegar. En þótt vér eigi gæfcum fengið fulln- aðarsvar hjá landsstjórninni í því efni, hvort hún hygðist að nota 1 einkasöluheimildina, skal í næsta blaði reynt að gera skýra grein fyrir því, hvort hægt eða heppi- legt myndi að landið tæki einka- söíu á steinoiíu. (Frh.) 3<ra ]• /TBiIs 1 á t i n n. Sú fregn barst hingað í gær í símskeyti, að dr. Jón J. Aðils sagafræðingur hefði látist þá um daginn. Hinn sviplegi dauði hans kemur öllum á óvart, því menn vissu eigi annað en hann, væri heill heilsu, er hann fór utan fyrir nokkru síðan. Þessa merkismaans verður nán- ar getið síðar. ffeyliB í ^lastnrriki. Nýlega hefir prestur einn aust- urrískur skrifað hingað og skotið máli sfnu til Islendinga. Fer hann þess á leit, að vér bregðumst drengilega við og slijótum saman nokkra fé til þess, að seðja með mesta hungur og klæðleysi barn- anna í einu „neyðarhéraðinu" austurríska. Segir hana, að ef 15000 Reykvíkingar gæfu 1 eyri hver yrði það 3600 austurrískar krónur. Væri mun þarfara að eyða nokkrum krónum til þessa líknar- starfs, ea til dæmis á bio eða knattspyrnuleilc eða í skrúða, sem aldrei yrði notaður. Og varla gæti talist til mikiís raælst, þó menn t, d. !étu það eftir sér eina viku, sð spará kaffihúsaeyðsluna. Létu hana f þess ststö ganga til þessara útlendu meðbræðra vorra — smæl- ittgjanna, sem verða nú að sæfca sektum fyíir ágirndarhug og heimskupör auðvaldsins. Þeir, sem eitthvað vilja Iáta af hendi rakna, geta snúið sér til einhvers þeirra: síra Bjarna Jóns^ sonar, síra Meulenbergs í Landa* iioti eða síra Ólafs Ólafssoaar. Viðtal við Odd Hermaansson, slírifstoiustjóra atvinnnmála- , skrifstofunnar út af árás Morgunblaðsins á stjórn- ina í þessu efni. Hefir stjórnin gefið Hinu íslenzka steinolíuhlutafélagi einkasöluleyfi ? Nei, stjórnin hefir eigi gefið Steinolíufélaginu neitt slíkt leýfi, enda mundi þá hafa verið gerður samningur við félagið, sem hefði verið birtur á venjuiegan hátt. Lét stjórnín félaginu í té einka- söluleyfi á stríðstímunum ? Nei, samningar þeir, er gerðir 31 Vestor-3 slenðiagar stíga á land i Reykjavík 3. júlí 1920. Heil og sæí! vor feðrafold, í funa- og ísa-gdmi. Hér faðmar á «ý þitt fríða hold þitt fólk frá Vesturheimi. Og heill þér! vin frá varmadal, er vegferðina greiðir, að geislaríkum goðasal heirn gestinn nýja leiðir. Gtiðbrandur Jörundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.