Morgunblaðið - 03.09.1960, Side 7
Laugardagur 3. sept 1960
MORCVNBI.AÐIÐ
7
Nýja
Ljósprentunarstofan
Brautarholti 22. Sími 19ZZZ.
Ljósmyndun og kopering á
alls konar teikningum,
músíknótum, bréfum o.fl.
Frá
Braudskálanum
Langholtsveg 126
Seljum út í bæ, heitan og kald
an veizlumat.
Smurt brauð og snittur.
Simi 36066.
Ingibjörg og Steingrímur
Karlsson.
Hús
ásamt eignarióð við Lauga.
veg til sölu. Uppl. gefur.
Sigurður Baldursson hdl.
Vonarstræti 12.
Mótatimbur
Mótatimbur notað aðeins einu
sinni til sölu og sýnis að Ás-
vallagötu 81 kl. 2—4 í dag.
Sími 13893.
Sáteyðir
Nórus sóteyðir nýkonrnn
= HÉÐINN =
Vólaverzlun
simi 24260
Bl FREIÐASALAN
Höfum til sýnis og sölu
í dag ýmsar gerðir bif-
reiða. — Verzlið þar sem
úrvalið er mest og þjón-
ustan bezt.
Laugavegi 92.
Símar 10650 og 13146.
Pontiac Station
1954
í mjög góðu ástandi. Til sölu
eða í skiptum fyrir minni
bíl.
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisg. 46 — Sími 12640
Til sölu
Stórglæsiieg 3ja herb. ibúð á
jarðhæð í nýju húsi við
Granaskjól. Allt sér. Góðir
greiðsluskilmálar.
4ra herb. íbúð við Bogahlíð
1 herb. í kjallara.
Viðskiptamiðlunin
Hallveigarstíg 9. Sími 23039.
Nýkomið
Golfgarn „Tulppaani“
Kisugarn o.m.fl. tegundir
Úrvalslitir.
Chic
Aimenna bílasalan
Barónsstíg 3
Sími 13038
Volkswagen ’59. Verð að
eins 107 þús.
Volkswagen ’60. Útb. kr.
100 þús.
Hjá okkur gerast kaupin.
Mikið úrval af bílum til
sýnis í dag. — Lítið inn
ef þér viljið kaupa eða
selja bíl.
Almenna bílasafan
Barónsstíff 3
Sími 13038
Smurt brauð
og snittur
Opið frá k\. 9—1' e. h.
Sendum heiin.
Brauðborg
Frakkastig 14 — Simi 18680
K A U P U M
brotajúrn og málma
Hátt verð. — Sækjum.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtizku
5 herb. íbúðarhæðum og
6—7 herb. einbýlishúsum í
bænum. Góðar útborganir.
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 2ja og 3ja
herb. íbúðarhæðum í bæn-
um.
Itlýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Simi 24300
Keflavík — SuOurnns
BOSCH
Kæliskápar
ÍTPÆÁIPÆÍÍP® ILIL -r
Keflavík — Simi 1730
Cam!a bílasaian
Rauðará
Opið i allan dag
Mikið af bilum
til sýnis
Gamla hílasalan
Skúlagötu 55
Sími 15812
íbúð
Þriggja herb. íbúð á hæð ósk
ast til kaups. Útb. kr. 100 þús.
Einnig óskast til leigu 2ja
herb. íbúð. Tvennt í heimili.
Reglusemi, Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Reglusemi —886“.
Úr dánarbúi
Sigrúnar Kjartansdóttur,
Tjarnargötu 3C.
Er málað veggteppi og stór
máluð landlagsmynd, sem
ekki hafa fundist eigendur að.
Réttir eigendur geta vitjað
munanna að Tjarnargötu 3 C,
eða hringt í síma 15351.
Stýrimenn og
skipstjóraefni
Þar sem ýmsir hafa spurtzt
fyrir um kennslu í siglinga-
fræði hjá mér, auglýsist hér
með kennsla í siglingafræði
við 120 rúml. og 30 rúml. ef
næg þátttaka fæst. Þeir sem
leggja áherzlu á góða kennslu
tali við mig strax.
Ingibjartur Jónsson
Bugðulæk 3 — Sími 35967
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða —
Hílavörubúðin FJÖÖRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180
Til sölu
Renessans —
setbekkur um
300 dra gamall
Nánari staðfesting á aldri og
gerð, samkv. athugun sérfræð
ings, er fyrir hendi.
Bekkurinn er til sýnis á
Kleppsv. 56 II. h. t.h. Uppl.
gefur Baldur Óskarsson í
síma 18300. Einnig upplýsing
ar í síma 35557.
Bifreiðasal — Sími 11025.
Chevrolet ’60
mjög lítið keyrður. Skipti á
eldri bíl koma til greina.
Chevrolet ’59
keyrður 12 þús. km. Skipti
á eidri eða minni bíl koma
til greina.
Opel Capitan ’59
sérlega glæsilegur.
Ford ’59
Góður bíll og mjög góðir
skilmálar.
Ford Fairlane ’58
lítið keyrður. Alls konar
skipti.
Chevrolet ’55
einkabíll. Mjög vel með far
inn.
Ford Fairlane ’55
í góðu standi. Góðir skil-
málar.
Fiat 1200 ’58
mjög glæsilegur og lítið
ekinn. Fæst á góðu verði.
Mercury ’53
Allur ný yfirfarinn. Fæst
með góðum skilmálum.
Opel Rekord ’56
mjög fallegur og góður bíll.
Volkswagen ’56
keyrður aðeins 29 þús. km.
Gott verð.
Skoda sendiferðabíll ’57
Chevrolet pick up ’53
Reno ’46
í góðu standi.
Austin sendiferðabíll ’56
Mjög góðir skilmálar.
Úrvalið er hjá okkur.
Bifreiðasalan Bergþórugötu 3.
Sími 11025.
Helma auglýsir
Allt fyrir nýfædd börn.
Barnabaðhandklæði
Tvílitar barna ængúr
og koddar.
★
Æðardúnsængur.
Einnig sængur úr
dönskum dún, frá
kr. 950,00.
★
Hvít og mislit rúmföt,
allar stærðir.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14.
Póstsendum — Sími 11877.
IVliðstöðvardælur
nýkomnar
= HÉÐLNN =
Véfaverz/un
simi 24260
VOLKSWAGEN
bilasýning i dag
BIFRII9ASALi\IU
Borgartúni 1
Sími 18085 og 19615
Norðurleið
Reykjavík — Akureyri
Kvölds og morgna.
★ Farþegar ti' Siglufjarðar
komast daglega um Varmahl.
NORJRURLEIÐ
Akranes
Maður óskast sem meðbyggj-
andi á 2ja hæða húsi á Akra-
nesi. Platan er tilbúin. Uppl.
í síma 401, Akranesi.
Nýr vandaður
15% feta bátur til sölu, ásamt
utansborðsvél (Penta). Væri
heppilegur, sem vatnabátur.
Gott bátaskýli, á góðum stað
við sjó getur fylgt ef vill. —
Uppl. í síma 33343 og 32324.
7/7 leigu
Glæsiieg 6 herb. íbúð í rað-
húsi á góðum stað. íbúðin er
tilbúin undir tréverk. Nauð-
synlegt er að leigutaki fuligeri
íbúðina. Tilb. merkt: „í smíð-
um — 574“ sendist Mbl. fyrir
6 þ.m.
7/7 sölu
2ja—7 herb. ibúðir í miklu
úrvali.
íbúðir i smíðum af öllum
stærðum.
Ennfremur einbý lisliús viðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
1 IGNASALA
.1 REYgJAVÍK ■
Ingólfsstrætí 9-B Sirm 19540