Morgunblaðið - 15.06.1960, Page 22

Morgunblaðið - 15.06.1960, Page 22
22 MORCVMtT.AÐIÐ Miðvilcudagur 15. júnl 1960 Heimsmethafinn Roger Moens keppir á K.R.-mótinu Finna hefir verib bobin báttaka FORU STUMENN frjáls- íþrótta í KR tilkynntu frétta- mönnum í gær að nú væri fastákveðið að belgiski heims- methafinn í 800 metra hlaupi, Roger Moens, komi hingað til lands 21. þ. m. til að keppa á Roger Moens KR-mótinu, sem fer fram í Laugardalnum dagana 22. og 23. júní n. k. KR hafði vonað að hægt yrði að tilkynna fréttamönnum einn- ig um komu einhvers eins af fjórum beztu langhlaupurum Finna, en ákveðið svar hefir ekki borizt frá Finnlandi um hvort hlaupari verði sendur hingað í tæka tíð til að keppa á KR- mótinu. Þar sem viðleitni KR, þrátt fyrir símtöl, bréfa- og skeyta- samband við Finnana hefir ekki borið jákvæðan árangur, svo vit- að sé, hefir komið til mála, þótt tíminn sé orðinn naumur, áð leita til Vestur-Þjóðverja eða jafnvel Englendinga í þessu sam- bandi. Roger Moens mun keppa fyrri daginn í 800 m hlaupinu og Finn- inn í 300 m hlaupinu ,en síðari daginn verða báðir hinir erlendu hlauparar vonandi meðal þátt- takenda í 1500 m hlaupinu og jafnframt Islendingarnir Svavar Markússon, Guðmundur Þor- steinsson og Kristleifur Guð- björnsson. Vkr Keppt í 20 greinum Á KR-mótinu verður keppt i 20 greinum eða 10 hvorn dag. — Fyrri daginn verður keppt í 200 m, 800 m og 3000 m hlaupi. 400 m grindahlaupi og 4—100 m boð- hlaupi. 100 m hlaupi kvenna, kringlukasti, sleggjukasti, há- stökki og þrístökki. — Síðari daginn verður keppt í 100 m, 400 m og 1500 m hlaupi, 110 m grinda hlaupi, 100 m hlaupi sveina, 1000 m boðhlaupi, kúlukasti, spjót- kasti, langstökki og stangar- stökki. Á Frægur gestur Roger Moens er fæddur í, Krembodegen í Belgíu, 26. apríl 1930. — Hann byrjaði að keppa í frjlás- íþróttum 1947 og hljóp þá 600 metra á 1 mín. 32 sek. 800 metra hljóp hann fyrst 1949 og fékk þá tímann 2 mín. 2,2 sek. Bezta árangri náði hann í 800 metrum 1955 1.45.7, sem er nú- gildandi heimsmet. í nóvember árið 1956 meiddi hann sig og gat þvi ekki keppt á Olympíuleikum það ár. Hann hefir hlaupið 800 metra nálægt 100 sinnum undir 1.50.0 og er það sjálfsagt einnig heims- met. Hann vonast til að geta bætt heimsmet sitt á þessu ári. Drengjameistaramót Reykjavíkur DRENGJAMÓT Reykjavikur í frjálsíþróttum hófst á Mela- vellinum í fyrradag. Þátttaka er fremur góð í flestum greinum, en árangrar eru ekki sérlega góðir. — Frjáls- íþróttadeild Ármans sér um mótið að þessu sinni. Leik- stjóri er Jens Guðbjörnsson og yfirdómari Hörður Har- aldsson. — Úrslit einstakra greina fyrri daginn voru þessi: 110 m grindahlaup Sek. Kristján Eyjólfsson, lR, 17.2 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 17.3 Magnús Jóhannsson, ÍR, 19.4 110 m hlaup Sek. Þorvaldur Jónasson, KR 11.9 Lárus Lárusson, ÍR, 12.0 Ólafur Eyjólfsson, ÍR, 12.0 400 m hlaup Sek. Eyjólfur Æ. Magnússon, Á, 56.2 Lárus Lárusson, ÍR, 56.6 Róbert Jónsson, Á, 58.7 1500 m hlaup Min. Friðrik Friðriksson, ÍR, 4.34.0 Valur Guðmundsson, ÍR, 4.57.1 Kúluvarp Sólon Sigurðsson, Á, 12.07 Magnús Ólafsson, KR, 11.38 Eyjólfur Magnússon, A, 11.23 Lengsta kast í þessari grein átti utanbæjardrengurinn Gylfi Magnússon, HSH, sem tók þatt í mótinu sem gestur. Hann kast- aði 13.08 m. Kringlukast Eyjólfur Æ. Magnússon, Á, 33.10 Þorvarður Björnsson, KR, 25.81 Aðeins þessir tveir drengir tóku þátt í þessari grein, en auk þeirra var Gylfi Magnússon með sem gestur og kastaði 35.88 m. Árangur Reykjavíkurdrengj- anna í köstunum er langt frá því að vera uppörfandi fyrir for- ustu frjálsíþróttanna, því árang- urinn og þátttakan ber það með sér að ef svo illa færi að ein- hverjir af okkar eldri kösturum sem eru ekki það margir að auð- velt er að telja þá á fingrunum, ®W&. Úrslitoleikurinn í dng í DAG fer fram úrslitaleikus*inn í Noregsmeistarakeppninni í knatt spyrnu, en í honum munu Fred- rikstad og Lilleström berjast um Noregstitilinn í ár. Hér í blaðinu í gær var sagt frá gengi Lilleström Boldklubb og hinum mikla sigri þeirra yfir Vik ing í úrslitaleik b-riðilsins. Eftir þann leik er það sameiginlegt á- lit norskra blaða að með sigri sín- um hafi Lilleström sannað ótví- rætt að tvö sterkustu lið Noregs verði í úrslitaleik keppninnar. Jafnframt tala blöðin um að landsliðsnefndin norska m,egi við næsta val landsliðsins sannarlega líta augum til leikmanna Lille- ström, því menn eins og Oddvar Richardsen, Svein Bergersen og Gunnar Arnesen hafi unnið sér fullan rétt á að skipa landslið Noregs. Þorvaldur Jónasson, KR, varð þrefaldur drengjameistari 1. dag Drengjamótsins. Hann bar sigur úr býtum í 100 m hlaupi hástökki og langstökki. forfallast einhverja hluta vegna frá keppni, þá er ekki um auð- augan garð að gresja meðal drengja í Reykjavík, til þess að hlaupa í skarðið. Langstökk: m. Þorvaldur Jónsson, KR 6.48 Eyjólfur Kristjánsson, ÍR 6.35 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 5.59 Hátökk: Þorvaldur Jónasson, KR 1.75 Þorvaldur Ólafsson, ÍR 1.55 Þorvaldur Björnsson, KR 1.55 4x100 m. boðhlaup: sek. ÍR A-sveit 48.9 Ármanns-sveit 50.0 KR-sveit 50.7 Síðari dagur drengjamótsins fór fram í gær og verða úrslit frá þeirri keppni birt á morgun. Charlie Tidwell frá Kansas kemur sigurvegari í mark í 100 m hlaupinu á iþróttamótinu í Houston, Texas. Tíminn var 10.1 sek., sem er sá sami og heimsmetið. Heimsmetiö jafnað í 100 metrum MARGIR eru þeirrar skoðun- ar að bandaríski spretthlaup- arinn Charlie Tidwell sé fót- hvatasti maðurinn meðal spretthlaupara, sem taka nú þátt í keppnum. Charlie Tidwell styrkti þessa skoðun sl. laugardag er hann jafnaði heimsmetið í 100 m hlaupi, með að ná 10.1 sek. í keppni sem fram fór í Houston í Texas. Einnig i 200 metra hlaupinu náði Tidwell afbragðs árangri, en þar setti hann vallarmet 20.8 sek. Jafnframt ögraði Glen Davis vallarmetinu í 400 metra grinda- hlaupi er hann náði tímanum 50.2 sek. í þeirri grein. Murphy 1.48.2 Á íþróttamóti í Yonkers í New York-fylki sigraði Tom Murphy 800 m. á 1.48.2 mín., sem er hans bezti árangur á vegalengdinni, og jafnframt bezti árangur, sem náðst hefir í þessari grein á austurströnd Bandaríkjanna. — Jafnframt er þessi árangur vall- armet. Fyrra vallarmetið, 1.50.7, átti Olympíumeistarinn og heimsmethafinn Tom Courtney, en beztum árangri í þessu hlaupi á austurströnd Bandaríkjanna hafði áður náð Arnie Sowell, er hann vann Ron Delany 1956 og fékk tímann 1.49.1 mín. Olympíumeistarinn hætti sig Olympíumeistarinn í kringlu- kasti keppti einnig á íþróttamót- inu í Yonkers og sigraði í kringlu kasti með 58,65 m. kasti. Þessi árangur A1 Oerter er rúmum 3 metrum betri en hann náði í fyrra. Bill Nieder veikur í hné Bandaríski kúluvarparinn Bill Nieder, sá er varpað hefir kúl- unni lengst allra manna eða 19.99 metra , er liðsforingi í bandaríska landhernum. Hann tók þátt í íþróttamóti á vegum hersins um sl. helgi, þótt hann hefði ekki getað æft í mánuð, vegna veikinda í hné. Með vafið hné sigraði Nieder í kúluvarpi og kastaði 19.08 metra, og sýndi þar með fram á að 19 metrarnir eru sem barnaleikur fyrir hann. KR og From í kvöld I KVÖLD kl. 8,30 fer fram leikur í 1. deild íslandsmóúsins í knattspyrnu. Þeppa þá KR og Fram. — Leikurinn fer fram á Melaveliinum. V-Þýzkaland vann Holland Frechen (UPI). — Um síðustu helgi sigraði Vestur-Þýzkaland Holland í landskeppni í frjáls- íþróttum með 213 stigum gegn 106. Sigur Þjóðverjanna má aðal- lega þakka spretthlaupurum þeirra, sem þrátt fyrir slæmar brautir og mótvind náðu frábær- um árangri. Armin Hary vann 100 m hlaup ið á 10.4 sek. Mannfred Germar 200 m hlaupið á 21.3 sék., og vest ur-þýzki Evrópumethafinn í 400 m. hlaupi Carl Kaufmann fékk tímann 47,7 sek. á þessari uppá- halds vegalengd sinni. Miðsumarsmót 1. flokks MIÐSUMARSMÓT Reykjavíkur- félaganna fyrir 1. flokk í knatt- spyrnu hófst um sl. helgi og voru tveir leikir spilaðir. Fram vann Val 2:0 og KR vann Þrótt 3:0. Næstu leikir í mótinu fara fram 2. júlí og leika þá Fram:KR og Þróttur:Valur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.