Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 21
21 Miðvikudagur 15 júní 1960 MORCUNBL AÐÍÐ Ofnhreinsiefnið Easy — off er komið eqnooqinn Bankastræti 7 Glœsilegt raðhús til sölu við Iivassaleiti. Samtals 7 herb. og eldhús á 2 hæðum. Seltt fokhelt með járni á þaki. Útborgun aðeins um 200 þúsund á næstu mánuðum. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýju tvíbýlishúsi við Brekkugerði. Selzt fokheld með miðstöð og múr- húðun utanhúss. Útborgun aðeins 75 þús krónur. Teikning til sýnis. 4ra herb (110 ferm.) efri h*ð í nýju tvíbýlishúsi á bezta stað í Kópavogi. Sér hiti. Sér inngangur. Bíl- skúrsréttindi. Selzt tilbúin undir málningu. Útborg- kr. 200.000.00. 15 ára Ián með 6 Mc% vöxtum áhvíl- andi. 5 herb. efri hæð í villubyggingu við Grænuhlíð. Sér hiti. — Bilsi^ursréttindi. — Ræktuð og girt lóð. — Útborgun kr. 300.000.00 1 herb og eidhus í bílskúrsbyggingu á Eignarlóð við Langholtsveg. Tilvalið fyrir einhleyping. Útborgun kr. 20.000.00. íbúðir af öllum stærðum og gerðum víðsvegar í bænum. SKIPA & FASTEIGNASALAN 4ÓHANNES LÁRUSSON, hdl., Kirkjuhvoli — Sími 13842. NORLETT garðsláttuvélar v með mótor, fyrirliggjandi. Verð kr. 3.455,65. r APNI GCSTSSOM Vatnsstíg 3. — Sími 17930. Málflutningsskrifstola JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaóur Laugavegi 10. — Sími: 14934. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Stuttur fundur í kvöld kl. 8,30 (Síðasti fundur fyrir sumarhlé- ið). Eftir fund verður drukkið kaffi með str. Kristjönu Bene- diktsdöttur, í tilefni af 70 ára af- mæli hennar. Hagnefnd o. fl. sjá um skemmtiatriði. Félagar úr öðrum stúkum velkomnir. — Æ.t. Kennsla Lærið ensku í Englandi. 1 eina sameiginlega hótelinu og málaskólanum í Bretlandi. — Stjórnað af Oxford-manni. Frá £ 10 á viku með öllu. — Aldur 16—60. — THE REGENCY, Ramsgate, England. Raðhús 1 Hvassaleiti er til sölu 6 herbergja íbúð í raðhúsi. Kjcdlara. Húsið verður fokhelt seinni hluta sumars og kjallara. Húsið verður fokhelt seinnihluta sumars og selst á kostnaðarverði. — Þeir, er áhuga hafa á kaup- um, sendi afgr. Mbl. tilboð merkt: ,,BSFS — 3891“, fyrir 19. júní. er til margra hluta nytsamlegt. Þrýstiloft er notað í fiestum iðnaði. Vér framleiðum 1 loftdælnr og loftþjöppur fyrir flestan iðnað bæði einna- og tveggja þrepa og liggj- VEB Zwickauer Maschinenfabrik Zwickau Sa. Reichenbaoher Str. Útfl: CHEMIEAUSRÚSTUNGEN Deutscher Innen- und Aussenhandel Berlin W 8. Mohrenstr. 61. Telegramme: CHEMOTECHNA Deutsche Demokratische Republik Ef þér óskið nánari upplýsinga þá gjör- ið svo vel að snúa yður til einkaumboðsmanna á Islandi: C. ÞORSTEira & jorai H.F. \ EAFMÖTORAR Höfum fyrirliggjandi rafmótora, 1 fasa, 220 volta, 5. 7V2, 10 og 13 hestafla, mjög hentuga fyrir Súgþurrkunarblásara, Gnýblási?ra, Færiboud o.fl. Vinsamlegast sendið pantanir hið allra fyrsta til næsta kaupfélags eða beint til okkar. Samband ísl. samvinnufélaga — Rafmagrisdeild — SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.