Morgunblaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 17
Laugardagur 3. sept. 1960
MORCVTSBLAÐIÐ
17
IIMGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
1 KV'ÖLD KL. 9.
Aðgonguiniðasala frá kl. 8 — Sími 12826
IÐIMÓ IÐNÓ
ROCK HÁTÍÐIN
að auglýsing i siærsva
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest --
7—10 tonna bátur
óskast til io;gu strax til áramóta. Kaup kæmu ti*
greina. Uppl. Hótel Vík herb. 12 í dag.
Til sölu
Ford ’57 Station. Tilboð óskast. Réttur áskilinn að
taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öllum.
Til sýnis að Granaskjóli 12 í dag frá kl. 1—6.
Tilboðum s éskilað á staðnum.
2. þáttur í kvöld.
Hvergi eins fjölbreytt skemmtiskrá:
★ DISKO ‘ sextett með Rögnvaldi
tenórsaxafónleikara
★ HARALD G. HARALDS.
★ JÚNIOR - kvartett
★ ÞÓR NILSEN
Við kynnum hinn efnilega söngvara:
Jón Stefánsson
★
Komið sncmma. — Síðast var fullt hús.
Á „matseðlinum“ i kvöld höfum við m. a. eftirtalin lög:
It’s now or never. — Happy go lucky-me.
:W:
HITTUMST ÖLL í KVÖLD
+ ' + ■
IÐNO
IÐNO
Margbreytni formsins hefir úrslitaþýðingu hvað sölumöguleika
snertir, og á einnig við um hitamæla til heimilisnotkunar.
Vér getum hvenær sem er gert yður alls-
herjartilboð af hinni fjölbreyttu fram-
leiðslu vorri. Allar gæðakröfur verða upp
fylltar, þar sem verksmiðjur vorar hafa
í þjónustu sinni stóran hóp reyndra fag-
manna og þar er unnið úr úrvals hrá-
efnum.
Þannig hafið þér aðstöðu til að uppfylla
sérhverja ósk kaupandans og auk þess
að stækka hóp viðskiptavina yðar.
Vér leggjum gjarnan fyrir yður ítar-
legt tilboð.
Deutscher Innan — und Aussenhandel Glas — Keramik Berlin W 8, Kronen-
strasse 19—19a Deutsche Demokratische Republik.
Verzlunarfyrirtæki með góð viðskiptasambönd, sem áhuga hafa á umboði fyrir
oss, eru beðin að skrifa oss (Werbeabteilung).
Húsgagnadeild
Tryggingar
Híbýlaskreyfingar
Byggingarframkvæmdir
Leignmiðlun
MARKAÐURINN
RAGNAR ÞÖRÐARSON & Co.