Morgunblaðið - 03.09.1960, Side 11
Laugardagur 3. sepí. 1960
MonnvTSbL aðið
11
KOMGO
ENGAR framikvæmdir í Afríku
hlutu jafn mikið hrós eða vöktu
aðra eins eftirtekt og framfarirn-
ar í Kongó, undir beigiskri
stjórn. Það eru ekki mörg ár síð-
an brezkur nýlendumálaráðiherra
(Ohandos lávarður), braut heil-
ann um það, hvort BeXgir myndu
kannake haifa fundið lykilinn að
heillaríkri nýlendustefnu. Jafn-
vel hinir venjuiegu krítisku Ame
ríkumenn slepptu að mestu öll-
um aðfinnslum sínum.
Óhamingja þess, svo óvænt og
sem svo sjaldan hafði verið spáð
fyrir, befur valdið því skilnings-
leyisi, sem venjulega fyligir frétt-
unum um misheppnan á gömlum
og öruggum félagsskap í City.
Það er ómögulegt að trúa því, að
hinir traustu borgarar í Briissei
hafi verið sekir um gífurleg svik.
Og það hafa þeir vissulega ekki
verið — nema því aðeins að það
séu svik að blekkja sjálfan sig.
Belgir voru nefnilega blekktir,
eins og næstum allir aðrir, af
Infaroongo, sem kannske er sú
ágætasta — og að sumu leyti skyn
samlagasta — áróðursvél, sem
nokkurntíma hefur verið sköpuð.
Hún hvatti Belgi til að trúa því,
að nýlendustjórn þeirra í Kongo
gæfi ástæðu til þjóðarstolts og að
Afríkubúar eliskuðu þá og virtu
fyrir menningarútbreiðslu þeirra.
„STJÓRNA TIL ÞESS
AÐ ÞJÓNA ..."
Enginn veit hversu miklu fé
var varið til Infarcongo. Það hlýt-
ur að hafa verið mikil upphæð.
En gengi sitt áttj Infaroongo ekki
þeim peningum að þakka. Það
hafði góða sögu að segja, um
traustar hagfræðilegar fram-
kvæmdir og stöðugar þjóðfélags-
framfarir. Það hafði staðfasta
stjórnarstefnu sem það trúði á
— góðviljaðan paternalisma. —
Tónn þess var ákveðinn, undan-
aði sér virðingar og vinsælda.
Þegar Belgir flýðu frá Thysville,
snemma í ágúst, snéri André
Ryakmans við aftur, vegna þess
að hann fann, að hans staður var
hjá fólkinu sem hann þjónaði.
Þeir tóku hann til fanga og skutu
hann nokkrum dögum síðar.
Belgir hafa aldrei verið jafn
vitandi um yfirráð sín og á því
augnabliki sem þeir eru að m.issa
þau. Þeir reyndu að hafna þvi
þegar Kongó féll þeim í skaut.
Þeir hirtu lítið sem ekkert uim
það, þegar þeir höfðu það og létu
Frá uppbyggingunni í Kongó.
Nýlendustjórn
þess, sem
Belga
saðar
og forsaga
gerðist
málefni þess eftir í höndum fá-
mennrar sérhagsmunakláiku. Og
þeir misstu það að lokum, vegna
þess að það var engin upplýst
skoðun, nema sú sem Infaroongo
kann á.
TREYSTU Á MENNINA
Á TOPPINUM
Belgir treystu heimskulega á
mennina-á-toppinum og menn-
ina-á-staðnum. í al'lri sögunni
um samband þeirra við Kongó,
tóku þeir rögg á sig kannske
þrisvar eða fjórum sinnum og
risu upp gegn viðsjárverðum
stjórnarstefnum.
í fyrsta skipti var það, þegar
þeir reyndu árangurslaust að
hindra konung sinn í því að ná
Kongó. Leopold II var Þjóðverji,
viljasterkur, metnaðargjarn og
forsjáll. Hin litla Belgía var of
takmörkuð fyrir hinar miklu
draumsýnir hans um rannsóknir
og mdkinn auð. Er honum
HVERT stefnir í Afríku? Örlög Kongós eru enn óráð-
in, en atburðirnir þar að undanförnu eru einn merki-
legasti og áhrifamesti þátturinn í sögu Afríku á seinni
tímum. Framvinda mála í „svörtu álfunni“ fer að
miklu leyti eftir því, að ráðandi menn öðlist réttan
skilning á orsökum upplausnarinnar í Kongó.
Hið mikilsmetna blað „Observer“ hefur fengið
Colin Legum til þess að skrifa grein um nýlendustjórn
Belga, og fer hún hér á eftir.
eftir Victoríu drottningu) hafði
ávallt leitast við að afla sér að-
dáunar Bretlands, móðurlands
síns, en jafnvel með verðgildi
Kongós í sinni umsjón, var hann
fordæmdur fyrir hina fjarstæðu-
kenndu draumóra sína.
Leopold konungur, sem hafði
stofnað Alþjóða-Afríikusamband
sitt árið 1876, fylltist eldlegum
ákafa við bréfasendingar Stan-
leys til Daily Telegraph. Með
ENDI BUNDINN Á
ÞRÆLAVERZLUN
Þegar frírikið Kongó var stofn
að, árið 1885, var þjóðin í aumkv-
unarverðasta ástandi. Ekkert
land í Afríku hafði orðið að þola
aðra eins ánauð. Belgískar tölur,
sem vitnað er opinberlega í, sýna
að fækkunin í heild hefur num-
ið 30 milljónum, eða m. ö o. rúm-
iega helmingi meiri en núverandi
íbúaf jöldi. Það er viðurkennt sem
staðreynd að á tímum mestu
þrælasölunnar, voru 50,000 karl-
ar, konur og börn flutt árlega
frá Kongó til „Nýja Heimsins“.
Fjöldinn sem fluttur var út á
vegum arabískrar þrælasölu, var
þó margfalt meiri.
Leopold hafði lofað að útrýma
öllum arabískum þrælakaupmönn
um, sem enn létu mikið að sér
Kongó-hermenn hafa verið ósparir á að beita byssum sínum.
tekningarlaust kurteislegur, ákaf-
lega hagsýnn og göfuglyndur,
eins og maðurinn sem innblés
það, Pierre Ryekmans, sem um
langt skeið hefur verið hinn næst-
um helgisagnalegi Governor-
General Kongó: „Stjórna tiil þess
að þjóna . . . Það er eina afsök-
unin fyrir landvinningum. Það er
einnig hin fullkomna réttlæting
þeirra“.
Reyokmans var strángur og
réttvís patríarki. Þjónusta í
Kongó vax ævistarí hans, eins og
hún var ævistarf hins 30 ára
gamla sonar hans, André, sem
með frjélslyndri stjórn sinni ail-
hafði mistekizt að fá Beligi
til að taka þátt í áhugamál-
um sínum, tók hann sér tvö kon-
ungsríki^— annað var Belgía, hitt
Kongó. í tuttugu og þrjú ár var
Kongó persónuleg eign hans og
hann stjórnaði því með ágirnd og
græðgi.
Það var hamingja Leopolds að
H. M. Stanley hafði opnað innri
hluta Kongó á þeim tíma sem
hinn frjálslyndi flokkur Glad-
stones var orðinn innilega leiður
á hinum nýlendulegu skuldbind-
ingum. Stanley — „einbeittur,
ljótur, lltiLl maður, með sterkt
amerískt nefhljóð“ (Lýsingin er
hinni leiknu stjórnkænsku sinni
kom hann því til leiðar að BerLín-
ar-ráðstefnan (1885—86) trúði
honum persónulega fyrir Kongó,
landi sem var sjötíu og sjö sinm-
um stærra en Belgía. Metnaðar-
girnd hans var gefinn siðferðileg-
ur tilgangur: efnalegum hagnaði
verður að fylgja sú „helga skylda
að siðmennta þjóðina". Þetta
tvennt hefur ávallt síðan verið
kjarninn í belgískri stjórnar-
stefnu, en með breytilegum for-
gangsrétti.
kveða. En þegar Stanley kom til
Kongó, sem umboðsmaður kon-
ungs, var það eitt hans fyrsta
verk að skipa Tippo Tip, foringja
þrælakaupmannanna, sem land-
stjóra hins nýja ríkis. Vakti þetta
reiði belgiskra andstæðinga
þrælasölunnar og allmörgum ár-
um síðar gat Leopold framkvæmt
aðgerðir, sem bundu að lokum
enda á þrælaverzkmina í Kongó.
Þegar Leopold hafði yfirlýst sig
sem stjórnara, veitti hann sjálfum
sér eignarrétt yfir öllu eiganda-
lausu og ónotuðu landi. (Á stærð
við Pólland). En það atriði í
stjórnarstefnu hans, sem vakti
alþjóða reiði var heimildin er
hann veitti leyfisihöfum til að
nota þvimgunarvinnu við að safna
harðgúmi og öðrum skógargróðri.
Aðferðir þessarra einkafyrir-
tækja voru oft hörmulegar. Um-
boðsmenn þeirra hjuggu stundum
hemdur eða fætur af þeim verka-
mönnum, sem ekkj gerðu skyldu
sína. Þeir sc»m sýndu mótþróa
voru tafarlaust skotnir.
Belgir mótmæltu án áramgurs.
f Bretlandi þrumaði sir Charles
Dilke á móti Leopold. E. D. Marel
vakti þjóðina og eggjaði með upp
ljóistrumum sínum í „Red Rubber“
og stofnaði „Congo Reform Ass-
ociation“ Roger Casement (þá
ungur konsúll I Nigeriu) var
sendur til þess að gera opimbera
skýrslu. Hann áætlaði, að íbúum
Kongós hefði fækkað um þrjár
milljónir á tíu árum. Joseph
Chamberlain kærði opinberlega
hina „rángjörnu og fyrirlitlegu
heimsku" Leopolds.
Leopold, sem bar ofsalega á
móti öllum þessum ásökunum,
bauðst hvað eftir annað tiil að
selja einka-konungsríki sitt i
hendur belgiska þinginu, en þótt
Belgir gagnrýndu athæfi konungs
sins, tóku þeir ekki við Kongó
fyrr en árið 1908, að honum látn-
um.
SKRIFSTOFUSTJÓRN
Enda þótt belgíska þingið tækl
að sér ábyrgðina á Kongó, þá
fól það þó staðarlegri stofnun
stjórn mála þess — hin fræga
„Trinity", eða þrenning, er sam-
anstóð af framkvæmdavaldiniu,
tór-verzlun og rómvensk-
kaþólsku kirkjunni. f raunveru-
lega fjörutiu og sex ár frá 1908 til
1954, var naumast til sá Belgi,
sem rengdi þessa stjórn.
Sjálf landsstjórnin var fullkom
in skrifstofustjórn (bureaucrcy)
með Governor-General sem var
hinn raunverulegi stjómari landa
ins, undirgefinn konunginum ein
um og loks sjálfri Belgíustjóm.
Sér til aðstoðar hafði hann út-
nefnda ráðgefandi ráðsmeðlimi,
bæðj hvíta og svarta. Til ársins
1957, þegar komið var á innlendri
stjórn í takmarkaðri mynd, voru
engar kosningar, hvorki fyrir
Afríkumenn né jnnflytjendur.
Framkvæmdavaldið var belg-
ist mlál. Allt fram á tíma sjálf-
stæðisins hafði aðeins einn Afríikiu
maður komizt til vegs í embætt-
islegri þjónustu.
Infaroonigo hélt fram hinni hag
fræðilegu sigursögu sinni: hinn
vaxandi fjöldi barna í barna-
skólum, fleiri sjúkrahús, lækn-
ingastofur, vegir. Færrj dauðs-
föll, meiri vinna, hærra kaup,
meiri hagnaður. (Nákvæmlega
sama tegund af gjafa-útgáfu
vikulega frá Upplýsingadeildum
Suður-Afríku og Mið-Afríska
Sambandsins). „Það er satt, að
enginn kýs í Kongó, þeir vinna.
Belgir kjósa fremur framkvæmd-
ir en stjórnmál“. Það var alílt
fallegt og hughreystandi.
Katanga gaf af sér auðævi.
„Efnahagslegar framfarir eru það
einkunnarorð, sem Kongo á sina
merkilegu þróun að þakka og sem
færðj hinum innfæddur, efnalegt
frelsj í mynd reiðhjóla, fæðu,
lyfja og húsakosts, sem ekkert
stjórnmálalegt frelsi hefði getað
veitt þeim“.
Djarfari vegna þessa árangurs
og þeirrar ringulreiðar, sem
brezkar og franskar stjórnar-
stefnur lentu stundum í, leyfði
Infaroongo sér dálitla sjálfs-
Framhald á bls. 19.