Morgunblaðið - 03.09.1960, Side 18
MORGV1SBLAÐ1Ð
Laugardagur 3. sepf. 1960
i
800 m hlaup karla
1) P. Snell, Nýja Sjálandi 1:46,3 —
Olympíumet. — 2) R. Moens, Belgíu
1:46,5 — 3) G. Kerr, Vestur-Indíum
1:47,1 — 4) P. Schmidt, Þýzkalandi
1:47,6 — 5) C. Waegli, Svisslandi, 1:48,1
— 6) M. Matschewski, Þýzkal. 1:52,0.
5000 m hlaup karla
1) M. Halberg, Nýja Sjálandi 13:43,4.
— 2) M. Grodotsky, Þýzkal. 13:44,8. —
3) K. Simmy, Póllandi, 13:44,8 — 4)
F. Janke, Þýzkal. 13:46,8 — 5) D. Pow-
er, Astralíu 13:51,8. — 6) M. Nyadika,
Kenía 13:52,8.
400 m grindahlaup karla
1) G. Davis, Bandar. 49,3 — Olympíu
met — 2) C. Cushman, Bandar. 49,6 —
3. R. Howard, Bandar. 49,7 — 4) H.
Janz, Þýzkal. 49,9 — 5) J. Tintamaki,
Finnl. 50,8 — 6) B. Galliker, Svissl. 51,0.
Langstökk karla
1) Ralph Boston, Bandar. 8,12 —
Olympíumet — 2) I. Robertson, Banda-
ríkjunum 8,11 — 3) Ter-Ovanesian,
Rússl. 8,04 — 4) M. Steinbach, Þýzkal.
8,00 — 5) J. Valkama, Finnlandi 7,70 —
6) C. Collardot, Frakklandi 7,68.
20 km ganga karla
1) V. Golubnichy, Rússl. 1 klst. 31
min 27,4 sek. — 2) N. Freeman, Astra-
líu 1:34.16,4 — 3) S. Vickers, Bretlandi
1:34.56,4 — 4) D. Linder, Þýzkalandi
1:35.33,8 — 5) N. Read, Nýja Sjálandi
1:36.59,2 — 6) L. Back, Svíþj., 1:37,17,0.
100 m hlaup kvenna
1) W. Rudolph, Bandaríkjunum 11,0
— Olympíumet — 2) D. Hyman, Bretl.
11,3 — 3) G. Leone, ítalíu 11,3 — 4)
M. Itkina, Rússl. 11,4 — 5. C. Capdevi-
eíle, Frakklandi 11,5 — 6) J. Smart,
Bretlandi 11,6.
Kúluvarp kvenna
1) T. Press, Rússl. 17,31 — Olympíu-
met — 2) J. Luttge, Þýzkal. 16,60 3)
E. Brown, Bandar. 16,41 — 4) V. Slop-
er, Nýja Sjál. 16,38 — 5) Z. Doynikova,
Rússl. 16,12 — 6) R. Garisch, Þýzkal.
15,93.
200 m flugsund karla
1) Mike Troy, Bandar. 2:12,8 —
Heimsmet og Olympíumet — 2) Neville
Hayes, Astralíu 2:14,6 — 3) David Gill-
anders, Bandar. 2:15,3 — 4) Denner-
lein, Italíu 2:16,0 — 5) Yoshimuta,
Japan 2:18,3 — 6) Berry, Astral. 2:18,5.
4x100 m fjórsund kvenna
1) Bandaríkin 4:41,1 — Heimsmet og
Olympíumet — 2) Astralía 4:45,9 — 3)
Þýzkaland 4:47,6 — 4) Holland 4:47,6 —
5) England 4:47,6 — 6) Ungverjal. 4:53,7
Dýfingar karla, 10 m pallur
1) R. Webster, Bandar. 165,56 stig. —
2) Gary Tobian, Bandaríkj. 165,25. —
3) B. Phelps, Bretl. 157,13 — 4) R.
Madrigal, Mexíkó 152,86 — 5) R. Sperl-
ing, Þýzkal. 151,83 — 6) G. Galkin, |
Rússlandi 141,69.
Grísk-Rómv. glíma fjaðurvigt
1) Musahir Sille, Tyrkl. 2) Imre
Polyak, Ungverjalandi. 3) Konstantin
Vyrupjev, Rússl., 4) Umberto Trippa,
Italíu, 5) Mikai Schultz, Rúmeníu, 6)
Vojteck Toth, Tékkóslóvakíu.
Grlsk-Rómv. glíma veltivigt
1) M. Bayrak, Tyrkl., 2) G. Maritsc-
hnig, Þýzkalandi, 3) Schiermeyer,
Frakkl., 4) Horvat, Júgóslavíu, 5) G.
Gamarnik, Rússl., 6) Laakso, Finnl.
Grísk-rómversk glíma. Léttvigt
1) Kordize, Rússl. — 2) Gustav Freij,
Svíþjóð — 3) Martinovic, Júgóslavíu —
4) Matonzek, Tékkósl.
Grísk-rómversk glíma. Bantamvigt
1) Oleg Karavajev, Rússl. 2) Ion
Cernea, Rúmeníu, — 3) Dinko Stoikov,
Búlgaríu — 4) Vesterby, Svíþjóð — 5)
Svec, Tékkósl. — 6) Yilmas, Tyrkl.
Grísk-rómversk glíma. Millivigt.
1) Dimitro Dobrov, Búlgaríu — 2)
Lothar Metz, Þýzkal. — 3) J. Taranu,
Rúmeníu — 4) Ayvaz, Tyrkl. — 5)
Dubizki, Póllandi — 6) Tjutalov, Rússl.
Grísk-Rómv. glíma léttþungavigt
1) Tevfik, Tyrklandi, 2) Bimbulov,
BúJg.. 3) Guri Kartosijan, Rússlandi,
4) Piti, Ungvl., 5) Vanhanen, Finnl.,
€) Popvice, Rúmeníu.
Skylmingar stingsverð, karlar
1) . V. Sjdanovich, Rússl., 2) J.
Shisikin, Rússlandi, 3) A. Axelrod,
Bandar., 4) W. Wojda, 5) N. Midler,
Rússl., 6) Closset, Frakklandi.
Skylmingar, stingsverð kvenna
1) H. Schmid Þýzkalandi, 6 sigrar,
1 ósigur. 2) V. Rastvorova, Rússlandi
6—2, 3) M. Vicol, Rúmeníu 4—3, 4)
G. Gorokhova, Rússlandi 4—3, 5) O.
Orban, Rúmeníu 4—3, 6) E. Pawasowa,
'’óllandi 2-5.
Þetta var síðasta
sagði Roger Moens og grét
Nýsjálendingur
kom öllum á óvart
með sigri í 800 m. hlaupi
RÓM, 2. sept. — Peter Snell, frá
Nýja-Sjálandi, 21 árs, vann gull-
verðlaunin í 800 metra hlaupinu
í gærdag. Kom sigur hans yfir
heimsmethafanum Roger Moens
frá Belgíu og Vestur-Indía
manninum Kerr jafn mikið á ó-
vart og sigur Rússanna yf-
ir Bandaríkjamanninum John
Thomas gerði í hástökkinu.
Geysihörð keppni — Olympíu-
met
Keppnin í hlaupinu var geysi-
'hörð. Eftir 400 metra var Snell
fyrstur og millitíminn 52,2 sek.
Þjóðverjinn Sehmidt var annar
og Kerr þriðji, en Moens fimmti.
Er hlaupararnir voru komnir á
ytri lengri brautina, herti Mo-
ens á sér og á beygjunni var
hann orðinn annar og er hlaup
ararnir komu yfir á beinu braut ■
ina var Moens orðinn fyrstur og
allir héldu að hann hefði gulliö
í höndum sér. — Jamaicamaður-
inn Kerr var fast á eftir Moens
og reyndi að komast fraim úr,
en Belgiumaðurinn svaraði með
því að loka hann af. En Moens
hafði ekki tékið eftir því að
Nýsjálendingurinn hafði einmg
fullan huga á að komast fram úr,
og um leið og Moens hljóp fyrir
Kerr, þeyttist Snell upp innstu
brautina upp að hliðinni á Mo-
ens, sem var of seinn til aí.
svara þessum óvænta keppinaut.
Heimsmethafinn varð þannig að
sjá af gullinu, Snell sleit snúr-
una rétt á undan honum.
Harkan í hlaupinu sézt bezt á
fyrstu þremur timunum. Snell
fékk 1.46.3 — Moens 1.46.5 og
— Ralph Boston —
Boston setti glœsilegt
Olympíumet
LANGSTÖKKSKEPPNIN
á Ólympíuleikunum í gær var
feikilega spennandi. Hér, eins
og svo oft áður, stóð leikurinn
milli stórveldanna, Banda-
ríkjanna og Rússlands. Henni
lauk með því að bandaríski
svertinginn og heimsmethaf-
inn (8,21), Ralph Harold
Boston, gekk með sigur af
hólmi og stökk 8,12. Þar með
var hnekkt elzta Ólympíu-
metinu, sem hefur staðið í 24
ár, en hinn heimsfrægi banda-
ríski svertingi, Jesse Owens,
setti það með því að stökkva
8,06 á Ólympíuleikunum í
Berlín 1936. Jesse Owens var
sjálfur viðstaddur í gær á Ieik
vanginum í Róm þegar meti
hans var hnekkt og varð hann
meðal hinna fyrstu til að
óska Boston hjartanlega til
hamingju.
Mannfellir
Forkepprú í langstökki hófst
snemma í gærmorgun. 55 meiin
tóku þátt í henni og skyldu þeir
komast yfir 7,40 til þess að íá að
halda áfram í lokakeppni. En
meðal keppendanna ríktj hrein-
asta fellisótt, því aðeins 12 kom-
ust yfir hið tilskilda lágmark.
Meira að segja meistarinn Boston
fór ekki „nema“ 7,81. Ástæðan
til þessa mikla mannfalls er tal-
in hafa verið að brautin var ó-
venjulega laus í sér. Yfir því
kvörtuðu einkum þeir stökkvar-
ar sem treysta meira á kraft og
hraða, en léttleika og fimi.
Æsispennandi
Síðdegis hófst svo úrslitakeppn
in og var hún æsispennandi sem
fyrr segir. Strax í fyrstu umferð
tók Rússinn Ter-Ovanesian for-
ustuna með 7,90, en Boston náði
„aðeinis“ 7,82. Tók nú að fara
um Bandaríkjamenn á leikunum
sem minntust hins mikla óhapps
í hástökkimu í fyrradag, — og
þeir spurðu sjálfa sig, hvort þetta
ætlaði nú að fara eins.
Ekki batnaði það í annarri um-
ferð, þegar stökk Bostons mis-
heppnaðist. Gat það verið, að
hann ætlaði að bila á taugum eins
og Thomas? — Það var ekki fyrr
en í þriðju urnferð sem Boston
TVlTUG bandarísk stúlka frá
Tennessee-fylki að nafni Wilma
Rudolph sigraði í 100 metra
hlaupi kvenna á Ólympíuleikun-
um, á tímanum 11,0 sekúndum,
en þeim tíma hefur verið lýst svo
að hann væri nánast því óhugs-
anlegur fyrir konur, þrcmur
sekúndubrotum betur en heims-
metið, 11,3, sem Wilma hafði
sjálf sett í milliriðli daginn áður.
— Uærði að ganga 7 ara —
bætti rækilega úr skák og stökk
sína 8,12. Má rétt ímynda sér að
fagnaðarlætin voru mikil á leik-
vanginum, þegar hið gamla heims
met var slegið svo rækilega.
Sjötta umferðin
Sjötta og loka-umferðin var þó
mest spennandi. Þá gerðist það,
að Irwin Robertson samlandi
Bostons stökk 8,11. Nú var úr
vöndu að ráða fyrir Rússann.
Hann stillti sér upp á brautar-
enda, sigtaði lengi og vandaði sig
eins og hann gat. Svo hljóp hann
af stað og náði nú sínu bezta
stökki, en það nægði hvengi nærri
8,04. í þessarj umiferð náði Þjóð-
verjinn Steinbaoh einnig bezta
stökki sínu 8,00.
Tíminn verður þó ekki viður-
kenndur sem heimsmet, því að of
mikill meðvindur fylgdi. Wilma
var þó langt á undan keppinaut-
um sínum og ekki um neina bar-
áttu að ræða. Baráttan stóð um
annað sætið. Voru Dorothy Hy-
man frá Bretlandi dæmd silfur-
verðlaunin, en Giuliette Leone
frá Ítalíu fékk bronzið, þótt þær
hefðu sama tíma, 11,3.
Eftir að Wilma Rudolph hafði
sett heimsmetið í milliriðlinum,
er ekki hægt að segja að sigur
hennar nú hafi komið mönnum
á óvart. En þeir sem þekktu hana
sem bam hefðu aldrei fengizt til
að trúa því að Wilma ætti eftir
að verða hraðasta kona veraldar.
Hún er dóttir fátækra foreldra
í Tennessee, seytjánda barnið
af nítján. I æsku þjáðist hún af
beinkröm og fór svo illa, að hún
gat ekki gengið fyrr en hún var
sjö ára og þá aðeins með stífum
á fótum. Wilma er grannvaxin og
mjög skapmikil. Félagar hennar
í bandarísku sveitinni hafa kall-
að hana „Tígrisdýrið frá Tenn-
essee. —
Hraðasta kona heims
tækifærið
Kerr 1.47.1, sem eru allir undir
fyrra Olympíumeti (1.47.7) og
einnig tími fjórða manns,
Schmidt, 1.47,6 mín.
Bandarikjamennirnir ekki i úr-
slitum
f undanrásunum í gær voru
allir þrír keppendur Bandaríkj-
anna „slegnir út“. Var það hið
mesta áfall fyrir Bandaríkja-
menn, sem höfðu gert sér mikl-
ar vonir með verðlaunahafa í
þessu hlaupi. Þeir hafa átt sigur-
vegarann síðan á Olyonpíuleik-
unum 1936.
Óvænt frammistaða og sigur
Frammistaða Peter Snell kom
mjög á óvart, því fyrir Olympíu-
leikina hafði hann náð beztum
tíma 1.49.2, og í vor varð hann
að ganga í gipsi þar eð hann
hafði brákast á fæti.
Moens grét
— Þetta var síðasta tækifærið
mitt. Ég mun aldrei verða Olym-
píumeistári, — sagði Roger Mo-
ens i gær eftir hlaupið. Um leið
runnu tárin niður kinnar hans.
Hann gekk rólegur út af aðal-
leikvanginum eftir verðlauria
afhendinguna — og áberandi
var að honum fannst ekkevt til
um að hafa fengið silfurvevð-
launin.
Þegar hann var í þann veginn
að stíga upp í strætisvagninn,
sem flutti keppendur til Olym-
píuþorpsins, missti hann vald
yfir tilfinningum sínum og grét
sáran.
Franski hástökkvarinn Maurice
Fournier reyndi að hugga Moens
eftir mætti, og eftir nokkra
stund' þurrkaði hann tárin og
gekk inn í bílinn.
í DAG verður keppt í þesisuan
greinum frjálsra íþrótta á Olym-
píuleiikunuim:
Fyrir hádegi
Kringlukast kvenna, (byrjunark.
Lágmark 47 m).
110 m grindaihl. karla (Byrjunar-
hlaup) Pétur Rögnvaldsson
keppir.
400 m hlaup karla (Byrjunarhl.).
Eftir hádegi
200 m hlaup karla (Byrjunarhl.).
200 m hlaup karla. (Milliviðill).
Sleggjukast karla. (Úrslit).
400 m hlaup karla. (Framhalds-
riðill).
3000 m hindrunarhlaup. (Úrslit).
1500 m hlaup. (Byrjunarhlaup).
Svavar Markússon keppir.
200 m hlaup karla. (Úrslit).
Sund
100 m baksund kvenna (Úrsiit).
1500 m skriðsund karla. (Úrsiit).
Kepprvi lýkur í öllum róðragrein-
um oig sundknattleik.
Haldið er áfram keppni í hnefa-
leikum, fjölbragðaglímu,
skylimingum, hokki, sigling-
um og lyftingum.
Keppni byrjar í skotfimi.