Morgunblaðið - 05.07.1960, Blaðsíða 1
20 siður
v/ð útfœrslu fiski-
marka
knattleik kom heim með
Viscountvél Flugrfélags Is-
Iands á sunnudagskvöldið.
Fjöldi fólks hafði safnazt
saman við flugvélastæðið
við afgreiðslu Flugfélagsins
til að fagna stúlkunum með
hinn frábæra árangur, en
þær komu heim með silfur-
verðlaun Norðurlandamóts-
ins í úti-handknattleik
kvenna.
Forseti fSÍ, Ben. G.
Waage og stjórn HSt, voru
mættir við flugvélina til að
fagna stúlkunum og við það
tækifæri færði formaður
HSÍ, Ásbjörn Sigurjónsson,
hverri stúlku blómvönd. —
Sjá nánari frétt á íþrótta-
síðunni í dag.
Eichmann
enn á dagskrá
LONDON og Jerúsalem, 4. júlí
(NTB-Reuter): — Frondizi
Argentínuforseti, sem er í heim-
sókn í Bretlandi, lét svo um mæit
í dag, að ísraelsmenn yrðu að
framselja nazistaforingjann
Adolf Eichmann eða greiða full-
gildar bætur ella. Hann sagði og
að sendiherra Argentínu í ísrael,
sem kvaddur var heim út af máli
þessu fyrir nokkru, mundi ekki
hverfa aftur til ísraels, fyrr en
það væri útkljáð.
Duncan hindrar Oöin
SVOHLJÓÐANDI fréttatil-
kynning barst blaðinu í gær
frá landhelgisgæzlunni:
Um kl. 04.30 síðastliðna nótt
kom varðskipið Óðinn að brezka
togaranum Kingston Jade H. 149,
þar sem hann var að ólöglegum
veiðum 2,9 sjómílur innan fisk-
veiðitakmarkanna norðaustur af
Selskeri í Húnaflóa, en brezka
herskipið Duncan, sem var þarna
nærstatt, hindraði töku togarans
og gaf honum fyrirmæli um að
færa sig utar, sem hann gerði.
Skipherra varðskipsins mót-
mælti þessum aðgerðum þegar i
stað, og bauð herskipinu að mæla
Castro fœr
rússneska olíu
— en hœpið, oð Rúss■
ar anni flutningum
til Kúbu
í REUTERSFRÉTTUM í gær frá
Havana á Kúbu sa'gði, að þangað
hefði komið rússneska flutninga-
skipið „Tjernovskij" með 10 þús.
tonn af hráolíu. Annað sovézkt
olíuskip, „Pekin“, sem var á leið
til Kúbu, lenti í gær í árekstri
við norska tankskipið ,Rondefjell
undan Bizerta í Túnis. Norski
skipstjórinn kvað leka hafa kom
ið að skipi sínu og bað um aðstoð
togbáta, en ekki var vitað um
skemmdir á „Pekin“. — Brezkt
olíuskip hélt sig í grennd við
slysstaðinn til öryggis, en sjór
var þar hægur og lítill vindur.
Flutningaerfiðleikar.
Olía sú, sem nú er komin
upp stað duflsins, sem lagt hafði
verið út við hlið togarans, en það
fékkst ekki til þess þrátt fyrir
ítrekuð tilmæli.
(Frá landhelgisgæzlunni) ^
London, 4. júlí.
(NTB/Reuter). —
f DAG skýrði samband brezfttu
togaraeigenda frá því, að brátt
yrði lagður kjölurinn að fyrsta
brezka togaranum, sem gæti
fryst allan afla sinn um borð.
Gert er ráð fyrir, að smíði þessa
nýja togara muni kosta sem svar-
ar um 43 milljónum ísl. króna.
Sambandið segir, að togari
þessi tákni eins konar „svar“
brezku togaraútgerðarinnar við
síþverrandi veiðimöguleikum, er
bæði stafi af minni fiski og út-
færslu fiskveiðitakmarka. — Með
því að frysta fiskinn um leið og
veitt er, getur togarinn verið
lengur á miðunum. Hann verð-
ur knúinn díselvél. Lengdin verð
ur 70 metrar, breiddin 9 mctrar,
og er enginn annar brezkur tog-
ari svo stór. Hann mun bera 250'
tonn af fiski. — Skipið verður
smíðað í Aberdeen, og hafa þegar
verið pantaðir tveir togarar aðrir
af sömu gerð.
Riklsstjórnin ber
fram mótmæli
Bretar viðurkenna ekki
tu
Mbl. barst í gær svohljóðandi
fréttatilkynmng frá utan-
ríkisráðuney tinu:
UTANRÍKISRÁÐHERRA kallaði
í dag á sinn fund ambassador
Bretlands og bar fram mótmæli
ríkisstjórnarinnar vegna atburða
þeirra er urðu 28. júní sl. og árla
í morgun, er brezka herskipið
Duncan hindraði töku brezku
togaranna Northern Queen GY
124 og Kingston Jade H-149, er
staðnir höfðu verið að ólöglegum
veiðum innan fiskveiðilögsögu
fslands.
Utanríkismálaráðuneytið mun
bera fram ítarlegri S'krifleg mót-
mæli við ríkisstjórn Bretlands er
fullnaðarskýrslur hafa borizt um
atburði þessa, en þær liggja ekki
enn fyrir.
Brezki sendiherrann bar við
sama tækifæri fram mótmæli rík
isstjórnar sinnar þar sem þvi var
haldið fram, að atburðirnir og
handtakan 28. júní hefðu gerzt
meira 6n 12 mílur undan landi.
Sendiherranum var ókunnugt um
afskipti brezka herskipsins af
töku togarans „Kingston Jade“ í
Semjum ekkl við Frakka að sinni
segir stjórn alsírskra uppreisnarmanna
en heldur þó opnum dyrum
Túnia, Jf. júlí — Reuter) —
BRÁÐ ABIRGÐ ASTJ ÓRN
uppreisnarmanna í Alsír gaf
í dag út tilkynningu, þar sem
segir, að hún muni ekki að
svo stöddu senda samninga-
nefnd um vopnahlé til París-
ar, þar sem ekki virðist nein-
ir möguleikar til árangurs við
núverandi ástæður. Franska
stjórnin hafi sett þau skilyrði
fyrir viðræðum, að alsírska
sendinefndin mundi raunveru
lega njóta „minna frelsis en
oólitískir fangar“. Þetta jafn-
gildi í sjálfu sér því að neita
samningum. — Yfirlýsing
þessi var gefin út eftir 2ja
daga fund bráðabirgðastjórn-
arinnar um niðurstöður und-
irbúningsviðræðnanna í Mel-
un við París í síðustu viku.
• Enginn áróður
I yfirlýsingunni segir m. a., að
Frakkar hafi hafnað öllum tillög-
um fulltrúa uppreisnarmanna og
viljað setja skilyrði fyrir frekari
viðræðum einir — og þar með
raunverulega reynt að þvinga
bráðabirgðastjórnina til uppgjaf-
ar. Ekki væri hægt að semja við
slíkar aðstæður. Tilkynningin er
annars yfirleitt vægilega orðuð
og áróðursslagorðum hvergi
beitt. Tekið er fram, að yfirlýs-
ing stjórnarinnar frá 20. júní um
að hún sé fús að eiga samninga-
viðræður við de Gaulle standi í
fullu gildi, — ef Frakkar breyti
núverandi afstöðu sinni.
• Opnar dyr
Fréttamenn hér og í París
telja, að stjórn uppreisnarmanna
hafi alls ekki lokað dyrunum til
samninga með þessari yfirlýs-
ingu — en hins vegar ætlist hún
til, að de Gaulle taki næsta
skrefið til að samræma sjónar-
miðin. Á miðvikudag byrjar
hann 5 daga ferð um Normandie,
og er gert ráð fyrir, að hann
fjalli um þetta mál í ræðum í
þeirri för — og yfirleitt gera
menn sér vonir um það, að kom-
ið verði á samningum um vopna-
hlé, þrátt fyrir þann stein, sem
nú virðist hafa fallið í götuna.
Hirðuleysi vorð
437 oð bano
COALBROOK, Suður-Afríku. —
(Reuter) — I skýrslu, sem birt
var sl. föstudag um orsakir
námuslyssins mikla, er varð hér
í janúar sl„ segir, að ekki sé ann-
að sýnna en slysið hafi orðið
vegna hirðuleysis nokkurra nafn-
greindra yfirmanna við námuna.
— 1 slysi þessu fórust 437 námu-
verkamenn, flest blökkumenn.
morgun.
Utanrikisráðuneytið,
Reykjavík, 4. júlí 1960.
r
Houstsnjóar
um húsumor
FREGNIR frá Norðurlöndum
og nokkrum löndum öðrum í
norðanverðri Evrópu herma,
að þar hafi víða verið tals-
verð snjókoma fyrir og um
helgina — þannig var t. d.
talað um ósvikið nóvember-
veður í Osló sl. föstudags-
kvöld.
Mest mun snjókoman hafa
verið í Noregi, Svíþjóð,
Þýzkalandi og PóIIandi — og
sums staðar var hríðarveður
slíkt, að af hlutust nokkrar
samgöngu- og símatruflanir.