Morgunblaðið - 03.09.1960, Side 15
Laugardagur 3. sept. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
15
Kaupmannahöfn, 1. sept.
Einkaskeyti til Mbl.
1 DAG skýrði Kaupmanna-
hafnarblaðið Berlingske Tid-
ende frá því, að búast megi
við að Grænlenzka flugfélag-
ið sem til stendur að stofna,
taki til starfa fyrir lok þessa
árs. Þetta nýja flugfélag verð
ur sennilega danskt-kanad-
s ískt og á það að annast inn-
anlandsflug í GrænlandL
Félagið mun ekki strax festa
kaup á eitgin vélum, heldur leigja
tvo Katalína flugbáta og tvær
Otter vélar hjá kanadíska flug-
félaginu Eastern Provincial Air-
iines og verða áhafnirnar kanad-
ísikar.
Eastern Provincial flugfélagið
heldur uppi föstum flugt'erðum
tn,illi staða á Vestur-Grænlandi í
suimar, og mun halda þeim á-
fram til veturs. En eftir að nýja
fiugfélagið tekur við verður sú
starfsemi auikin að mun.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
RODGERS AND HAMMERSTEIN’S
„OKLAHOMA"
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Sýning hefst kl. 5 og 8,20 í dag
Aðgöngumiðasala í Laugarásbíói frá kl. 11 í dag.
Húseignin Laugavegur 69
er til solu
Tilboð í eignina sendist Rragnari Jónssyni hrL,
Vonarstræti 4, eða
★ Hljómsveit
GÖMI.IT DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
í kvöld kl. 21. k Söngvari Hulda Emilsdóttir
★ Dansstj. Baldur Gunnarss.
Lilly verður léttari
GAMANEEIKUR
mAlflutningsstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Fétursson
Aðalstraeti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
Málflutningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Féturssonar
Sýning í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 6 í dag.
50. sýning.
SlÐASTA SINN.
Blómasyningin
hjá okkur er alltaf stöðug
blómasýning. Nú eru Dahlí-
urnar í blóma. — Gjörið svo
vel og lítið inn.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 og 19-7-75.
SJÁLFSTÆÐISHdSIÐ
Dansað í kvold fra 9—1
Enginn aðgangseyrir.
Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór.
IMÚ VERÐUR GAMAM!
Við leikum í hinu nýja og glæsilega félags-
heimili að HVOLI, Hvolsvelli í kvöld.
■ýr STEBBI og „ný söngkona“ syngja.
★ Aðeins 10 mín. akstur frá Hellu.
★ Sætaferðir frá B.S.Í. og Selfossi.
L IJ D Ó-sextettinn
DANSLEIKUB
í Hótel Hveragerði í kvöld kl. 9
Sætaterbir frá B.S.Í. kl. 9
og Laugarvatni kl. 9
KK SEXTETTINN
ELLÝ VILHJÁLMS
OÐINN VALDIMARSSON
Ath. hinar ódyru sætaferðir
leika og syngja nýjustu