Alþýðublaðið - 06.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1920, Blaðsíða 1
O-efiÖ *ít af A.l|>ýOiiílol£kM.M.iM.. 1920 Þriðjudagirra 6. júlí 151. tölubl. fi\\s 1 átinn. Sú fregn barst hingað í gær í símskeyti, að dr. Jóh J. Aðils sagnfræðingur hefði látist þá um -dagkm. • Hinn sviplegi dauði hans kemur öllum á óvart, því menn vissu eigi annað en hann, væri heill tieiisu, er haan fór utan fyrir nokkru síðan. Þessa merkismanns verður nán- »ar getiðsíðar. .JfeyNa í JhstarrikL Nýíega hefir prestur einn aust- urrískur skrifað hingað og skotið tnáli sínu -ttl íslendinga. Fer hann þess á lest, að vér bregðumst -drengilega við og skjótum saman nokkru fé til þess, að seðja með niesta hungur og klæðleysi barn- anna í einu „neyðarhéraðinu" austurríska. Segir hann, að ef 15000 Reykvíkiragar gæfu I eyri faver yrði það ¦ 3600 austurrískar krónur. Væri mura þarfara að eyða nokkrum krónum tii þessa líknar- starfs, en til 'dæmis ; á bio eða 'knattspyrnuleik eða í skrúða, sem aidrei yrði notaður. Og varla gæti talist til mikils mælst, þó menn t, d. létu þáð' eftír sér eiaa Viku', að: spará' kafnhúsáeyðsluna. Létu hana í þess' stað ganga tii þessara ¦ útSetsdu meðbræðra vorra — smæl-. iagjaana, sem verða. nú að sæta' sektutn • fyrir,' ágirndarhug og heimskupör auðvaldsins. Þeir, sem eitthvað vjlja iáta af 'hendi ' rakna, geta snuið sér ' til .-eiahvers þeirra: ' síra Bjaraa Jóas- sonar, síra Meulenbergs í Laada- koti eða síra Óiafs Ólafssonar. Steinolía. , (Frh.) Með lögum nr. 77, 14. nóvbr. 1917 er íandsstjórninm gefin heim- ild tii að taka að sér iattdseiaka- sölu á steinolíu, og gildir sú heira- ild ennþá og getur landsstj. tekið einkasölu hvenær „sem faún getur fengið banka eða handveðstrygg- ingu, er nun áíítur fuilnægjandi fyrir því, að áreiðanleg verzlunar- hús selji landinu nægar birgðir af steinolfu fyrir eigi hærra verð en alment stórkaupaverð á hverju'm stað" ... etc (4. gr. laga fj, 1917)- Hvað viðvíkur því, að stjórnin hafi veitt Steinolíufélaginu (H.í, S.) einkasöluleyfi samkv. þessari heim- ild, mætti ef'til vill segja, að Steinolíufélágið hefði haft einka- sölu, er samningarnir voru gerðir .við það sökum brezku samning- anna, sælíar minningar, en svo var þó í raun og veru eigi, og skal það nánar skyrt síðar, enda eru þeir sammngar nú eðSilega fallnir úr gildi, ásamt með brezku samn- ingunum. Eskildsen framkværadarstj. Stein- olíuféiagsins' tók, í viðtaliau við hann, er stóð hér í blaðinu í gær, af skarið um einkasölu, er félagið ætti að hafa, og kveður slíkt stað- leysu eina. En vér viljum fylgja þeirri reglu, að hlýð'a óhiutdrægí á beggja aðilja mál og faöfum því átt Yiðtal Yið Odd Hermannsson, skrifstoíustjóra atyinnumála- , skrifstofunnar út af árás Morgunblaðsins á stjóm- ina í þessu efni. Héfir stjórain gefið Hinu ísleozka steinolíuhlutaféiagi einkasöluleyfi? Nei, stjórnira hefir eigi gefið Steinolíufélaginu neitt slíkt leyfi, enda mundi þá hafa verið gerður samningur við félagið, sem hefði verið birtur á venjulegan hátt. Lét stjóraín féSaginu í té'éiaka-. söíuleyfi á stríðstímunum ? Nei, samningar þeir, er gerðir voru við félagið, sökum brezku samninganna, eiga ekkert skylt við einkasöluleyfi. Hyggst stjórnin að nota einka- söluheimiid þá, sem henni var gefin með íögum frá 1917? Um það get eg ekkert sagt, þar kemur til kasta atvinnumála- ráðherra, ea hans mun bráðum von heim aítur. Eru nokkur hö'ft á innflutningi á steinoim af háifu hins opinbera? Nei, ölium er frjálst, með leyfi viðskiftanefndar, að fSytja inn stein- olíu, en sökum viðskiftakreppunn- ar hefir engum tekist ennþá að yfirfæra peninga tiS innkaupa á steinolíu, nema Steinolíufélaginu. Vér þökkum fyrír upplýsingarn- ar og kveðjum. Nú heflr til fullnustu verið gerð grein fyrir einkasölunni ímyhduðu og sannað með samhljóða frásögn stjórnarinnar og frkv.stj. Steinolíu- félagsins, að um einkasölu þess er alls eigi að ræða. Árásir Morgun- blaðsins á stjórnina af þeim oí- sökum eru því jafn óhlutvandar sem þær eru heimskulegar. En þótt vér eigi gætum fengið fulin- aðarsvar hjá Sandsstjórninni í því efni, hvort hún hygðist að nota- einkasöluheimiidina, sísal í næsta blaðí reynt að gera slcýra grein fyrir því, hvort hægt eða heppi- legt myndi að landíð tæki eiaka- söíu á stetcoSíu. ('Frh.) ^sttsr^skiðisipr stíga á land í Reykjavik 3. júlí 1920. Heil og sæl! vor íeðrafoid, í funa- og ísa-geimi. Hér faðmar á rsy þitt fríða hoíd þitt föík frá Vesturheimi. Og heill þér! vin' ,frá varmadal, er vegferðina greiðir, að geisSaríSœm goðasal heim gestinn nýja íeiðir. Guðbrandur Jörundsson*, ¦¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.