Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 15. júní 1960 MORCVNBLAÐIÐ 19 Cagnfræðaskóla Sigluf jarðar slitið SIGLUFIRÐI, 3. júní: — Gagn- fræðaskóla Siglufjarðar var slit- ið við hátiðlega athöfn í gær- kvöldi af settum skólastjóra, Guð brandi Magnússyni. Skólinn var settur 2. október sl. og hefur starfað í 8 bekkjardeild- um með 190 nemendum. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Steinunn Jónsdóttir, 9,17, og hlaut hún jafnframt sérstök verð laun fyrir hæstu íslenzkueink- unn bekkjarins og Lioilsbikarinn fyrir hæstu meðaleikunn í þeim fögum skólans, er lúta að al- mennri verzlunarmenntun. Vélrit unarbikar Björns Dúasonar hlaut Halldóra Ásgrímsdót^*-. Ennfrem ur hlaut Steinar Baldursson verð laun frá skólanum fyrir umsjón- arstörf, og Einar Gústafsson fyrir félagsmálastörf. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Sigríður Anna Þórðardótt- ir 1. bekk, 9.57, og er það önnur hæsta einkunn, sem tekin hefur verið í skólanum. Hæstu einkunn í íslenzku yfir skólann hlaut Frey steinn Jóhannsson í 1. bekk, og hlaut hann móðurmálsverðlaun úr Minnmgarsjóði Jóns Jóhannes sonar, sagnfræðings. Hæstu eink- unn í landsprófi hlaut Eiríksína Ásgrímsdóttir, 8,91, en alls hlutu 9 landsprófsnemar framhaldseink imn. Gagnfræðaskóli Siglufjarðar átti 25 ára starfsafmæli 13. okt. sl., og gagnfræðingar þeir, sem nú útskrifast, eru síðustu nemend ur skólans, sem stundað hafa nám á kirkjuloftinu, þar sem skólinn starfaði á þriðja áratug, unz hið nýja og glæsilega skólahús var tekið í notkun. — Þ.R.J. „Ferðir66 BLAÐINU hefir borist ritið „Ferðir“, blað Ferðafélags Ak- ureyrar. Er það með forsíðumynd af hinu nýja og glæsilega sælu- húsi félagsins í Herðubreiðar- lindum. Ritið flytur ferðaáætl- un félagsins í sumar, ávarp frá stjórn félagsins, grein um Herðu breiðarlindir eftir Ólaf Jónsson, greinina „Litið yfir fjörðu“ eftir Grím Sigurðsson og loks grein um Glóðafeyki í Skagafirði, eftir Þormóð Sveinsson. Einnig eru félagsfréttir í ritinu. LAIJGARÁSSBÍÓ — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalau Vesturveri — Sími —10440 COLOR.by DE LÚXS; Produced by Oirected by ■ ■' Screenplay by ' IDY ADLER JOSHUA LOGAN Æf ln the Wonder of High-Fidelity STEREOPHONIC COUNO Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8,20 Verzlunureigendur nthugið Skreytið glugga yðar fyrir 17. júní með blómaskreyt- ingum frá okkur. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar: 22-8-22 og 1-97-75. TAKIff EFTm TAKIÐ EETIR Nú er tækifærið til að eignast húsgögn með léttu móti. Til 15. júlí n.k. seljum við öll okkar húsgögn með jöfnum afborgunum, þannig, að allt andvirði hús- gagnanna greiðist með jöfnum afborgunum mánaðar- lega. Fyrirliggjandi: Sófasett, þar á meðal létt sett, svefnsófar, eins og tveggja manna, stakir stóiar, kommóður, sófaborð, símaborð, reykborð. Allt á gamla verðinu. Félagslíf Knattspyrnudeild Vals, 3. fl.: Áríðandi æfing í kvöld. Fundur eftir æfinguna. — Þjálfarar. BÓLSTURGERÐIM H.F. Skipholti ið (Nóatúnsmegin) — Sími 10388 Sími 2-33-33. Dansleikur í kvold kL 21 KK — sextettinn Söngvarar: Ellý og Öðinn BREIÐFIRÐIIMGABLÐ Opið í kvöld Óskalögin leikin Ókeypis aðgangur kl. 10,30—11. Laugavegi 33. Sumarkápur fyrir telpur Poplinjakkar fyrir telpur og drengi Mikið úrval af alls konar BARNAFATNAÐI Fyrir 17. júní l. R. — Stúlkur Körfuknattleiksdeild Mætið allar á æfinguna upp í Í.R.-heimilinu, í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin. K.R.-mótið Frjálsíþróttamót K.R. fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugar- dal, miðvikudaginn 22. og fimmtu daginn 23. júní n.k. Keppt verð- ur í eftirtöldum greinum: 22. júní: 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, 3000 m. hlaup, 400 m. grindahl., 4x100 m. boðhlaup, 100 m. hlaup kvenna, kringlukast, sleggjukast, hástökk og þrístökk. — 23. júní: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 110 m. grindahlaup, 100 m. hlaup sveina, 1000 m. boð- hlaup, kúluvarp, spjótkast, lang- stökk, stangarstökk. — Þátttaka tilkynnis til Sigurðar Björnsson- ar, form. Frjálsíþróttadeildar KR Tómasarhaga 41, fyrir 18. júní næst komandi. Frjálsíþróttadeild K.R. ÚLFAR JACOBSEN FERDASKRIFSTOFA lislirstrall I SImi: 11491 Kynnist landinu. 3 daga ferð 17., 18. og 19. júni um Skaftártungur í Eldgjá á Fjallabaksleið um Landmanna- laugar til baka, et fært verður. Dansleikur w i kvöld (★; PLÚDÓ-SEXTETTINN LEIKUR $} STEBBI SYNGUR V etrargarðurinn GAMMOSÍUBUXUR 5 litir — Verð kr. 78.00 í*> KVENBLÚSSUR KVENHANSKAR S L Æ Ð U R í miklu úrvali €> Franskar SMÁB ARNAHÚFUR €> SPORTBUXUR á dömur og böm BARNAKJÓLAR BARNASKJÖRT BARNALEISTAR Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.