Morgunblaðið - 03.09.1960, Qupperneq 12
12
MORGV1SBLAÐ1Ð
Laugardagur 3. sept. 1960
MELAVÖLLUR
Bikarkeppni K.S.Í.
í dag kl. 17 keppa
Fram B lið og Í.B.Í.
Dómari: Baldur Þórðarson.
MÓTANEFNDIN.
Verð kr.
5.800,—
3.495,—
1.045,—
1.779,—
Svefnsófar 2ja manna
Svefnbekkir 1 manns
Sófaborð
Sófaborð
Armstólar margar gerðir
Ferköntuð sófaborð 1.195,—
Útvarpsfcorð 350,—
Eldhússtólar 408,10
Eldhúsborð 675,—
Veggfastar færanlegar bókahillur með
skápum. Alstoppuð sófasett m. m. fl.
KOMIÐ — SKOÐIÐ.
K R I STJ ÁN
SIGGEIRSSON
bbbbbbbbbbbbbfcbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
SKARSTEN’S-VIÐARSKÖFUR
Skarsten ’s-málningarsköf ur
Gluggasköfur
Kíttisspaðar
Spaitlspaðar
0
ggingavörur h.f.
Siml 35697
lougoveg 178
Takið effir
Hver vill leigja ungum hjón-
um, sem eru nýkomin til
landsins 2ja—4ra herb. íbúð.
Skilvís greiðsla. Tilb. sendist
til Mbl. fyrir þriðjudagskvöld
merkt. „Reglusöm — 575“
Kynning
Ungur reglusamur maður er á
heima í sveit á bíl og stórbú,
óskar eftir að kynnast stúiku
á aldrinum 20—30 ára, má
hafa eitt barn. Æskilegt að
mynd fylgi. Tilb. merkt: „889“
sendist Mbl.
Danskur frímerkjasafnari
óskar að komast í samb. við ísl.
frímerkjasafnara með frímerkja
skipti fyrir augum. Hans Henrik
Johansen, Poppelhegnet 23, Kong
ens Lyngby, Danmark.
ennsla
Enska, Danska
Áherzla á talæfingar og skrift.
Aðstoða einnig skólafólk í þess-
um greinum. Kristín Ólafsdóttir.
Sími 14263.
Njótið æskunnar i Danmörku
á Holbæk Husholdningsskole,
er á fögrum stað ca. stundar
ferð frá Kaupmannahöfn. 5 mán.
námskeið byrja, 6. jan., 4. maí,
7. ág. og 4. nóv. Skólaskrá send.
Félagslíl
Iþróttahúsið að Hálogalandi
tekur til starfa um mánaðamót
in sept. — okt. —Umsóknir um
æfingatíma sendist skrifstofu
í. B. R. Hóilatorgi 2, fyrir 20.
sept. f. B. R.
Skíðadeild K. R.
Reynt verður að steypa allar
undirstöður fyrir skíðalyftuna
um helgina, en til þess að það
takist verða allir að mæta. Ferð
ir frá Varðarhúsinu, laugardag
kl. 13,30 og sunnudag kl. 9.
Bygginganefnd.
Haustmót 1. flokks.
Á Melavellinum laugardag 3.
sept. kl. 2: Valur — Fram. Kl.
3,15. K. R. — Þróttur
Mótanefnd.
Samkomur
K. F. U. M.
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson,
guðfræðingur talar. Fórnarsam-
koma.
Fíladelfía
Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Anne Dahlen og Lillemor Rei-
tung tala. Allir velkomnir.
Keflavík
Munið Tjaldsamkomurnar á
hverjum sunnudegi kl. 16 og
þriðjudegi og fimmtudegi kl.
20,30 (fyrir börnin kl. 20,15). —
Allir hjartanlega velkomnir.
Ryðvarnarefni
Höfum fengið hið viður-
kennda Panter Anti-Oxidene
ryðvarnarefni á alls konar
járnfleti, svo sem á húsa- og
braggaþök, olíu- og benzín-
tanka, brýr og bílagrindur og
annað þess háttar.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
SVEINBJORN DAGFINSSON
hæstaréttarlögmaður
EINAR VIÐAR
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
Hafnarstræti 11. — Sími 19406.
BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ
VETRARGARÐURÍNN
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9.
FA LCON- sextettinn
ásamt söngvurunum
Berta Möllcr og Gissuri Helga skemmta.
32 volta rafalar
fyrir fiskibáta.
Útvegum hina viðurkenndu 32 volta spennustilltu
rafala 2600 og 4600 watta í fiskibáta frá Norsk
Junger A.S. Mjög stuttur afhendingartími.
Veitum allar tæknilegar upplýsingar.
SMITH & IMORLAND H.F.
Pósthólf 519 — Símar 1 1320/21.
Óskum eftir
að komast í sarnband við íslenzkt útflutnlngsfyrir-
tæki fyrir nýjan frystan og niðursoðin fisk. Benelux
svæðið og EUROmarkaður.
Einkaumboð:
INERCO COMP, Sophialaan, 1—3.
Amsterdam, Holland.
Samkomuhús eða verðbúð
Á Hellissandi á Snæfellsnesi höfum við til sölu sam-
komuhús tilvalið sem verbúð fyrir útgerð í Rifi.
Upplýsingar gefur
stefAn pétursson
Bankastræti 6 — Sími 19764.
Einbýlishús
við Sólvallagötu til sölu. Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6, Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.