Morgunblaðið - 03.09.1960, Side 9
Laugardagur 3. sept. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
9
Baby
Það er barnaleikur að strauja bvott-
inn með ,,Baby“ borðstrauvélinni.
Ólaf ur Sigurðsson
Ung stúlka látinií LÁTINN er hér í bænum Ólaful- Sigurðsson forstöðumaður List- prents og fyrrum framfærslufull
— atvinna trúi hjá Reykjavíkurbæ. Ólafur fannst örendur þar sem hann bjó einn í herbergi í Garða stræti 8. Síðdegis á þriðjudaginn
Óskum að ráða stúlku helzt vana sauma- fóru ættingjar Ólafs að undrast
skap til aðstoðar við útsaum. Þarf að vera að hafa ekkert heyrt frá honum síðan fyrir helgi. Morgunblöð
sjóngóð, glögg á liti, lagin og rösk. Uppl.. lágu við hurðina á herbergi hans, frá því á laugardaginn.
á verkstæðinu Grettisgötu 6 kl. 1 til 4 í dag, Við krufningu kom í ljós, að banamein Ólafs sem var um
laugardag. •■■■„. i . fimmtugt, var hjartabilun. Hann hefur látist aðfaranótt laugar- dagsins.
CvP/Ol
Baby
er einasta borðstrau-
vélin, sem stjórnað er
með fæti og því hægt að
nota báðar hendur við
að hagræða þvottinum.
_ NÝ SENDINC KOMIN -
Sendum gegn póstkröfu. — Verð kr: 5.187.—
Viðgerðir og varahlutir að Laugavegi 170 — Simi 17295
Austurstræti 14
Símar 11687.
STARFANDI fOLK
velur hinn
RIT - LÉTTA
Pstket T-Bell
Hyggin móðir! Hinn erfiði
starfsdagur gefur henni engan
tíma til að bjástra við van-
gjöfula kúlupenna. Þess vegna
velur hún hinn frábæra Park-
er T-Ball . . . hinn nýja kúlu-
penna sem gefur strax, skrifar
mjúklega á allan venjulegan
skrifflöt, og hefir allt að fimm
sinnum meiri blekbyrgðir.
POROCS-KÚLA EINKAI.EYFl PARKERS
BleKio streymir um kúluna og mauar mn-
«r fjölmörgu blekholur . . . t»etta tryggir
að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum.
Parker kúlupenni
A PRODUCT OF
THE PARKER PEN COMPANY
9-Bl 14
NÝ ENÐURBÆTT SUNLIGHT
SAPA FREYÐIR FLJÓTAR
Sunlight sdpa þvær
allt svo vel7 en
mildilega.
Þessi nýja Sunlight sápa, sem freyðir svo vel,
fjarlægir öll óhreinindi án þess að þurfi að
nudda. Allur þvottur yðar fær nýjan.fagran
blæ, þegar þér notið hina mildu Sunlignt sápu.
Sjáið einnig, hve mjúkar og fallegar hendur
yðar haldast. Biðjið um hina mildustu þvotta-
sápu, sem til er — hina mildu Sunlight sápu.