Morgunblaðið - 03.09.1960, Síða 4
4
MORCUNBLABIÐ
Laugardagur 3. sept. 1960
Keflavík
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Uppl. í sima 2248.
Kjallaraherbergi
til leigu í Hvassaleiti 30.
Uppl. á 1. hæð tii vinstri,
sími 35195.
Stúlka óskast
til aðstoðar á fámennt
heimili úti á landi. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma
32106.
Köttur í óskilum
Grábröndóttur köttur með
ljósa flekki á Hávallagötu
33. Sími 14521 eftir kl. 6.
Trommusett
Trommusett óskast til
kaups. Verður að vera gott.
Uppl. í síma 15589 næstu
kvöld frá kl. 5—8.
Stúlka óskast
í vist fram til hádegis dag-
lega. Tvær í heimili. Sér
herbergi.
Guðrún Pálsdóttir
Bólstaðahlíð 3.
Fallegt
Til sölu nýr danskur stofu
skápur, sófasett og reik-
borð. Til sýnis í Sólheim-
um 26 (1. h.) eftir kl. 1 á
laugardag og sunnudag.
Iðnaðar
eða geymsluhúsnæði til
leigu í SV-bænum, stærð
ca. 150 ferm. uppl. í síma
1-51-91.
í dag er laugardaeurinn 3. september.
247. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:27.
Síðdegisflæði kl. 16:56.
Slysavarðstofan ei opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L.R (fyrir
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
Símt 15030.
Næturvörður vikuna 3.—9. sept. er í
Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opln
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um ki. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3.
■ —9. sept. er Kristján Jóhannesson,
P sími: 50056.
I Næturlæknir i Keflavik er Guðjön
■ Klemensson, sími: 1567.
Samband Dýraverndunarfélaga Is-
lands vekur athygli þeirra, sem flytja
búpening að láta dýrin njóta fyllsta
öryggis og góðrar líðanar samkv. reglu
gerð frá 6. sept. 1958 um meðferð bú-
fjár við rekstur og flutninga.
Munið tjaldsamkomurnar í Keflavík
á hverjum sunnudegi kl. 16 og þriðju-
degi og fimmtudegi kl. 20,30 (fyrir
börnin kl. 20,15). Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Byggingarmenn! — Aðgætið vel að
tómir sementspokar eða annað fjúki
ekki á næstu lóðir og hreisið ávallt
vel upp eftir yður á vinnustaö.
í þættinum Utan úr heimi sl. fimmtu
dag var sagt frá arkitektinum Le Cor-
busier og síðasta verki hans. I því sam-
bandi vill franska sendiráð-ð í Reykja-
vík taka fram að Le Corbusier er
jafnan talinn franskur, enda fulltrúi
Frakka hjá ýmsum alþjóðastofnunum.
I Mbl. var Le Corbusier Kaliaður sviss-
neskur, en hann er fæddur í Sviss árið
1887, og hefur starfað í Frakklandi
síðan 1917.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer
skemmtiför n. k. mánudag 5. sept.,
lagt verður af stað frá Sjálfstæðis-
húsinu kl. 8 f. h. Farið verður um
Laugavatn og Skálholt upp Ytri
hrepp að Gullfossi og borðaður kvöld-
verður þar. Allar upplýsingar hjá
Gróu Pétursdóttir, Jldugötu 24, sími
14375 og Maríu Maack, Þingholtsstræti
25. Konur, takið með ykkur berjaílát,
ef ske kynni að þið verðið svo heppn-
ar að finna ber á leiðinni.
- M ESS U R -
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. —
Séra Arelíus Níelsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. — Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10
f. h. — Séra Garðar Þorsteinsson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
Séra Jakob Jónsson. — Ræðuefni:
Orð þitt, orð náungans, orð Guðs.
Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
— Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa í Dóm-
kirkjunni kl. 11 f.h. — Séra Arelíus
Níelsson.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta k.l 10
f.h. — Heimilispresturinn.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Hafnir: — Messað kl. 2 e.h. — Sókn-
arprestur.
Útskálaprestakall: — Messa að Hvals
nesi kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Fíladelfia: — Guösþjónusta kl. 8,30.
— Arnold Kyvig.
Fíladelfía Keflavík: — Guðsþjónusta
kl. 4. — Haraldur Guðjónsson.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntan-
legur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer sömu
leið kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrímfaxi
fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl.
10:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 16:40
á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa-
víkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). —
A morgun: Til Akureyrar 2 ferðir),
Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna
eyja.
Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Osló og Helsingfors kl. 8:15,
væntanlegur þaðan kl. 01:45 og fer til
New York kl. 03:15. — Edda er vænt-
anleg kl. 19:00 frá Hamb., Kaupmh. og
Gautaborg. — Fer til New York kl.
20:30. — Leiguflugvél Loftleiða er vænt
anleg kl. 03:00 frá Helsingfors. Fer til
New York kl. 04:30.
Pan American flugvél kom til Kefla-
víkur í morgun frá New York og hélt
áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er
væntanleg aftur annað kvöld og fer
þá til New York.
EINS og skýrt var frá i blað-
inu í gær, standa yfir blóma-
dagar Hjálpræðishersins, en
þeir eru tveir að þessu sinni. Á
hverju götuhorni má sjá liðs-
menn hersins, bæði katla og
konur, með marglit blóma-
merki í barminum, og spyrja:
— Má bjóða ykkur blóm
Hjálpræðishersins? Er við
gengum fram hjá Reykjavík-
urapóteki, stöldruðum við við
hjá einum hermanni, sem stóð
þar með kassa og bauð veg-
farendum blóm. Við tókum
hann tali og spurðum:
— Hvernig hefur salan
gengið?
— Mér finnst hún hafa geng
ið ágætlega, fólk tekur okkur
yfirleitt mjög vel og einnig er
veðrið fremur hagstætt.
— Hvernig hagið þið söl- 1
unni?
— Við bjóðum merki á göt-
um í miðbænum og einniig í
úthverfunum og þar göngum
við Mka í hús. í fyrramálið,
það er að segja laugardaginn
3. september kl. 11 leikum við
á Lækjartorgi og verða blóm-
in þar á boöstólum. Einnig
höfum við fengið leyfi til að
selja blómamerkin á Keflavík-
urfiugvelli í næstu viku.
í þessu kom kaupandi og
sagði: Ég ætla að fá eitt á 10
krónur.
Hermaðurinn brá sikjótt við
og snéri sér að viðskiptavin-
inum, um leið og við kvöddum
og óskuðum honum góðrar
sölu.
Ég hræðist koss þinn, hrundin unga,
en hræðst þú ekki minn,
eg ber I muna meiri punga
en megi gruna þinn.
Ég hræðist svip þinn,
hjartans drottning,
en hræðst þú ekki minn,
því mér skín hrein og heilög lotning
af hvarmasteini á þinn.
Shelley: Eg hræðist koss þinn.
(Þýð. Matthías Jochumsson).
Árnað heilla
f dag verða gefin saman í hjóna
band að Möðruvöllum í Hörgár-
dal, af séra Sigurði Stefánssyni,
unigfrú Aldís Ragnarsdóttir og
stud. med. Haukur Árnason. —
Brúðhjónin dvelja í dag að
Bjarmastíg 11, Akureyri.
Páll Jónsson frá Grænavatni i
Mývatnssveit, nú til heimilis á
Húsavík er 70 ára í dag.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast sem fyrst. Helzt í
Kópavogi eða Rvík. Þrennt
fullorðið í heimili. Uppl. í
síma 23488 eftir kl. 2 laug
ard. og sunnudag.
Hafnarfjörður
Vantar 2ja herh. íbúð í
Hafnarfirði frá 1. okt. Fá-
menn fjölskylda. Uppl. í
síma 50102.
2ja—3ja herb íbúð
óskast til leigu. Þrennt full
orðið í heimili. Uppl. í sima
32802.
Ungur maður
óskar eftir iðnaðarvinnu,
margt kemur til greina.
Tilb. merkt: „Duglegur —
673“ sendist Mbl. fyrir 13.
þ.m.
TÚ'MBÖ
í gömlu nölli nni
Teiknari J. M O R A
Og Vaskur hóf villtan stríðsdans í
binum þungu herklæðum. — Hahaha
ha-hihihihi!! Hann hló eins og vit-
firringur, og Júmbó starði á hann.
— Þú verður að afsaka, Vaskur, sagði
hann ....
.... en ég get ómögulega séð, að
nokkur ástæða til að hlæja. Við er-
um lokaðir inni í gamalli höll —
aleinir með soltnum dreka .... hæ,
hvert ertu nú að æða?!
Vaskur tók á rás upp stigann, eftir
löngum gangi og loks inn í herbergi,
þar sem stóð stórt og mikið tjaldbúið
rúm. Júmbó hljóp á eftir og kom
nógu snemma til að sjá Vask fleygja
sér endilöngum í rúmið.
Jakob blaðamaður
Etu Peiei HLofíman
Stúlka óskast
strax, hálfan eða allan dag
inn.
Þvottaliúsið Ægir.
Píanókennsla
Byrjaður að kenna. Fram-
haldsnemendur tali við
mig sem fyrst,
Gunnar Sigurgeirsson
Drápuhlíð 34 Sími 12626.
Reiðbestur
til sölu. Uppl. í síma 18978
eða 14032.
— Hver gerir mér þetta? Gler-
augnalaus gæti ég ekki þekkt mína
eigin móður!
— Vertu kátur, Manny. Héðan af — En Heston-bræðurnir eru pen-
getur afgreiðslumaðurinn í þessari ingalausir!
búlu ekki þekkt okkur!